Fyrsta breska konan sem þjálfar í NFL-deildinni Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. Sport 15. ágúst 2017 13:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Hard Knocks Tampa Bay Buccaneers verður umfjöllunarefni NFL-þáttarins Hard Knocks í ár. Sport 4. ágúst 2017 23:15
Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem "vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Sport 28. júlí 2017 15:45
Gylfi gæti fyllt í skarð Coutinho hjá Liverpool Dean Saunders vill að Liverpool steli Gylfa Þór af Everton frá Swansea. Enski boltinn 28. júlí 2017 14:31
NFL-stjarna týndi sextán milljón króna eyrnalokk Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Sport 27. júlí 2017 08:00
Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna Ný rannsókn gefur til kynna að fjölmargir NFL-leikmenn verði fyrir heilaskaða. Sport 26. júlí 2017 23:30
Ingibjörg bætti Íslandsmet Eyglóar Frábær árangur Ingibjargar Kristínar Jónsdóttur á HM í Búdapest. Sport 26. júlí 2017 10:44
Biðst afsökunar á að hafa sagt Kaepernick að raka af sér hárið Það hefur margt furðulegt verið sagt um NFL-leikstjórnandann Colin Kaepernick síðustu mánuði en ummæli fyrrum leikstjórnanda í deildinni eru ein þau furðulegustu. Sport 21. júlí 2017 23:00
Innrás bandarísku Víkinganna til Íslands Þrjár af stjörnum bandaríska NFL-liðsins Minnesota Vikings voru staddar hér á landi á dögunum. Sport 21. júlí 2017 15:00
Aðeins tvö íþróttafélög í heiminum verðmætari en Man Utd Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. Sport 13. júlí 2017 15:30
Svona spilar Marshawn Lynch fótbolta | Myndband Hljóp í markið með boltann í fanginu og fékk eðlilega rautt spjald fyrir. Fótbolti 3. júlí 2017 23:30
Bauð 2.000 krökkum í vatnsrennibrautargarð NFL-hlauparinn Marshawn Lynch er heldur betur að slá í gegn í Oakland eftir að hann ákvað að semja við lið Oakland Raiders. Sport 30. júní 2017 22:30
Einherjar mæta næst úrvalsliði frá Bretlandi Mun færri komust að í ferðina til Íslands en vildu. Sport 28. júní 2017 11:30
Eyddi einni og hálfri milljón á The Cheesecake Factory Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Sport 27. júní 2017 23:15
Brady hafði betur gegn lítilli stelpu í kastkeppni | Myndband NFL-ofurstjarnan Tom Brady var á dögunum í Japan á vegum Under Armour þar sem hann lék við japanska krakka. Sport 26. júní 2017 20:30
Fær 13 milljarða króna fyrir fimm ára vinnu Leikstjórnandi Oakland Raiders, Derek Carr, skrifaði í dag undir risasamning við Raiders. Sport 22. júní 2017 22:30
Rudolph: Fæ að heyra það ef ég skila ekki fantasy-stigum Hinn magnaði innherji Minnesota Vikings, Kyle Rudolph, segir það ekki alltaf vera auðvelt að ganga um götur Minneapolis ef hann skilar ekki fantasy-stigum fyrir aðdáendur sína. Sport 22. júní 2017 14:30
Ætlar að gefa heilann til rannsókna Fyrrum NFL-leikmaðurinn Warren Sapp tilkynnti í gær að hann myndi gefa heilann sinn til rannsókna er hann deyr. Hann óttast að vera með CTE. Sport 21. júní 2017 20:15
Við gætum notað Fjallið hjá Vikings Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. Sport 21. júní 2017 19:00
Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. Sport 21. júní 2017 14:30
Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings, fór heim með íslenska Víkingatreyju. Sport 21. júní 2017 12:00
Fékk aftur milljónir fyrir að vera í formi Samningur NFL-leikmannsins Eddie Lacy við Seattle Seahawks er afar sérstakur en hann var að fá bónus í annað sinn fyrir það eitt að vera ekki of feitur. Sport 14. júní 2017 14:15
Fyrrum leikmaður Bills fannst látinn í Maumee-ánni Það ríkir sorg hjá stuðningsmönnum NFL-liðsins Buffalo Bills eftir að fyrrum leikmaður liðsins fannst látinn ofan í á. Sport 9. júní 2017 23:30
Segir það brandara að hann sé í hópi 100 bestu leikmanna NFL-deildarinnar Það er heiður fyrir leikmenn ameríska fótboltans að vera valdir í hóp hundrað bestu leikmenn NFL-deildarinnar. Sumir eru þó ekki ánægðir með það. Sport 7. júní 2017 22:30
Fékk fyrsta launaseðilinn sem NFL-leikmaður og fagnaði svona | Myndband Einn af áhugaverðari nýliðum ameríska fótboltans á næstu leiktíð verður örugglega varnarmaðurinn Takkarist McKinley sem vanalega gengur undir nafninu Takk. Sport 2. júní 2017 13:00
Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. Sport 29. maí 2017 21:45
Jets ræður konu í þjálfarateymið NFL-liðið New York Jets hefur ákveðið að ráða konu sem þjálfara í fyrsta skipti í sögu félagsins. Sport 26. maí 2017 22:45
Stærsti skósamningur í sögu NFL-deildarinnar NFL-stjarnan Odell Beckham Jr., leikmaður NY Giants, skrifaði undir risasamning við Nike í gær. Sport 24. maí 2017 23:30
Gronkowski getur tvöfaldað launin sín New England Patriots og innherjinn Rob Gronkowski hafa breytt samningi leikmannsins á þann hátt að hann geti orðið launahæsti innherji deildarinnar. Sport 24. maí 2017 22:15
Minni tími til að gera út um framlengingarnar á næsta tímabili í NFL-deildinni Eigendur félaganna 32 í ameríska fótboltanum samþykktu að gera breytingar á leiktíma íþróttarinnar fyrir komandi tímabil sem hefst í haust. Sport 23. maí 2017 22:30