Horfði á nýju sprunguna opnast í gær

Hinn níu ára gamli Hugi Þór var vitni af því þegar nýja sprungan opnaðist í Meradölum í gær. Hann varð ekkert hræddur og segir lyktina af gosinu svipaða þeirri sem hann finnur á áramótunum.

2152
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir