Dagskráin í dag: Blikar geta komist á toppinn Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. 23.9.2024 06:02
Fær sér ís í heita pottinum eftir tæplega 250 kílómetra hlaup Þórdís Ólöf Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti í Bakgarðshlaupinu sem fram fór í Heiðmörk um helgina. 22.9.2024 23:54
Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Max Verstappen, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segir að það að honum hafi verið refsað fyrir að blóta á blaðamannafundi gæti flýtt fyrir því að hann hætti í íþróttinni og snúi sér að öðrum akstursíþróttum. 22.9.2024 23:31
Marlena vann Bakgarðshlaupið: „Ég hljóp bara“ Marlena Radziszewska fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu sem haldið var í Heiðmörk um helgina. Marlena stóð ein eftir þegar hún hafði hlaupið 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. 22.9.2024 23:29
Liðsfélagi Arnórs með bitför eftir andstæðing Milutin Osmajic, liðsfélagi Stefáns Teits Þórðarsonar hjá Preston North End í ensku B-deildinni, gæti verið á leið í langt bann fyrir að bíta andstæðing sinn í leik liðsins gegn Blackburn Rovers í dag. 22.9.2024 22:45
Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22.9.2024 22:03
Atlético Madrid gerði enn eitt jafnteflið Atlético Madrid þurdti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.9.2024 21:08
Jóhann Berg skoraði en Al Orubah úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Al Orubah eru úr leik í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Al Qadisiya í 32-liða úrslitum í kvöld. 22.9.2024 20:08
Enn eitt flautumark Leverkusen og Dortmund steinlá Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayer Leverkusen vann enn einn sigurinn með marki á síðustu andartökum leiksins og Borussia Dortmund steinlá í heimsókn sinni til Stuttgart. 22.9.2024 19:34
Júlíus lagði upp og Fredrikstad nálgast Evrópusæti Júlíus Magnússon lagði upp annað mark Fredrikstad er liðið vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.9.2024 19:14
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið