Samgönguslys Einn fluttur á sjúkrahús eftir harðan árekstur í Þrengslunum Tveggja bíla árekstur varð í Þrengslum nú síðdegis og var einn einstaklingur var fluttur á sjúkrahús. Innlent 11.10.2022 18:28 Konur og börn flest þeirra sem fórust í ferjuslysi í Nígeríu Að minnsta kosti 76 fórust þegar ferju hvolfdi í Anambra-ríki í suðausturhluta Nígeríu á föstudag. Flest þeirra látnu voru konur og börn sem voru að reyna að komast undan flóðum sem hafa gert á svæðinu. Erlent 10.10.2022 09:04 Árekstur bíls og mótorhjóls við Hafnartorg Hvít Tesla og mótorhjól lentu í árekstri við gatnamót Geirsgötu og Lækjartorgs upp úr klukkan tólf í dag. Bæði sjúkrabíll og lögreglubílar eru á svæðinu. Innlent 6.10.2022 12:20 Óska eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á í gærmorgun. Ökumönnum ber ekki saman um stöðu umferðarljósa er slysið varð. Innlent 6.10.2022 10:31 Jökull strandaður í innsiglingunni á Raufarhöfn Fiskiskipið Jökull SÞ strandaði í innsiglu á Raufarhöfn síðdegis í dag. Unnið er að því að draga skipið á flot. Innlent 5.10.2022 17:28 Þjóðvegurinn lokaður við Núpsvötn vegna umferðarslyss Þjóðveginum hefur verið lokað við Lómagnúp við Núpsvötn vegna umferðarslyss. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Innlent 5.10.2022 14:53 Alvarlegt bílslys á Suðurlandsbraut Alvarlegt bílslys varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar ofan við Laugardalinn í Reykjavík um klukkan hálf eitt í dag. Tveir voru inni í fólksbíl sem virðist hafa verið ekið upp á kant, á gönguljós og oltið með þeim afleiðingum að bíllinn er mikið skemmdur. Innlent 4.10.2022 12:40 Í áttunda neðsta sæti yfir fjölda látinna í umferðinni Ísland skipar nú áttunda neðsta sætið á lista yfir banaslysa í umferðinni í Evrópu eftir að hafa skipað það tíunda neðsta síðustu fjögur árin. Innlent 20.9.2022 07:40 Var ekki í öryggisbelti þegar hann fór útaf veginum og lést Ökumaðurinn sem lést þegar hann missti stjórn á bifreið sinni á bröttum vegi nærri Látravík var ekki í öryggisbelti þegar slysið átti sér stað. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 20.9.2022 06:38 Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur leigubíls og strætisvagns Einn var fluttur á slysadeild eftir að strætisvagn og leigubíll rákust saman á mótum Hringbrautar og Nauthólsvegar í morgun. Innlent 19.9.2022 10:42 Allir farþegar slasaðir eftir harðan árekstur Alvarlegt bílslys varð á Snæfellsvegi á þriðja tímanum í dag. Ásmundur Kr. Ásmundsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Vesturlandi segir tvo bíla hafa lent saman, framan á hvor annan. Allir farþegar séu slasaðir. Innlent 16.9.2022 17:49 Alvarlegt bílslys á Mýrum Alvarlegt bílslys varð á Snæfellsnesvegi á þriðja tímanum í dag. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út og lokað fyrir umferð á veginum í báðar áttir. Um er að ræða veginn frá Borgarnesi upp á Snæfellsnes. Innlent 16.9.2022 15:18 Þykkur reykur fyllti Vaðlaheiðargöngin á einstakri æfingu Slökkviliðsmenn hvaðanæva af landinu voru samankomnir á Akureyri í dag til að fylgjast með brunaæfingu inn í Vaðlaheiðargöngunum. Göngin voru fyllt af reyk með nýjum búnaði sem auðveldar til muna brunaæfingar í jarðgöngum. Sams konar hefur æfing hefur ekki áður verið haldin hér á landi. Innlent 13.9.2022 22:01 Ökumaðurinn ekki undir áhrifum þegar bíllinn hafnaði á lóð leikskólans Ökumaður bílsins sem hafnaði inni á lóð leikskólans Fífusala var ekki undir áhrifum áfengis eða vímuefna þegar bíllinn fór inn á lóðina, heldur komu upp veikindi hjá honum. Þetta segir Erla Stefanía Magnúsdóttir, leikskólastjóri Fífusala. Innlent 13.9.2022 19:07 Látinn eftir slys á fjórhjóli í Þingeyjarsveit Karlmaður á áttræðisaldri er látinn eftir að fjórhjól sem hann var á, valt í Þingeyjarsveit á miðvikudaginn í síðustu viku. Innlent 13.9.2022 14:39 Engin svör fást um rannsókn Óshlíðarmálsins frá 1973 Lögreglan á Vestfjörðum segir ekki tímabært að svara einstökum spurningum eða bæta við upplýsingum umfram þær sem fram komu í lok maí um rannsókn embættisins á bílslysi sem varð á Óshlíðarvegi í september 1973. Innlent 7.9.2022 14:01 Þrír fluttir á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir að bíll hafnaði á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi. Innlent 3.9.2022 18:38 Gámur eyðilagðist á Reykjanesbraut Hreinsunarstarf stendur nú yfir á Reykjanesbraut eftir að gámur, sem verið var að flytja á palli vörubíls, hafnaði undir brúnni milli Smiðjuhverfisins og Staldursins í Reykjavík. Innlent 2.9.2022 10:39 „Af hverju er ekki búið að gera eitthvað?“ Móðir stúlku sem varð fyrir bíl á rafmagnshlaupahjóli kallar eftir hjálmum á Hopp-hlaupahjól og bættu umferðaröryggi á hættulegustu gatnamótum landsins. Stúlkan mjaðmabrotnaði en hún kveðst þakklát fyrir að ekki hafi farið verr. Innlent 1.9.2022 19:18 Ekið á ungan dreng við gangbraut á leið í skólann Ungur drengur í Grindavík hlaut opið beinbrot á fæti þegar ekið var á hann þar sem hjólaði á leið í skólann í gærmorgun. Lögreglumaður minnir ökumenn á að hafa augun á veginum nú þegar börn um allt land streymi í skólana. Innlent 25.8.2022 11:16 Lögreglan óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð milli fólksbifreiðar og rafmagnshlaupahjóls á gatnamótum Laufbrekku og Hjallabrekku í Kópavogi í gær, miðvikudaginn 24. ágúst. Innlent 25.8.2022 10:32 Fjögurra bíla árekstur við álverið í Straumsvík Árekstur fjögurra bíla varð til móts við álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík rétt fyrir klukkan átta í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ekki tilkynnt um slys á fólki. Innlent 24.8.2022 08:27 Ekið á mann á rafskútu Ekið var á einstakling á rafskútu á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar upp úr klukkan tólf í dag. Viðkomandi var fluttur af vettvangi í sjúkrabíl. Innlent 23.8.2022 13:17 „Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl“ Eigandi annars bílsins sem kramdist í Herjólfi í gærkvöldi segist hlakka til að heyra í tryggingarfélagi Herjólfs svo að hægt sé að klára málið. Hann reiknar með að þurfa að horfa eftir öðrum bíl. Innlent 15.8.2022 18:14 Látinn eftir umferðarslys á Akureyri Karlmaður á áttræðisaldri lést í umferðarslysi í miðbæ Akureyrar í gær. Maðurinn var að ganga yfir götu þegar keyrt var á hann. Innlent 10.8.2022 20:09 Tengivagn á hliðina á hringtorgi Tengivagn sem dreginn var af fóðurbíl fór á hliðina á hringtorgi á mótum Vesturlandsvegs og Ásavegs í Mosfellsbæ skömmu fyrir hádegi í dag. Innlent 9.8.2022 14:23 Alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Akureyri Ekið var á gangandi vegfaranda á Strandgötu á Akureyri klukkan tæplega ellefu í morgun, meiðsli vegfarandans eru talin alvarleg. Slysið varð skammt frá Bifreiðastöð Oddeyrar. Innlent 9.8.2022 13:00 Dekkið þeyttist yfir á öfugan vegarhelming og framan á bíl Fjögurra bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi í Kollafirði klukkan hálf þrjú í gær. Hjólbarði losnaði af kerru sem bíll var með í eftirdragi, þeyttist yfir á öfugan vegarhelming og framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt, með þeim afleiðingum að fjórar bifreiðar skullu saman. Innlent 1.8.2022 08:00 Telja tæknilega bilun vera ástæðu nauðlendingarinnar Rannsakendur hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa telja að ástæða nauðlendingar á Nýjabæjarfjalli, stuttu frá Akureyri, á laugardag hafi verið tæknileg bilun í flugvélinni. Innlent 25.7.2022 14:44 Rannsóknardeild samgönguslysa komin norður en enn ekki farin á vettvang nauðlendingarinnar Tveir fulltrúar Rannsóknarnefndar samgönguslysa eru komnir norður á Akureyri til að rannsaka nauðlendingu á Nýjabæjarfjalli í gær. Rannsóknarmennirnir eru enn ekki komnir á vettvang og segja of snemmt til að segja til um hvað hafi orðið til nauðlendingarinnar. Innlent 24.7.2022 10:05 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 43 ›
Einn fluttur á sjúkrahús eftir harðan árekstur í Þrengslunum Tveggja bíla árekstur varð í Þrengslum nú síðdegis og var einn einstaklingur var fluttur á sjúkrahús. Innlent 11.10.2022 18:28
Konur og börn flest þeirra sem fórust í ferjuslysi í Nígeríu Að minnsta kosti 76 fórust þegar ferju hvolfdi í Anambra-ríki í suðausturhluta Nígeríu á föstudag. Flest þeirra látnu voru konur og börn sem voru að reyna að komast undan flóðum sem hafa gert á svæðinu. Erlent 10.10.2022 09:04
Árekstur bíls og mótorhjóls við Hafnartorg Hvít Tesla og mótorhjól lentu í árekstri við gatnamót Geirsgötu og Lækjartorgs upp úr klukkan tólf í dag. Bæði sjúkrabíll og lögreglubílar eru á svæðinu. Innlent 6.10.2022 12:20
Óska eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á í gærmorgun. Ökumönnum ber ekki saman um stöðu umferðarljósa er slysið varð. Innlent 6.10.2022 10:31
Jökull strandaður í innsiglingunni á Raufarhöfn Fiskiskipið Jökull SÞ strandaði í innsiglu á Raufarhöfn síðdegis í dag. Unnið er að því að draga skipið á flot. Innlent 5.10.2022 17:28
Þjóðvegurinn lokaður við Núpsvötn vegna umferðarslyss Þjóðveginum hefur verið lokað við Lómagnúp við Núpsvötn vegna umferðarslyss. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Innlent 5.10.2022 14:53
Alvarlegt bílslys á Suðurlandsbraut Alvarlegt bílslys varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar ofan við Laugardalinn í Reykjavík um klukkan hálf eitt í dag. Tveir voru inni í fólksbíl sem virðist hafa verið ekið upp á kant, á gönguljós og oltið með þeim afleiðingum að bíllinn er mikið skemmdur. Innlent 4.10.2022 12:40
Í áttunda neðsta sæti yfir fjölda látinna í umferðinni Ísland skipar nú áttunda neðsta sætið á lista yfir banaslysa í umferðinni í Evrópu eftir að hafa skipað það tíunda neðsta síðustu fjögur árin. Innlent 20.9.2022 07:40
Var ekki í öryggisbelti þegar hann fór útaf veginum og lést Ökumaðurinn sem lést þegar hann missti stjórn á bifreið sinni á bröttum vegi nærri Látravík var ekki í öryggisbelti þegar slysið átti sér stað. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 20.9.2022 06:38
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur leigubíls og strætisvagns Einn var fluttur á slysadeild eftir að strætisvagn og leigubíll rákust saman á mótum Hringbrautar og Nauthólsvegar í morgun. Innlent 19.9.2022 10:42
Allir farþegar slasaðir eftir harðan árekstur Alvarlegt bílslys varð á Snæfellsvegi á þriðja tímanum í dag. Ásmundur Kr. Ásmundsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Vesturlandi segir tvo bíla hafa lent saman, framan á hvor annan. Allir farþegar séu slasaðir. Innlent 16.9.2022 17:49
Alvarlegt bílslys á Mýrum Alvarlegt bílslys varð á Snæfellsnesvegi á þriðja tímanum í dag. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út og lokað fyrir umferð á veginum í báðar áttir. Um er að ræða veginn frá Borgarnesi upp á Snæfellsnes. Innlent 16.9.2022 15:18
Þykkur reykur fyllti Vaðlaheiðargöngin á einstakri æfingu Slökkviliðsmenn hvaðanæva af landinu voru samankomnir á Akureyri í dag til að fylgjast með brunaæfingu inn í Vaðlaheiðargöngunum. Göngin voru fyllt af reyk með nýjum búnaði sem auðveldar til muna brunaæfingar í jarðgöngum. Sams konar hefur æfing hefur ekki áður verið haldin hér á landi. Innlent 13.9.2022 22:01
Ökumaðurinn ekki undir áhrifum þegar bíllinn hafnaði á lóð leikskólans Ökumaður bílsins sem hafnaði inni á lóð leikskólans Fífusala var ekki undir áhrifum áfengis eða vímuefna þegar bíllinn fór inn á lóðina, heldur komu upp veikindi hjá honum. Þetta segir Erla Stefanía Magnúsdóttir, leikskólastjóri Fífusala. Innlent 13.9.2022 19:07
Látinn eftir slys á fjórhjóli í Þingeyjarsveit Karlmaður á áttræðisaldri er látinn eftir að fjórhjól sem hann var á, valt í Þingeyjarsveit á miðvikudaginn í síðustu viku. Innlent 13.9.2022 14:39
