Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2024 16:18 Sigvaldi Guðjónsson var drjúgur fyrir Kolstad gegn Kielce. Getty/Grzegorz Wajda Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Noregsmeistarar Kolstad töpuðu með minnsta mun fyrir Kielce í gær, 32-33. Sigvaldi mætti þarna sínum gömlu félögum en hann lék með Kielce á árunum 2020-22. Sigvaldi skoraði fimm mörk í leiknum í gær. Eitt þeirra var öðrum fallegra og það var valið næstflottasta mark umferðarinnar af EHF. Sigvaldi fór þá inn úr gríðarlega þröngu færi í hægra horninu og sneri boltann á ótrúlegan hátt framhjá Milosz Walach í marki Kielce. Markið má sjá hér fyrir neðan. We have never had a 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 with such a high level. Further proof that the 🏆 #ehfcl is on fire! 🤝 𝗣𝗼𝘄𝗲𝗿𝗲𝗱 𝗯𝘆 𝗚𝗼𝗿𝗲𝗻𝗷𝗲 1️⃣ Jan GURRI 🤯2️⃣ Sigvaldi GUDJONSSON 🔥3️⃣ Artsem KARALEK 💥4️⃣ Petar CIKUSA 🚀5️⃣ Nedim REMILI ✨Fav one? #CLM #handball pic.twitter.com/QLuzsmv5FG— EHF Champions League (@ehfcl) October 18, 2024 Alls skoruðu Íslendingarnir hjá Kolstad sjö mörk í leiknum í gær. Sigvaldi gerði fimm eins og áður sagði og Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson sitt markið hvor. Kolstad er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira
Noregsmeistarar Kolstad töpuðu með minnsta mun fyrir Kielce í gær, 32-33. Sigvaldi mætti þarna sínum gömlu félögum en hann lék með Kielce á árunum 2020-22. Sigvaldi skoraði fimm mörk í leiknum í gær. Eitt þeirra var öðrum fallegra og það var valið næstflottasta mark umferðarinnar af EHF. Sigvaldi fór þá inn úr gríðarlega þröngu færi í hægra horninu og sneri boltann á ótrúlegan hátt framhjá Milosz Walach í marki Kielce. Markið má sjá hér fyrir neðan. We have never had a 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 with such a high level. Further proof that the 🏆 #ehfcl is on fire! 🤝 𝗣𝗼𝘄𝗲𝗿𝗲𝗱 𝗯𝘆 𝗚𝗼𝗿𝗲𝗻𝗷𝗲 1️⃣ Jan GURRI 🤯2️⃣ Sigvaldi GUDJONSSON 🔥3️⃣ Artsem KARALEK 💥4️⃣ Petar CIKUSA 🚀5️⃣ Nedim REMILI ✨Fav one? #CLM #handball pic.twitter.com/QLuzsmv5FG— EHF Champions League (@ehfcl) October 18, 2024 Alls skoruðu Íslendingarnir hjá Kolstad sjö mörk í leiknum í gær. Sigvaldi gerði fimm eins og áður sagði og Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson sitt markið hvor. Kolstad er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira