Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Óðinn Þór nálgast undanúrslitin í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten unnu góðan sjö marka sigur á Wacker Thun í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum efstu deildar Sviss í handknattleik. Kadetten er einum sigri frá sæti í undanúrslitum.

Handbolti
Fréttamynd

Aron selur glæsiíbúð með öllu inn­búinu

AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Ís­land ekki í neðsta flokki fyrir EM

Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum.

Handbolti
Fréttamynd

„Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012.

Handbolti
Fréttamynd

Elliði Snær fór mikinn í Ís­lendinga­slagnum

Elliði Snær Vignisson átti stórleik og skoraði átta mörk fyrir Gummersbach er liðið hafði betur gegn HBW Balingen í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 33-25 sigur Gummersbach 

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er sorgardagur“

Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Hrika­lega stoltur og á­nægður með þennan titil

FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum.

Handbolti
Fréttamynd

Olís deild karla: Víkingur og Sel­foss fallin

Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina.

Handbolti
Fréttamynd

„Það er bara veisla fram­undan“

Evrópuævintýrið heldur áfram hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og leikmönnum hans hjá Val. Liðið sigraði rúmenska liðið Steaua Búkarest í kvöld í N1-höllinni, 36-30, og unnu einvígið samanlagt með sjö mörkum. 

Handbolti