Engin svör fást um rannsókn Óshlíðarmálsins frá 1973 Lögreglan á Vestfjörðum segir ekki tímabært að svara einstökum spurningum eða bæta við upplýsingum umfram þær sem fram komu í lok maí um rannsókn embættisins á bílslysi sem varð á Óshlíðarvegi í september 1973. Innlent 7.9.2022 14:01
Þrír fluttir á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir að bíll hafnaði á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi. Innlent 3.9.2022 18:38
Gámur eyðilagðist á Reykjanesbraut Hreinsunarstarf stendur nú yfir á Reykjanesbraut eftir að gámur, sem verið var að flytja á palli vörubíls, hafnaði undir brúnni milli Smiðjuhverfisins og Staldursins í Reykjavík. Innlent 2.9.2022 10:39
„Af hverju er ekki búið að gera eitthvað?“ Móðir stúlku sem varð fyrir bíl á rafmagnshlaupahjóli kallar eftir hjálmum á Hopp-hlaupahjól og bættu umferðaröryggi á hættulegustu gatnamótum landsins. Stúlkan mjaðmabrotnaði en hún kveðst þakklát fyrir að ekki hafi farið verr. Innlent 1.9.2022 19:18
Ekið á ungan dreng við gangbraut á leið í skólann Ungur drengur í Grindavík hlaut opið beinbrot á fæti þegar ekið var á hann þar sem hjólaði á leið í skólann í gærmorgun. Lögreglumaður minnir ökumenn á að hafa augun á veginum nú þegar börn um allt land streymi í skólana. Innlent 25.8.2022 11:16
Lögreglan óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð milli fólksbifreiðar og rafmagnshlaupahjóls á gatnamótum Laufbrekku og Hjallabrekku í Kópavogi í gær, miðvikudaginn 24. ágúst. Innlent 25.8.2022 10:32
Fjögurra bíla árekstur við álverið í Straumsvík Árekstur fjögurra bíla varð til móts við álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík rétt fyrir klukkan átta í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ekki tilkynnt um slys á fólki. Innlent 24.8.2022 08:27
Ekið á mann á rafskútu Ekið var á einstakling á rafskútu á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar upp úr klukkan tólf í dag. Viðkomandi var fluttur af vettvangi í sjúkrabíl. Innlent 23.8.2022 13:17
„Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl“ Eigandi annars bílsins sem kramdist í Herjólfi í gærkvöldi segist hlakka til að heyra í tryggingarfélagi Herjólfs svo að hægt sé að klára málið. Hann reiknar með að þurfa að horfa eftir öðrum bíl. Innlent 15.8.2022 18:14
Látinn eftir umferðarslys á Akureyri Karlmaður á áttræðisaldri lést í umferðarslysi í miðbæ Akureyrar í gær. Maðurinn var að ganga yfir götu þegar keyrt var á hann. Innlent 10.8.2022 20:09
Tengivagn á hliðina á hringtorgi Tengivagn sem dreginn var af fóðurbíl fór á hliðina á hringtorgi á mótum Vesturlandsvegs og Ásavegs í Mosfellsbæ skömmu fyrir hádegi í dag. Innlent 9.8.2022 14:23
Alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Akureyri Ekið var á gangandi vegfaranda á Strandgötu á Akureyri klukkan tæplega ellefu í morgun, meiðsli vegfarandans eru talin alvarleg. Slysið varð skammt frá Bifreiðastöð Oddeyrar. Innlent 9.8.2022 13:00
Dekkið þeyttist yfir á öfugan vegarhelming og framan á bíl Fjögurra bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi í Kollafirði klukkan hálf þrjú í gær. Hjólbarði losnaði af kerru sem bíll var með í eftirdragi, þeyttist yfir á öfugan vegarhelming og framan á bíl sem kom úr gagnstæðri átt, með þeim afleiðingum að fjórar bifreiðar skullu saman. Innlent 1.8.2022 08:00
Telja tæknilega bilun vera ástæðu nauðlendingarinnar Rannsakendur hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa telja að ástæða nauðlendingar á Nýjabæjarfjalli, stuttu frá Akureyri, á laugardag hafi verið tæknileg bilun í flugvélinni. Innlent 25.7.2022 14:44
Rannsóknardeild samgönguslysa komin norður en enn ekki farin á vettvang nauðlendingarinnar Tveir fulltrúar Rannsóknarnefndar samgönguslysa eru komnir norður á Akureyri til að rannsaka nauðlendingu á Nýjabæjarfjalli í gær. Rannsóknarmennirnir eru enn ekki komnir á vettvang og segja of snemmt til að segja til um hvað hafi orðið til nauðlendingarinnar. Innlent 24.7.2022 10:05