Uppgjörið: Sanngjarnt þegar Valskonur tryggðu sér bikarinn Valur er bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik. Valskonur voru sterkari aðilinn í leiknum en mark Blika undir lokin hleypti spennu í leikinn. 16.8.2024 21:09
„Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. 15.8.2024 21:44
„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. 15.8.2024 21:42
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-2 | Blikar halda í við toppinn en Valur að missa af lestinni Breiðablik vann virkilega sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Val í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. 15.8.2024 18:31
Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. 7.8.2024 07:00
Dagskráin í dag: Ísfirðingar enn í leit að fyrsta heimasigrinum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. 7.8.2024 06:00
Sá fyrsti í sögunni til að vinna fimm Ólympíugull í sömu greininni Kúbverski glímukappinn Mijaín López skráði sig í kvöld á spjöld sögunnar þegar hann vann sitt fimmta Ólympíugull í röð. 6.8.2024 23:00
Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. 6.8.2024 21:40
Norsku stelpunar hans Þóris flugu í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, vann öruggan 17 marka sigur er liðið mætti Brasilíu í undanúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í kvöld. 6.8.2024 21:31
Brassar völtuðu yfir heimsmeistarana á leið sinni í úrslit Brasilía tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn heimsmeisturum Spánar. 6.8.2024 21:18