Eyddi einni og hálfri milljón á The Cheesecake Factory Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2017 23:15 Young í leik með Philadelphia en hann spilaði einnig með Tennessee, Buffalo, Green Bay og Cleveland á ferli sínum í NFL-deildinni. Hann komst tvisvar í stjörnulið deildarinnar. vísir/getty Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki. NFL Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki.
NFL Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira