Fólk keyri ekki fyrr en tólf tímum eftir síðasta sopa Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. ágúst 2024 18:02 Lögreglan á Suðurlandi verður með aukinn viðbúnað um helgina. Ökumönnum verður boðið að blása í Landeyjahöfn. Getty Lögreglan á Suðurlandi hvetur fólk til þess að láta góðan tíma líða eftir að það hefur drukkið áður en það sest undir stýri. Yfirleitt sé talað um að lágmarki tólf tíma eftir síðasta sopa. Stærsta ferðahelgi ársins er framundan, og munu sérstaklega margir leggja leið sína til Vestmanneyja á þjóðhátið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, var til viðtals í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann ræddi löggæsluverkefnin um helgina framundan. „Við erum með viðbótarlöggæslu á öllu svæðinu, verðum með viðbót í Landeyjahöfn og úti á þjóðvegunum,“ segir hann. Lögreglumenn verði staðsettir í Landeyjahöfn, þar sem fólki verður boðið að blása. Kjósi fólk að sleppa því og taka áhættuna, verða þeir gripnir, segir Sveinn. Búast megi við umferðartöfum Sveinn segir að umferðin um þjóðveginn sé orðin þétt og mikil, og spáir því að hún verði þannig áfram um helgina. Hann mælir með því að fólk gefi sér tíma til að fara milli staða. Gera megi ráð fyrir því að ferðin í Landeyjahöfn taki um tvær og hálfa klukkustund frá Reykjavík. Talsverð umferð sé allan daginn alla daga. „Fólk verður að gefa sér góðan tíma í milliferðir,“ segir hann. Reykjavík síðdegis Áfengi og tóbak Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
Stærsta ferðahelgi ársins er framundan, og munu sérstaklega margir leggja leið sína til Vestmanneyja á þjóðhátið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, var til viðtals í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann ræddi löggæsluverkefnin um helgina framundan. „Við erum með viðbótarlöggæslu á öllu svæðinu, verðum með viðbót í Landeyjahöfn og úti á þjóðvegunum,“ segir hann. Lögreglumenn verði staðsettir í Landeyjahöfn, þar sem fólki verður boðið að blása. Kjósi fólk að sleppa því og taka áhættuna, verða þeir gripnir, segir Sveinn. Búast megi við umferðartöfum Sveinn segir að umferðin um þjóðveginn sé orðin þétt og mikil, og spáir því að hún verði þannig áfram um helgina. Hann mælir með því að fólk gefi sér tíma til að fara milli staða. Gera megi ráð fyrir því að ferðin í Landeyjahöfn taki um tvær og hálfa klukkustund frá Reykjavík. Talsverð umferð sé allan daginn alla daga. „Fólk verður að gefa sér góðan tíma í milliferðir,“ segir hann.
Reykjavík síðdegis Áfengi og tóbak Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira