Bretland Breska ríkið mun fljúga strandaglópum heim verði Thomas Cook gjaldþrota Yfirvöld í Bretlandi munu fljúga ferðamönnum á vegum Thomas Cook ferðaþjónustunnar aftur til Bretlands, ef ferðaþjónustan verður gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.9.2019 13:21 Örlög Thomas Cook gætu ráðist í dag Lánadrottnar breska ferðaþjónusturisans Thomas Cook munu hitta stærstu hluthafa fyrirtækisins á neyðarfundi í London í dag þar sem gert er ráð fyrir að örlög félagsins muni ráðast. Ferðaþjónustufyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 22.9.2019 07:54 Hátt í 200 þúsund ferðalangar gætu orðið strandaglópar fari Thomas Cook á hausinn Ferðaþjónustan Thomas Cook er á barmi gjaldþrots. Meira en 150 þúsund breskir farþegar eru nú á ferðalagi á vegum ferðaþjónustunnar en þeir gætu strandað ef fyrirtækið fer á hausinn. Viðskipti erlent 21.9.2019 13:28 Lýsir fyrstu kynnum sínum af Andrési prins og segir hann hafa verið virkan þátttakanda Hin 35 ára gamla Virginia Giuffre var í viðtali við NBC þar sem hún sagði Jeffrey Epstein hafa skipað henni að stunda kynlíf með valdamiklum mönnum þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Erlent 20.9.2019 23:45 Lögmaður Major gagnrýndi frestunina Hæstiréttur kláraði meðferð mála gegn ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi í dag. Erlent 19.9.2019 17:28 Bretar með tólf daga til að skýra fyrirætlanir sínar Forrsætisráðherra Breta hefur tólf daga, eða til loka september, til að koma með drög að útgöngusamningi vegna Brexit. Erlent 19.9.2019 08:39 Samþykktu að veita Bretum enn meiri frest Nú þegar hefur útgöngu Breta verið frestað tvisvar sinnum áður og mun sú þriðja einungis standa breskum stjórnvöldum til boða að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Erlent 18.9.2019 17:45 Telja leyfi frestunar þingfunda óháð ástæðum Hæstiréttur Bretlands fjallaði í dag um lögmæti ákvörðunar ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um frestun þingfunda fram í október. Málið er flókið enda voru dómarar í Skotlandi ósammála þeim í Wales og Englandi um málið. Erlent 17.9.2019 17:59 Telja mögulegt að óvissuferð breska skyrbóndans um Ísland skili á endanum milljónum punda Fjárfestar hafa fjárfest í skyrframleiðslu breska bóndans Sam Moorhouse og er ætlunin að fjárfestingin verði til þess að skyrið sem framleitt er í lítilli verksmiðju við ættaróðal Moorhouse í Bretlandi verði efst á blaði á breskum skyrmarkaði. Viðskipti erlent 17.9.2019 11:23 Hæstiréttur tekur mál gegn Johnson fyrir Hæstiréttur Englands tekur í dag fyrir mál gegn Boris Johnson forsætisráðherra þar sem því er haldið fram að hann hafi brotið lög þegar hann fékk Englandsdrottningu til að samþykkja að hlé yrði gert á störfum breska þingsins nú rétt fyrir Brexit. Erlent 17.9.2019 08:06 Synti fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. Erlent 17.9.2019 07:51 Ekkert nýtt frá Johnson Breski forsætisráðherrann reynir að ná samningi við ESB en evrópskir leiðtogar eru sagðri efast um að hann setji nokkurn kraft í verkið. Erlent 16.9.2019 17:14 Baulað á Johnson í Lúxemborg Breski forsætisráðherrann hætti við sameiginlegan blaðamannafund með forsætisráðherra Lúxemborg vegna hóps mótmælenda sem gerði hróp að honum. Erlent 16.9.2019 16:52 Munu ekki fallast á frekari frest Boris Johnson mun funda með Jean-Claude Juncker í Lúxemborg í dag. Erlent 16.9.2019 08:03 Viðræður í skötulíki Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hélt því fram í viðtali við Mail on Sunday að góður gangur væri í samningaumleitunum við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. Heimildarmenn dagblaðsins The Guardian innan ESB halda hins vegar öðru fram. Erlent 16.9.2019 02:00 Gullklósetti stolið af fæðingarstað Churchill Klósettið var hluti af listsýningu í Blenheim-höll í Oxfordskíri. Erlent 15.9.2019 21:14 Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Lífið 15.9.2019 16:51 Kölluðu eftir aðstoð Breta daginn eftir átakasöm mótmæli Hundruð mótmælenda söfnuðust fyrir framan bresku ræðismannsskrifstofuna í Hong Kong í dag og kölluðu eftir því að Bretar myndu koma íbúum þessar gömlu nýlendu sinnar til aðstoðar. Erlent 15.9.2019 11:04 Enn einn þingmaður genginn til liðs við Frjálslynda demókrata Sam Gyimah, fyrrum þingmaður breska Íhaldsflokksins, gekk í dag til liðs við Frjálslynda demókrata. Hann er sjötti þingmaðurinn til þess að yfirgefa flokk sinn og ganga til liðs við Frjálslynda demókrata. Líkt og hinir hafði Gyimah vistaskipti vegna stefnu flokks síns í Brexit-málum. Erlent 14.9.2019 21:39 Nasistakrot í hermannakirkjugarði Skemmdarvargar krotuðu meðal annars hakakross í seinni heimsstyrjaldar kirkjugarði breska samveldisins í Hollandi. Erlent 14.9.2019 11:16 Fyrirlitlegir vindbelgir Skoðun 14.9.2019 02:03 Hætta rannsókn á fjármálum Brexit-sinna Lögreglan í London taldi ekki ástæðu til að halda rannsókn áfram þrátt fyrir að skýrt væri að kosningalög hafi tæknilega verið brotin. Erlent 13.9.2019 16:59 Sterk gróðurhúsalofttegund fylgifiskur aukinnar rafvæðingar Brennisteinshexaflúoríð er notað til að koma í veg fyrir rafmagnsslys. Það er tæplega 24.000 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koltvísýringur. Erlent 13.9.2019 16:33 Assange verður áfram í fangelsi í Bretlandi Dómari taldi verulega hættu á að Assange hlypist aftur á brott eins og hann gerði fyrir sjö árum þegar hann leitaði hælis í sendiráði Ekvadors. Erlent 13.9.2019 13:37 Johnson varaður við að hunsa lög um útgönguna úr ESB Fráfarandi þingforseti segir að þingið ætti að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin brjóti lög, jafnvel þó að það þurfi að brjóta eigin reglur og þingsköp. Erlent 13.9.2019 11:39 Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. Lífið 13.9.2019 08:51 Tíu handteknir vegna drónaflugs við Heathrow Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur. Erlent 13.9.2019 08:59 Kastaði barni sínu fram af brú í Englandi Lögregla í Englandi hefur handtekið föður drengsins. Erlent 13.9.2019 08:29 Johnson neitar því að hafa logið að drottningunni Forsætisráðherra Bretlands segir að hæstiréttur Bretlands hafi lokaorðið um hvort ákvörðun hans um að fresta þingi hafi verið lögleg. Erlent 12.9.2019 12:38 Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni. Erlent 12.9.2019 02:00 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 128 ›
Breska ríkið mun fljúga strandaglópum heim verði Thomas Cook gjaldþrota Yfirvöld í Bretlandi munu fljúga ferðamönnum á vegum Thomas Cook ferðaþjónustunnar aftur til Bretlands, ef ferðaþjónustan verður gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.9.2019 13:21
Örlög Thomas Cook gætu ráðist í dag Lánadrottnar breska ferðaþjónusturisans Thomas Cook munu hitta stærstu hluthafa fyrirtækisins á neyðarfundi í London í dag þar sem gert er ráð fyrir að örlög félagsins muni ráðast. Ferðaþjónustufyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 22.9.2019 07:54
Hátt í 200 þúsund ferðalangar gætu orðið strandaglópar fari Thomas Cook á hausinn Ferðaþjónustan Thomas Cook er á barmi gjaldþrots. Meira en 150 þúsund breskir farþegar eru nú á ferðalagi á vegum ferðaþjónustunnar en þeir gætu strandað ef fyrirtækið fer á hausinn. Viðskipti erlent 21.9.2019 13:28
Lýsir fyrstu kynnum sínum af Andrési prins og segir hann hafa verið virkan þátttakanda Hin 35 ára gamla Virginia Giuffre var í viðtali við NBC þar sem hún sagði Jeffrey Epstein hafa skipað henni að stunda kynlíf með valdamiklum mönnum þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Erlent 20.9.2019 23:45
Lögmaður Major gagnrýndi frestunina Hæstiréttur kláraði meðferð mála gegn ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi í dag. Erlent 19.9.2019 17:28
Bretar með tólf daga til að skýra fyrirætlanir sínar Forrsætisráðherra Breta hefur tólf daga, eða til loka september, til að koma með drög að útgöngusamningi vegna Brexit. Erlent 19.9.2019 08:39
Samþykktu að veita Bretum enn meiri frest Nú þegar hefur útgöngu Breta verið frestað tvisvar sinnum áður og mun sú þriðja einungis standa breskum stjórnvöldum til boða að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Erlent 18.9.2019 17:45
Telja leyfi frestunar þingfunda óháð ástæðum Hæstiréttur Bretlands fjallaði í dag um lögmæti ákvörðunar ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um frestun þingfunda fram í október. Málið er flókið enda voru dómarar í Skotlandi ósammála þeim í Wales og Englandi um málið. Erlent 17.9.2019 17:59
