Allt morandi í dularfullum froskum í Garðabæ Jón Þór Stefánsson skrifar 25. júní 2024 21:30 Hér má sjá froskana sem enginn veit hvaðan koma. Askur „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Hannesson, íbúi í Garðabæ. Hann og fjölskylda hans urðu fyrst vör við froskana árið 2017, en síðan hafa þeir stækkað umtalsvert. „Þeir virðast einhvern veginn alltaf lifa veturinn af og koma aftur,“ segir Askur, sem bætir við að það sé honum hulin ráðgáta hvernig froskarnir fari að því. Að sögn Asks láta froskarnir oft á sér kræla á sumrin, en í mismiklu magni. Froskarnir voru umtalsvert minni þegar þeir fundust fyrstAskur Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan froskarnir séu. „Þeir geta nú varla verið hérna af náttúrunnar hendi,“ segir hann. „Engu að síður er rosalega dularfullt hvernig þeir komust hingað.“ Froskarnir geta varla verið af náttúrunnar hendi í Garðabænum.Askur Askur viðurkennir að hann og aðrir hafi velt froskunum og uppruna þeirra fyrir sér. Ýmsar kenningar hafi orðið til, en engin þeirra hafi verið sannreynd. „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Garðbæingur.Askur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um froskana í fjölmiðlum, en það var gert þegar þeir uppgötvuðust árið 2017. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ sagði Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona og móðir Asks, þá um froskana sem virðast ekki vera að hugsa sér til hreyfings. Garðabær Dýr Tengdar fréttir Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
„Þeir virðast einhvern veginn alltaf lifa veturinn af og koma aftur,“ segir Askur, sem bætir við að það sé honum hulin ráðgáta hvernig froskarnir fari að því. Að sögn Asks láta froskarnir oft á sér kræla á sumrin, en í mismiklu magni. Froskarnir voru umtalsvert minni þegar þeir fundust fyrstAskur Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan froskarnir séu. „Þeir geta nú varla verið hérna af náttúrunnar hendi,“ segir hann. „Engu að síður er rosalega dularfullt hvernig þeir komust hingað.“ Froskarnir geta varla verið af náttúrunnar hendi í Garðabænum.Askur Askur viðurkennir að hann og aðrir hafi velt froskunum og uppruna þeirra fyrir sér. Ýmsar kenningar hafi orðið til, en engin þeirra hafi verið sannreynd. „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Garðbæingur.Askur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um froskana í fjölmiðlum, en það var gert þegar þeir uppgötvuðust árið 2017. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ sagði Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona og móðir Asks, þá um froskana sem virðast ekki vera að hugsa sér til hreyfings.
Garðabær Dýr Tengdar fréttir Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25