Ísland í dag - Hvernig má losna við uppþembdan maga og magafitu eftir jólaátið

Hvernig getum við losnað við uppþembdan maga og magafitu eftir allt jólaátið? Hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir hefur sérhæft sig í náttúrulegum leiðum til heilbrigðara lífs. Hún hefur skoðað hvernig Keto lágkolvetna mataræðið getur bæði grennt, aukið orku og úthald auk þess að minnka magamálið. Og nú hefur Þorbjörg gefið út bókina Ketóflex þar sem skoðað er hvernig má nota Ketoflex sem lífsstíl en á aðeins frjálslegri máta en venjulegt Keto. Þetta er ein leið til að losna til dæmis við stóran maga. Vala Matt fór og kannaði málið.

9051
14:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag