Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Zidane: Steven Gerrard er bestur í heimi

    Zinedine Zidane segir í viðtali við enska slúðurblaðið Sun að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sé besti leikmaður í heimi og líkir mikilvægi hans við mikilvægi Claude Makelele hjá Real Madrid á árum áður.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Réðst Mourinho á stuðningsmann Manchester?

    Lögreglan í Manchester rannsakar nú ásakanir um hvort að Jose Mourinho, þjálfari Inter, hafi slegið stuðningsmann Manchester United á leið sinni frá Old Trafford eftir 0-2 tap Inter á móti Manchester í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik

    Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho: Höfðum ekki heppnina með okkur

    Jose Mourinho, þjálfari Inter, bar sig karlmannlega eftir leik er hann faðmaði Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að sér. Hann var þó greinilega ekki í neitt sérstöku skapi og skal engan undra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal áfram eftir vítaspyrnukeppni

    Arsenal tryggði sér síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig enda þurfti bæði framlengingu og vítaspyrnukeppni til.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona

    Búið er að gefa út byrjunarliðin í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem tekur á móti franska liðinu Lyon.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Man. Utd skellti Inter

    Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mexes ekki með Roma vegna veikinda

    Roma hefur orðið fyrir enn einu áfallinu fyrir síðari leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Nú er ljóst að varnarmaðurinn sterki Philippe Mexes verður ekki með Roma í kvöld vegna veikinda.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mellberg gagnrýnir leikmenn Chelsea

    Sænski varnarjaxlinn Olof Mellberg hjá Juventus gagnrýnir leikmenn Chelsea harðlega fyrir að veitast ítrekað að dómara leiks liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Beckenbauer líkir Bayern við Liverpool

    Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, líkir þýska liðinu við enska liðið Liverpool. Bæði félögin stóðu sig frábærlega í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hafa síðan bæði verið í vandræðum í deildinni heima fyrir.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt

    Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Drogba: Mark Juventus vakti okkur

    Didier Drogba er að hitna á ný eftir að Guus Hiddink tók við Chelsea-liðinu. Hann segir að það besta sem gat komið fyrir Chelsea í kvöld var að Juventus skyldi hafa skorað.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    FC Bayern í sögubækurnar

    Stuðningsmenn FC Bayern eiga eflaust seint eftir að gleyma slátruninni á Sporting Lissabon í kvöld. Bayern vann 7-1 í kvöld og 0-5 í Portúgal. Það gerir 12-1 samanlagt sem eru lygileg úrslit í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti