Bíó Paradís fær fjólublátt ljós við barinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. ágúst 2024 21:00 Verðlaunin voru afhent í dag. Vísir/Einar Ungliðahreyfing Öryrkjabandalagsins veitti í dag í fyrsta sinn aðgengisviðurkenninguna „fjólublátt ljós við barinn“. Bíó Paradís hlaut viðurkenninguna sem er ætluð þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi. Hreyfingin segir aðgengi að veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu verulega ábótavant. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó paradísar segir verðlaunin gleðja enda hafi verið lögð mikil áhersla á að bjóða öll velkomin. „Ég er komin með harðsperrur í munnvikin því við erum svo glöð yfir þessu,“ segir hún. Eiður Welding, formaður UngÖBÍ, veitti Hrönn Sveinsdóttur viðurkenninguna, sem er fjólublátt ljós við barinn. Í kjölfar afhendingarinnar var gestum boðið á partísýningu á stórmyndinni Mamma Mia. Aðgengi að skemmtistöðum á Íslandi er verulega ábótavant, að sögn Öryrkjabandalagsins.Vísir/Einar Í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu segir að aðgengi að skemmtanalífi, svo sem veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu, sé verulega ábótavant á Íslandi. „Partíið er auðvitað skemmtilegra þegar öll eru með,“ segir í tilkynningu. Framkvæmdastjóri Bíó Paradísar segir að starfslið bíósins hafi fengið aðgengi á heilann og haft sig fram við að gera bíóhúsið sem aðgengilegast fyrir alla hópa. Unnið hafi verið að því að gera sýningar aðgengilegar fyrir t.d. einhverft fólk og fólk með ADHD, settir hafi verið upp tónmöskvar og gerðar sjónlýsingar á myndum. „Það er okkar hagur að sem flestir komi í þetta hús og líði eins og þeir séu velkomnir, að það sé gert ráð fyrir þeim,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Inngangur Bíó Paradísar.Vísir/Einar Reykjavík Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndahús Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Hreyfingin segir aðgengi að veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu verulega ábótavant. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó paradísar segir verðlaunin gleðja enda hafi verið lögð mikil áhersla á að bjóða öll velkomin. „Ég er komin með harðsperrur í munnvikin því við erum svo glöð yfir þessu,“ segir hún. Eiður Welding, formaður UngÖBÍ, veitti Hrönn Sveinsdóttur viðurkenninguna, sem er fjólublátt ljós við barinn. Í kjölfar afhendingarinnar var gestum boðið á partísýningu á stórmyndinni Mamma Mia. Aðgengi að skemmtistöðum á Íslandi er verulega ábótavant, að sögn Öryrkjabandalagsins.Vísir/Einar Í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu segir að aðgengi að skemmtanalífi, svo sem veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu, sé verulega ábótavant á Íslandi. „Partíið er auðvitað skemmtilegra þegar öll eru með,“ segir í tilkynningu. Framkvæmdastjóri Bíó Paradísar segir að starfslið bíósins hafi fengið aðgengi á heilann og haft sig fram við að gera bíóhúsið sem aðgengilegast fyrir alla hópa. Unnið hafi verið að því að gera sýningar aðgengilegar fyrir t.d. einhverft fólk og fólk með ADHD, settir hafi verið upp tónmöskvar og gerðar sjónlýsingar á myndum. „Það er okkar hagur að sem flestir komi í þetta hús og líði eins og þeir séu velkomnir, að það sé gert ráð fyrir þeim,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Inngangur Bíó Paradísar.Vísir/Einar
Reykjavík Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndahús Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira