Man. City dottið niður í ellefta sætið yfir mestu eyðsluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 15:00 Manchester City keypti Erling Haaland á góðu verði og hefur einnig verið duglegt að selja leikmenn í gróða. Liðið hefur síðan haldið áfram að vinna hvern titilinn á fætur öðrum. Getty/Charlotte Tattersall Manchester City eyddi vissulega stórum upphæðum í leikmenn hér á árum áður en undanfarin ár eru ensku meistararnir langt frá því að vera það félag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur eytt mestum pening í leikmenn. City hefur sýnt mikla fyrirhyggju og skynsemi á markaðnum síðustu ár sem sést vel á tölfræði yfir nettóeyðslu félaganna í deildinni. Það hefur þó ekki haft áhrif á gengi liðsins enda City búið að vinna enska meistaratitilinn fjögur ár í röð. Undanfarin fimm ár hefur City eytt samtals 164,67 milljónum punda meira í keypta leikmenn en í leikmenn sem félagið hefur selt frá sér. Það hjálpar vissulega að geta selt Julián Álvarez fyrir 75 milljónir evra en þessar tölur sýna skynsamlegan rekstur félagsins síðustu misseri svart á hvítu. Þessi nettóeyðsla skilar City í ellefta sæti en í næstu sætum fyrir ofan eru Nottingham Forest og Crystal Palace. Chelsea er langefst með 848,75 milljón pund í mínus en næst á eftir koma síðan Manchester Uuited og Arsenal. Tottenham, Newcastle og West Ham fylgja á eftir og Liverpool er síðan í sjöunda sætinu. View this post on Instagram A post shared by mcfc lads (@mcfc.lads) Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
City hefur sýnt mikla fyrirhyggju og skynsemi á markaðnum síðustu ár sem sést vel á tölfræði yfir nettóeyðslu félaganna í deildinni. Það hefur þó ekki haft áhrif á gengi liðsins enda City búið að vinna enska meistaratitilinn fjögur ár í röð. Undanfarin fimm ár hefur City eytt samtals 164,67 milljónum punda meira í keypta leikmenn en í leikmenn sem félagið hefur selt frá sér. Það hjálpar vissulega að geta selt Julián Álvarez fyrir 75 milljónir evra en þessar tölur sýna skynsamlegan rekstur félagsins síðustu misseri svart á hvítu. Þessi nettóeyðsla skilar City í ellefta sæti en í næstu sætum fyrir ofan eru Nottingham Forest og Crystal Palace. Chelsea er langefst með 848,75 milljón pund í mínus en næst á eftir koma síðan Manchester Uuited og Arsenal. Tottenham, Newcastle og West Ham fylgja á eftir og Liverpool er síðan í sjöunda sætinu. View this post on Instagram A post shared by mcfc lads (@mcfc.lads)
Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira