Valur

Fréttamynd

„Veit bara af mér í jörðinni”

KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Túfa er mættur á Hlíðar­enda: „Kasta ekki inn hvíta hand­klæðinu“

Eftir tap gegn skoska liðinu St. Mirren í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í gær greindi stjórn knattspyrnudeildar Vals frá því að þjálfara liðsins, Arnari Grétarssyni, hefði verið sagt upp störfum. Inn í hans stað hefur Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, verið ráðinn sem þjálfari Vals. Vendingar sem marka endurkomu hans til Vals. 

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Staða Arnars hafði verið ó­traust um hríð

Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Risarnir mætast í kvöld: „Svona leikir skipta al­veg gríðar­­lega miklu máli“

Valur tekur á móti Breiða­bliki í upp­gjöri topp­liða Bestu deildar kvenna á N1 vellinum að Hlíðar­enda í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins og lítið eftir af hinni hefð­bundnu deildar­keppni. Ástu Eir Árna­dóttur, fyrir­liða Breiða­bliks, lýst vel á viður­eign liðanna í kvöld. Þetta séu leikirnir sem geri allt erfiðið þess virði.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi ekki með Val til Skot­lands

Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór.

Fótbolti
Fréttamynd

Endur­gerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar

Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi.

Fótbolti