Besta deild karla

Fréttamynd

KSÍ biður FH afsökunar

Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Risarnir dansa sama dansinn

Það er margt afar líkt með liðssöfnun KR og FH fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. KR hélt blaðamannafund í gær þar sem Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði undir samning. Leikmannakapphlaupið milli Vesturbæjar og Hafnarfjarðar er í fullum gang

Íslenski boltinn