Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra

    Það kostaði enska úr­vals­deildar­félagið Manchester United því sem nemur rúmum 1,7 milljarði ís­lenskra króna að reka knatt­spyrnu­stjórann Erik ten Hag og starfs­lið hans frá félaginu. Ef litið er á kostnað félagsins við starfslok knattspyrnustjóra frá stjóratíð Sir Alex Ferguson kemur í ljós margra milljarða reikningur.

    Enski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Ósann­færandi byrjun hjá Amorim

    Rúben Amorim stýrði Manchester United í fyrsta sinn í dag þegar liðið sótti nýliða Ipswich Town heim. Þrátt fyrir draumabyrjun tókst United ekki að sækja sigur í fyrsta leik Amorim.

    Enski boltinn