Telja mögulegt að óvissuferð breska skyrbóndans um Ísland skili á endanum milljónum punda Fjárfestar hafa fjárfest í skyrframleiðslu breska bóndans Sam Moorhouse og er ætlunin að fjárfestingin verði til þess að skyrið sem framleitt er í lítilli verksmiðju við ættaróðal Moorhouse í Bretlandi verði efst á blaði á breskum skyrmarkaði. Viðskipti erlent 17.9.2019 11:23
Hæstiréttur tekur mál gegn Johnson fyrir Hæstiréttur Englands tekur í dag fyrir mál gegn Boris Johnson forsætisráðherra þar sem því er haldið fram að hann hafi brotið lög þegar hann fékk Englandsdrottningu til að samþykkja að hlé yrði gert á störfum breska þingsins nú rétt fyrir Brexit. Erlent 17.9.2019 08:06
Synti fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. Erlent 17.9.2019 07:51
Ekkert nýtt frá Johnson Breski forsætisráðherrann reynir að ná samningi við ESB en evrópskir leiðtogar eru sagðri efast um að hann setji nokkurn kraft í verkið. Erlent 16.9.2019 17:14
Baulað á Johnson í Lúxemborg Breski forsætisráðherrann hætti við sameiginlegan blaðamannafund með forsætisráðherra Lúxemborg vegna hóps mótmælenda sem gerði hróp að honum. Erlent 16.9.2019 16:52
Munu ekki fallast á frekari frest Boris Johnson mun funda með Jean-Claude Juncker í Lúxemborg í dag. Erlent 16.9.2019 08:03
Viðræður í skötulíki Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hélt því fram í viðtali við Mail on Sunday að góður gangur væri í samningaumleitunum við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. Heimildarmenn dagblaðsins The Guardian innan ESB halda hins vegar öðru fram. Erlent 16.9.2019 02:00
Gullklósetti stolið af fæðingarstað Churchill Klósettið var hluti af listsýningu í Blenheim-höll í Oxfordskíri. Erlent 15.9.2019 21:14
Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Lífið 15.9.2019 16:51
Kölluðu eftir aðstoð Breta daginn eftir átakasöm mótmæli Hundruð mótmælenda söfnuðust fyrir framan bresku ræðismannsskrifstofuna í Hong Kong í dag og kölluðu eftir því að Bretar myndu koma íbúum þessar gömlu nýlendu sinnar til aðstoðar. Erlent 15.9.2019 11:04
Enn einn þingmaður genginn til liðs við Frjálslynda demókrata Sam Gyimah, fyrrum þingmaður breska Íhaldsflokksins, gekk í dag til liðs við Frjálslynda demókrata. Hann er sjötti þingmaðurinn til þess að yfirgefa flokk sinn og ganga til liðs við Frjálslynda demókrata. Líkt og hinir hafði Gyimah vistaskipti vegna stefnu flokks síns í Brexit-málum. Erlent 14.9.2019 21:39
Nasistakrot í hermannakirkjugarði Skemmdarvargar krotuðu meðal annars hakakross í seinni heimsstyrjaldar kirkjugarði breska samveldisins í Hollandi. Erlent 14.9.2019 11:16
Hætta rannsókn á fjármálum Brexit-sinna Lögreglan í London taldi ekki ástæðu til að halda rannsókn áfram þrátt fyrir að skýrt væri að kosningalög hafi tæknilega verið brotin. Erlent 13.9.2019 16:59
Sterk gróðurhúsalofttegund fylgifiskur aukinnar rafvæðingar Brennisteinshexaflúoríð er notað til að koma í veg fyrir rafmagnsslys. Það er tæplega 24.000 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koltvísýringur. Erlent 13.9.2019 16:33
Assange verður áfram í fangelsi í Bretlandi Dómari taldi verulega hættu á að Assange hlypist aftur á brott eins og hann gerði fyrir sjö árum þegar hann leitaði hælis í sendiráði Ekvadors. Erlent 13.9.2019 13:37
Johnson varaður við að hunsa lög um útgönguna úr ESB Fráfarandi þingforseti segir að þingið ætti að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin brjóti lög, jafnvel þó að það þurfi að brjóta eigin reglur og þingsköp. Erlent 13.9.2019 11:39
Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. Lífið 13.9.2019 08:51
Tíu handteknir vegna drónaflugs við Heathrow Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur. Erlent 13.9.2019 08:59
Kastaði barni sínu fram af brú í Englandi Lögregla í Englandi hefur handtekið föður drengsins. Erlent 13.9.2019 08:29
Johnson neitar því að hafa logið að drottningunni Forsætisráðherra Bretlands segir að hæstiréttur Bretlands hafi lokaorðið um hvort ákvörðun hans um að fresta þingi hafi verið lögleg. Erlent 12.9.2019 12:38
Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni. Erlent 12.9.2019 02:00