Spennandi jólapakkar fyrir krakka Sex stórsniðugar gjafahugmyndir fyrir yngsta fólkið. Lífið samstarf 17. nóvember 2021 10:20
Badmintongoðsögn hannar jólakort Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Nýja kortið, Júlaknús, er það þriðja og síðasta í jólakortaseríu sem Elsa hannaði fyrir SOS og gaf samtökunum í þágu góðs málefnis. Elsa hannaði einnig jólakort SOS síðastliðinn tvö ár, Jólahjarta og Jólaskór, og seldust þau upp en eru nú fáanleg aftur. Lífið 15. nóvember 2021 22:01
Létt jólapopplag um sigur ljóssins yfir myrkrinu Jólaveröld vaknar er nýtt jólalag eftir Gunnar Inga Guðmundsson og Nínu Richter, í flutningi Rakelar Pálsdóttur. Lagið kom út á miðnætti aðfaranótt 15. nóvember. Tónlist 15. nóvember 2021 15:01
Sprenging í sölu á vínylplötum Plötubúðin.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 15. nóvember 2021 08:58
Smákökusamkeppnin endar með sykursjokki Úrslitin verða tilkynnt á þættinum í Bítinu á Bylgjunni þann 19. nóvember. Samstarf 12. nóvember 2021 08:50
Nói innkallar konfekt vegna mögulegra málmagna í fyllingunni Nói Síríus hefur innkallað tvær pakkningar af Nóa Konfekti vegna mögulegra málmagna í fyllingu konfektmolanna. Um er að ræða Konfekt í lausu, 560 gr., og Konfektkassa 630 gr. Neytendur 11. nóvember 2021 12:32
Afgreiða jólainnkaupin á einu bretti á Singles Day Einn af stóru netverslunardögum ársins er í dag, Singles Day eða Dagur einhleypra. Samstarf 11. nóvember 2021 11:45
Ný heimasíða og frábær Singles Day tilboð Uppfærð heimasíða Rúmfatalagersins auðveldar jólainnkaupin. Samstarf 11. nóvember 2021 08:50
Margir komnir með jólarjúpur í hús Rjúpnaveiðar virðast ganga ágætlega þrátt fyrir að veiðidagurinn hafi verið styttur á þann veg að aðeins megi ganga frá hádegi á leyfðum veiðidögum. Veiði 10. nóvember 2021 11:25
Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. Menning 8. nóvember 2021 20:13
Íslensk hönnun kjörin í jólapakkann Lín Design leggur áherslu á gæði. Samstarf 8. nóvember 2021 14:47
Hvetur fólk til að mæta á Jólabasar til að styrkja gott málefni Árlegur Jólabasar Barnaspítala Hringsins fer fram á Grand Hótel í dag þar sem handverk og bakkelsi verður til sölu til styrktar Barnaspítalanum. Hringskona hvetur landsmenn til að gera sér ferð á basarinn, sem sé nauðsynleg fjáröflun fyrir Barnaspítalann. Innlent 7. nóvember 2021 13:02
Hringskonur halda sinn árlega jólabasar í dag Í dag fer fram jólabasar Hringsins á Grand hótel í Reykjavík. Basarinn er opinn frá 13 til 16 og er aðeins opinn þennan eina dag. Lífið 7. nóvember 2021 13:00
Ætlar ekki að eyða jólunum ein Jóhanna Guðrún gefur út hresst jólalag í dag. Lagið heitir einfaldlega Ætla ekki að eyða þeim ein. Lag og texta samdi Ásgeir Orri Ásgeirsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Lífið 5. nóvember 2021 10:03
Skotvís biðlar til veiðimanna um að hafa rjúpuna í forrétt Skotveiðifélag Íslands hyggst beina þeim tilmælum til veiðimanna að virða tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands um hæfilegar rjúpnaveiðar og veiða rjúpuna í forrétt, frekar en aðalrétt. Innlent 5. nóvember 2021 06:21
Láta kjötið meyrna í minnst þrjár vikur Hjá Kjötkompaní fer fram hringrás í bak kælinum svo kjötið meyrni vel. Það gerir gæfumuninn. Samstarf 2. nóvember 2021 08:53
Sannkallað jólaland í Kópavogi Þegar er farið að bera á jólaskreytingum á einstaka stað í höfuðborginni. Fréttamaður okkar leit við í sannkölluðu jólalandi í Múlalind í Kópavogi. Lífið 1. nóvember 2021 23:09
Jólastöðin er komin í loftið Jólabörn landsins geta glaðst yfir því að Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. Líkt og á hverju ári breytist LéttBylgjan 96,7 í Jólastöðina nokkrum vikum fyrir jól þar sem jólalögin hljóma allan sólarhringinn. Jól 1. nóvember 2021 17:00
Jólabjórsins beðið í skugga aukins fjölda smitaðra Í dag er J-dag, dagurinn sem unnendur jólabjórs bíða í ofvæni eftir á ári hverju. Jólabjórinn frá Tuborg er nefnilega ekki seldur fyrr en að kvöldi J-dags. Jólabjórþyrstir létu uppsveiflu kórónuveirufaraldursins ekki stöðva sig og krár bæjarins iða af lífi. Innlent 29. október 2021 20:42
Jólin komin á fullt í Rúmfatalagernum Ljósaseríur og luktir vinsælar til að lýsa upp skammdegið. Samstarf 21. október 2021 08:46
Jólasleða stolið í nýja miðbænum á Selfossi Jólasleða, sem stóð fyrir utan jólabúðina Mistiltein í nýja miðbænum á Selfossi, var stolið í nótt. Sleðinn hefur verið mjög vinsæll til myndatöku enda sérsmíðaður og mjög fallegur. Innlent 15. október 2021 13:42
IKEA-geitin komin á sinn stað IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Lífið 14. október 2021 21:39
Flytur sitt uppáhalds jólalag í Hörpu eftir langt hlé Árlegir jólatónleikar Siggu Beinteins fara fram 3. og 4. desember í Eldborgarsal í Hörpu. Lífið samstarf 1. október 2021 09:51
„Förum nú ekki að eyðileggja jólin fyrir fólki“ „Þetta er lag um okkur öll. Við viljum stundum gera svolítið vel við okkur — af því að við eigum það bara skilið,“ segir Bragi Valdimar í samtali við Vísi um nýtt lag sveitarinnar. Tónlist 28. september 2021 15:30
Jóladagatöl fullorðna fólksins krydda aðventuna Jóladagatalið frá Womanizer er stærra og innihaldsríkara en nokkru sinni. Lífið samstarf 27. september 2021 13:11
Forseti Brasilíu segir Johnson hafa falast eftir „neyðarsamningi“ um ákveðna matvöru Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segir forsætisráðherra Bretlands hafa biðlað til hans um „neyðarsamkomulag“ vegna skorts á ákveðinni matvöru. Stjórnvöld í Bretlandi eru sögð hafa neitað því að ummælin eigi við rök að styðjast. Erlent 24. september 2021 12:38
Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. Lífið 23. september 2021 15:30
100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. Lífið 15. september 2021 15:04
Segir óboðlegt að halda tvenn jól í röð án jólatónleika Framkvæmdarstjóri Senu Live telur að það muni margborga sig að ríkið taki á sig þann kostnað sem fylgir nýrri breytingu á sóttvarnarreglum á sitjandi viðburðum. Frá og með 3. september mega fimm hundruð manns koma saman í rými og nándarregla verður afnumin á sitjandi viðburðum gegn því að gestir fari í hraðpróf. Innlent 26. ágúst 2021 20:56
Hestar háma í sig jólatré í Þorlákshöfn Sex hestar í Þorlákshöfn lifa sældarlífi þessa dagana því þeir fá að éta jólatré út í gerðinu sínu, sem þeir gera með bestu lyst. Innlent 11. janúar 2021 20:04