Dagur Árni í liði mótsins á EM Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 22:33 Dagur Árni Heimisson var valinn í lið mótsins á EM U18-landsliða. Handbolti.is/höá Ísland átti fulltrúa í stjörnuliði Evrópumóts U18-landsliða karla í handbolta sem lauk í Svartfjallalandi í dag, því Dagur Árni Heimisson var valinn sem leikstjórnandi liðsins. Dagur Árni átti frábært mót og skoraði til að mynda 51 mark fyrir íslenska liðið, sem hafnaði í fjórða sæti. Þetta er annað árið í röð sem Dagur Árni er valinn í úrvalslið á stóru móti en hann var einnig valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins í fyrra. Dagur Árni er KA-maður og úr mikilli handboltafjölskyldu því móðir hans er Martha Hermannsdóttir og faðir hans Heimir Örn Árnason. Svekkelsið var mikið í lokaleiknum á EM í dag, þegar Ísland spilaði við Ungverjaland um bronsverðlaunin. Þar réðust úrslitin ekki fyrr en í framlengingu en Dagur Árni fékk að líta rauða spjaldið um miðjan seinni hálfleik og það reyndist of mikil blóðtaka fyrir íslenska liðið. Auk Akureyringsins voru í stjörnuliði mótsins leikmenn frá Danmörku, Frakklandi, Serbíu, Þýskalandi, Spáni, Ungverjalandi og Svíþjóð. Markmaður: Frederik Møller Wolff (Danmörk) Vinstra horn: Yoni Peyrabout (Frakkland) Vinstri skytta: Djordje Drasko (Serbía) Leikstjórnandi: Dagur Árni Heimisson (Ísland) Línumaður: Bennet Strobel (Þýskaland) Hægri skytta: Oskar Møller Jakobsen (Danmörk) Hægra horn: Hugo Vila López (Spánn) Besti varnarmaður: Maté Fazekas (Ungverjaland) Mikilvægasti leikmaður: Nikola Roganovic (Svíþjóð) Markahæstur: Asaf Sharon (Ísrael) með 79 mörk Svíþjóð varð Evrópumeistari með sigri á Danmörku í úrslitaleik í kvöld. Landslið karla í handbolta Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira
Dagur Árni átti frábært mót og skoraði til að mynda 51 mark fyrir íslenska liðið, sem hafnaði í fjórða sæti. Þetta er annað árið í röð sem Dagur Árni er valinn í úrvalslið á stóru móti en hann var einnig valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins í fyrra. Dagur Árni er KA-maður og úr mikilli handboltafjölskyldu því móðir hans er Martha Hermannsdóttir og faðir hans Heimir Örn Árnason. Svekkelsið var mikið í lokaleiknum á EM í dag, þegar Ísland spilaði við Ungverjaland um bronsverðlaunin. Þar réðust úrslitin ekki fyrr en í framlengingu en Dagur Árni fékk að líta rauða spjaldið um miðjan seinni hálfleik og það reyndist of mikil blóðtaka fyrir íslenska liðið. Auk Akureyringsins voru í stjörnuliði mótsins leikmenn frá Danmörku, Frakklandi, Serbíu, Þýskalandi, Spáni, Ungverjalandi og Svíþjóð. Markmaður: Frederik Møller Wolff (Danmörk) Vinstra horn: Yoni Peyrabout (Frakkland) Vinstri skytta: Djordje Drasko (Serbía) Leikstjórnandi: Dagur Árni Heimisson (Ísland) Línumaður: Bennet Strobel (Þýskaland) Hægri skytta: Oskar Møller Jakobsen (Danmörk) Hægra horn: Hugo Vila López (Spánn) Besti varnarmaður: Maté Fazekas (Ungverjaland) Mikilvægasti leikmaður: Nikola Roganovic (Svíþjóð) Markahæstur: Asaf Sharon (Ísrael) með 79 mörk Svíþjóð varð Evrópumeistari með sigri á Danmörku í úrslitaleik í kvöld.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira