Enn mikið vatn í ám þótt dregið hafi úr rigningu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2024 12:19 Jökullinn er nú að „jafna sig“. Vísir/Vilhelm Mælingar Veðurstofunnar benda til þess að Mýrdalsjökull sé tekinn að jafna sig eftir hlaup. Enn er mikið vatn í ám þar sem ferðafólk hefur lent í vandræðum, þrátt fyrir að dregið hafi úr úrkomu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur dregið úr virkni í Mýrdalsjökli, en áfram er innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum að sumri til, en slík hlaup geta skapað hættu við Kötlujökul að sögn náttúruvársérfræðings. „Rafleiðni í Skálm hefur minnkað verulega síðasta sólarhringinn, og skjálftavirkni líka. Við sjáum engin merki um hlaupóróa síðasta sólarhringinn og mælingar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir jökulhlaupið og nálgast það sem kallast eðlileg bakgrunnsvirkni,“ segir Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur. Fluglitakóði fyrir Kötlu var tímabundið settur á gulan, en hefur verið færður aftur niður á grænan. Vatnavextir hafa verið víðar, til að mynda í Hólmsá og Krossá. ar sem björgunarsveitir hafa þurft að aðstoða ferðamenn og snúa ökumönnum vanbúinna bíla við. Fólk kynni sér aðstæður vel Mikið hefur rignt síðustu daga. „Það er uppsöfnuð úrkoma, sem er enn að skila sér í árnar. Þess vegna er enn að bætast í þessar ár og fólk þarf að sýna aðgát og ekki henda sér út í eitthvað sem það treystir sér eða farartæki sínu ekki úti í, og skoða aðstæður vel bæði hjá Vegagerðinnig og á Veður.is.“ Er þá útlit fyrir að það veðri ennþá svolítið af vatni í þessum ám? „Já, það tekur svolítinn tíma áður en það nær niður á núllið, eða eðlilega vatnshæð á þessu svæði.“ Náttúruhamfarir Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Heilmiklar skemmdir sem mun taka sinn tíma að gera við Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú hörðum höndum að viðgerð hringvegarins austan Skálmár, sem varð fyrir skemmdum vegna jökulhlaups í Mýrdalsjökli um helgina. Vegurinn eru verulega laskaður. 29. júlí 2024 11:47 Engin merki um hlaupóróa lengur Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. 29. júlí 2024 11:27 Ferðamenn í vanda í ám á Fjallabaksleið og Þórsmörk Nokkur fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum í vaðinu í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri síðdegis í gær og gærkvöldi, áður en þjóðvegur 1 var opnaður. Björgunarsveitamenn komu ferðamönnunum til aðstoðar en skilja þurfti þrjá bíla eftir. 29. júlí 2024 09:45 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur dregið úr virkni í Mýrdalsjökli, en áfram er innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum að sumri til, en slík hlaup geta skapað hættu við Kötlujökul að sögn náttúruvársérfræðings. „Rafleiðni í Skálm hefur minnkað verulega síðasta sólarhringinn, og skjálftavirkni líka. Við sjáum engin merki um hlaupóróa síðasta sólarhringinn og mælingar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir jökulhlaupið og nálgast það sem kallast eðlileg bakgrunnsvirkni,“ segir Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur. Fluglitakóði fyrir Kötlu var tímabundið settur á gulan, en hefur verið færður aftur niður á grænan. Vatnavextir hafa verið víðar, til að mynda í Hólmsá og Krossá. ar sem björgunarsveitir hafa þurft að aðstoða ferðamenn og snúa ökumönnum vanbúinna bíla við. Fólk kynni sér aðstæður vel Mikið hefur rignt síðustu daga. „Það er uppsöfnuð úrkoma, sem er enn að skila sér í árnar. Þess vegna er enn að bætast í þessar ár og fólk þarf að sýna aðgát og ekki henda sér út í eitthvað sem það treystir sér eða farartæki sínu ekki úti í, og skoða aðstæður vel bæði hjá Vegagerðinnig og á Veður.is.“ Er þá útlit fyrir að það veðri ennþá svolítið af vatni í þessum ám? „Já, það tekur svolítinn tíma áður en það nær niður á núllið, eða eðlilega vatnshæð á þessu svæði.“
Náttúruhamfarir Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Heilmiklar skemmdir sem mun taka sinn tíma að gera við Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú hörðum höndum að viðgerð hringvegarins austan Skálmár, sem varð fyrir skemmdum vegna jökulhlaups í Mýrdalsjökli um helgina. Vegurinn eru verulega laskaður. 29. júlí 2024 11:47 Engin merki um hlaupóróa lengur Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. 29. júlí 2024 11:27 Ferðamenn í vanda í ám á Fjallabaksleið og Þórsmörk Nokkur fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum í vaðinu í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri síðdegis í gær og gærkvöldi, áður en þjóðvegur 1 var opnaður. Björgunarsveitamenn komu ferðamönnunum til aðstoðar en skilja þurfti þrjá bíla eftir. 29. júlí 2024 09:45 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Heilmiklar skemmdir sem mun taka sinn tíma að gera við Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú hörðum höndum að viðgerð hringvegarins austan Skálmár, sem varð fyrir skemmdum vegna jökulhlaups í Mýrdalsjökli um helgina. Vegurinn eru verulega laskaður. 29. júlí 2024 11:47
Engin merki um hlaupóróa lengur Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. 29. júlí 2024 11:27
Ferðamenn í vanda í ám á Fjallabaksleið og Þórsmörk Nokkur fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum í vaðinu í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri síðdegis í gær og gærkvöldi, áður en þjóðvegur 1 var opnaður. Björgunarsveitamenn komu ferðamönnunum til aðstoðar en skilja þurfti þrjá bíla eftir. 29. júlí 2024 09:45