Göngubrúin átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. september 2024 22:11 G Pétur upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar ræddi umferðaröryggi á gatnamótum sem banaslys varð seint í gærkvöldi. vísir Göngubrú yfir Sæbraut, sem ætlað er að bæta umferðaröryggi verulega, átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar. Framkvæmdir töfðust vegna of hás tilboðs í verkið. Þetta segir G. Pétur Matthíasson sem ræddi framkvæmdirnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Banaslys varð seint í gærkvöldi á gatnamótunum milli Skeiðarvogs og Kleppsmýrarvegar, þegar fólksbíll ók á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir götuna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins, en þeir sem kunna að hafa verið vitni að slysinu eða aðdraganda þess eru hvattir til að hafa samband við lögreglu. Íbúar í Vogahverfi hafa ítrekað gert athugasemdir við gatnamótin hættulegu. Pétur segir lengi hafa verið ljóst að ráðast þyrfti í framkvæmdir á umræddum gatnamótum. „Við erum raunar byrjuð á því. Við erum byrjuð á framkvæmdum á bráðabirgðagöngubrú milli hverfanna. Það er hafið og við reiknum með því að verklok verði í apríl í síðasta lagi. Það hjálpar til á meðan við bíðum eftir varanlegri lausn sem er stokkurinn sem kemur hingað,“ segir Pétur. Áætlað er að stokkurinn verði tilbúinn árið 2027. Umrædd göngubrú átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem færanlega brúin var kynnt. Pétur segir í samtali við Vísi að of hátt boð hafi borist Vegagerðinni í útboði fyrir brúnna. Það sé hluti ástæðu þess að framkvæmdir töfðust. Hann segir að áfram verði skoðað hvað sé hægt að gera til að bæta umferðaröryggi. Viðtalið við hann, ásamt frétt um málið, má sjá hér að neðan: Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Umferð Borgarstjórn Banaslys við Sæbraut Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Þetta segir G. Pétur Matthíasson sem ræddi framkvæmdirnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Banaslys varð seint í gærkvöldi á gatnamótunum milli Skeiðarvogs og Kleppsmýrarvegar, þegar fólksbíll ók á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir götuna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins, en þeir sem kunna að hafa verið vitni að slysinu eða aðdraganda þess eru hvattir til að hafa samband við lögreglu. Íbúar í Vogahverfi hafa ítrekað gert athugasemdir við gatnamótin hættulegu. Pétur segir lengi hafa verið ljóst að ráðast þyrfti í framkvæmdir á umræddum gatnamótum. „Við erum raunar byrjuð á því. Við erum byrjuð á framkvæmdum á bráðabirgðagöngubrú milli hverfanna. Það er hafið og við reiknum með því að verklok verði í apríl í síðasta lagi. Það hjálpar til á meðan við bíðum eftir varanlegri lausn sem er stokkurinn sem kemur hingað,“ segir Pétur. Áætlað er að stokkurinn verði tilbúinn árið 2027. Umrædd göngubrú átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem færanlega brúin var kynnt. Pétur segir í samtali við Vísi að of hátt boð hafi borist Vegagerðinni í útboði fyrir brúnna. Það sé hluti ástæðu þess að framkvæmdir töfðust. Hann segir að áfram verði skoðað hvað sé hægt að gera til að bæta umferðaröryggi. Viðtalið við hann, ásamt frétt um málið, má sjá hér að neðan:
Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Umferð Borgarstjórn Banaslys við Sæbraut Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira