Hefði horft á lokakvöldið hefði Hera Björk komist áfram Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 31. júlí 2024 22:30 Guðni fór um víðan völl með fréttamanni sinn síðasta dag í embætti. Vísir/Arnar Halldórsson Fráfarandi forseti Íslands segist hafa tekið ígrunaða ákvörðun um að horfa ekki á fyrra undankvöld Eurovision í ár en gert Heru Björk Þórhallsdóttur keppanda Íslands grein fyrir því að hún ætti ekki að þurfa að gjalda fyrir að vera fulltrúi Íslands. Elín Margrét fréttamaður ræddi við Guðna Th. Jóhanesson fráfarandi forseta á síðasta heila degi hans í embætti. Hún spurði hann meðal annars út í umdeilda ákvörðun hans um að horfa ekki á Eurovision í maí og mæta frekar á samstöðutónleika fyrir Palestínumenn sem haldnir voru sama kvöld og fyrri undankeppnin. Aðspurður hvort ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð jáknar Guðni. „Táknrænað aðgerðir hafa engin áhrif ef enginn tekur eftir þeim. Og þarna vissi ég að þessi aðgerð myndi hafa áhrif. Hins vegar vildi ég ekki að Hera Björk, okkar frábæra söngkona, þyrfti að gjalda fyrir það að verða fulltrúi Íslands í þessari Söngvakeppni,“ segir Guðni. Hann hafi því boðið Heru á Bessastaði og gert henni grein fyrir því. „Mér þykir ekki sómi af því þegar fólk ræðst að einni tiltekinni persónu vegna máls sem þarf að skoða í miklu stærra samhengi.“ Þar fyrir utan hafi hann verið handviss um að Hera ætti góðar líkur á að komast á úrslitakvöld Eurovision og þá hefði hann fylgst með keppninni eins og hver annar Íslendingur. „Ef þú ætlar að gegna þessu embætti þannig að þú óttist alltaf viðbrögð einhvers, þá er betur heimasetið en af stað farið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Forseti Íslands Eurovision Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Elín Margrét fréttamaður ræddi við Guðna Th. Jóhanesson fráfarandi forseta á síðasta heila degi hans í embætti. Hún spurði hann meðal annars út í umdeilda ákvörðun hans um að horfa ekki á Eurovision í maí og mæta frekar á samstöðutónleika fyrir Palestínumenn sem haldnir voru sama kvöld og fyrri undankeppnin. Aðspurður hvort ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð jáknar Guðni. „Táknrænað aðgerðir hafa engin áhrif ef enginn tekur eftir þeim. Og þarna vissi ég að þessi aðgerð myndi hafa áhrif. Hins vegar vildi ég ekki að Hera Björk, okkar frábæra söngkona, þyrfti að gjalda fyrir það að verða fulltrúi Íslands í þessari Söngvakeppni,“ segir Guðni. Hann hafi því boðið Heru á Bessastaði og gert henni grein fyrir því. „Mér þykir ekki sómi af því þegar fólk ræðst að einni tiltekinni persónu vegna máls sem þarf að skoða í miklu stærra samhengi.“ Þar fyrir utan hafi hann verið handviss um að Hera ætti góðar líkur á að komast á úrslitakvöld Eurovision og þá hefði hann fylgst með keppninni eins og hver annar Íslendingur. „Ef þú ætlar að gegna þessu embætti þannig að þú óttist alltaf viðbrögð einhvers, þá er betur heimasetið en af stað farið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Forseti Íslands Eurovision Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira