Persónulegar gjafir í alla pakka Í versluninni Föndru fæst mikið úrval af föndurvöru, prjónagarni og vefnaðarvöru. Strax á haustmánuðum fór fólk að undirbúa jólagjafirnar og jólakortin. Jólin 30. nóvember 2011 20:00
Frumleg jólakort og gamaldags föndur Margt skemmtilegt er að finna fyrir jólin á vefnum jola.is. Auk þess sem fólk getur búið til persónuleg jólakort á mjög góðu verði er þar líka að finna eldhúsdagatöl sem njóta vinsælda. Að ógleymdu gamaldags og skemmtilegu föndurdóti. Jólin 30. nóvember 2011 13:00
Íslensk jólatré eru allra hagur Verulega hefur dregið úr innflutningi á erlendum jólatrjám hingað til lands í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Innlend tré hafa haldið sínum hlut á markaðnum og sjá íslenskir jólatrjáaræktendur nú ýmis sóknarfæri framundan. Innlend jólatré standast vel samanburð við erlend þegar litið er til verðs og gæða. Þegar áhrif þeirra á samfélag okkar og umhverfi eru tekin með í reikninginn hafa þau margt fram yfir þau erlendu. Það kæmi því öllum til góða að auka hlutdeild þeirra á markaðnum. Skoðun 30. nóvember 2011 06:00
Veist þú um fallega jólaskreytingu? Láttu Orkuveituna vita Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilnefningum almennings á fegurstu, smekklegustu og snotrustu jólaskreytingum á íbúðarhúsum og fyrirtækjum. Fyrirtækið hefur um árabil veitt viðurkenningar fyrir fallegustu skreytingarnar en það eru húseigendur eða íbúar eftir atvikum sem viðurkenninguna. Innlent 28. nóvember 2011 14:58
Búðu til jólakort með mynd á netinu Fyrirtækið Samskipti býður fjöldann allan af skemmtilegum vörum til jólagjafa sem hægt er að merkja á persónulegan hátt. Margt er hægt að panta á netinu eins og til dæmis jólakort, dagatöl, spil, bolla og prentun á striga svo eitthvað sé nefnt. Kynningar 28. nóvember 2011 11:00
Skreytir bæinn með jólavættum "Ég er búinn að vera á kafi í þessu verkefni síðan í ágúst og er því jólaundirbúningurinn ansi langur hjá mér í ár,“ segir Hafsteinn Júlíusson vöruhönnuður en hann ætlar að sjá til þess að miðborgin fær á sig nýjan blæ í desember. Tíska og hönnun 25. nóvember 2011 21:00
Gaga jól Söngkonan Lady Gaga, 25 ára, er greinilega komin í jólaskap eins og heyra má í meðfylgjandi myndskeiði... Lífið 24. nóvember 2011 15:39
Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 1. nóvember 2011 10:00
Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1. nóvember 2011 09:00
Fyrsta jólatré heimsins Elstu heimildir um skreytt tré í heimahúsum á jólum er frá Suður Þýskalandi á 16. öld en ekki eru nema 200 ár síðan farið var að festa kerti á þessi grenitré. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu 1 kg bein hreinsað laxa flak 50 gr smjör 3 msk ólífu olía ½ sítróna 1 kg skrældar kartöflur 2 stk hvítlauksgeirar 200 ml rjómi 150 gr smjör salt ½ krukka súrsað sushi engifer 200ml rjómi Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Matarstell fyrir fjóra (16 stykki) - Tilboð 3.493 kr. (verð áður 4.990 kr.) Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Hangikjöt er líklega sú fæða sem lengst hefur fylgt jólahaldi þjóðarinnar og kunnáttan við verkun þess gengur víða í arf milli kynslóða. Þeir Úlfar Helgason, bóndi í Hoffelli í Hornafirði, og Páll Benediktsson, bóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal, voru inntir eftir aðferðunum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Snjókorn falla Söngvarinn Jón Jónsson tekur hér frábæra útgáfu af jólalaginu Snjókorn falla. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Ekki byrjuð inni ennþá Lítil fjölskylda í Hlíðunum hefur skreytt garðinn sinn jólaljósum í nóvemberrigningunni. „Jólin hafa alltaf verið uppáhaldstími ársins hjá mér, en foreldrar mínir eiga bæði afmæli á aðfangadag,“ segir Margrét Ýr Ingimarsdóttir, en jólaljósin eru í garðinum heima hjá þeim Ómari Valdimarssyni og Sölku, þriggja ára dóttur þeirra. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Hafdís Huld: Humarkokteillinn hans pabba ómissandi „Við erum með nokkrar jólahefðir heima hjá mér. Til dæmis hlustum við mamma alltaf á jólaplötuna með Jackson 5 í jólaundirbúningnum og höfum gert síðan ég man eftir mér." Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Jólabökur Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar. Jólin 1. nóvember 2011 00:01