Ríkisútvarpið Engin Söngvakeppni og Daði í Eurovision Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision-söngvakeppninni í Rotterdam í maí. RÚV leitaði til Daða Freys sem samþykkti að semja lag í keppnina. Lífið 23.10.2020 11:04 Helgi og RÚV sýknuð í meiðyrðamáli Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlamanninn Helga Seljan og Ríkisútvarpið í meiðyrðamáli sem karlmaður höfðaði gegn þeim vegna ummæla fyrrverandi eiginkonu sinnar í Kastljósþætti í ágúst 2015. Innlent 22.10.2020 12:43 Daði býst við því að heyra í RÚV á næstu dögum Daði Freyr virðist vera klár í slaginn að taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam næsta vor. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að koma fram í Rotterdam síðasta vor en Eurovision-keppninni var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Lífið 9.10.2020 15:41 Rúv „klárlega að skoða það“ að bjóða Daða þátttökuréttinn Það kemur í ljós fljótlega með hvaða hætti framlag Íslands til Eurovision 2021 verður valið. Lífið 4.10.2020 11:50 Framlög til RÚV lækka Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að útgjöld Ríkisútvarpsins muni nema 4.515 milljónum króna á næsta ári. Gert er ráð fyrir áframhaldi stuðningi til einkarekinna fjölmiðla. Innlent 1.10.2020 11:37 Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. Innlent 20.9.2020 14:00 Smit hjá starfsmanni RÚV Ekki hefur þurft að senda neinn annan starfsmann stofnunarinnar í sóttkví vegna smitsins. Innlent 17.9.2020 10:10 Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. Innlent 8.9.2020 06:55 Þorsteinn segir Samherjafólk ofsótt af siðlausu Ríkisútvarpinu Forstjórinn birtir opið bréf til starfsfólks fyrirtækisins þar sem hann fordæmir enn og aftur fréttaflutning RÚV ohf. og kallar hann siðlausan. Innlent 4.9.2020 10:48 Skjalið umdeilda fannst hjá Verðlagsstofu skiptaverðs Umdeilt skjal, sem vísað var í í Kastljósþætti Ríkisútvarpsins sem sýndur var þann 27. mars 2012, fannst nýlega í fórum Verðlagsstofu skiptaverðs, sem áður hafði haldið því fram að skjalið væri ekki til. Innlent 25.8.2020 14:58 RÚV ekki lengur með skjalið umdeilda í sínum fórum Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að skjal, sem umfjöllun Kastljóss í mars 2012 var byggð á, sé ekki í vörslum Ríkisútvarpsins. Innlent 20.8.2020 22:05 Samherji birtir í dag myndband þar sem RÚV er sakað um að falsa gögn Útgerðarfélagið Samherji ber Ríkisútvarpið og fréttamanninn Helga Seljan þungum sökum í myndbandi sem fyrirtækið birtir í dag. Viðskipti innlent 11.8.2020 08:02 Tveir starfsmenn fréttastofu RÚV í sóttkví Tveir starfsmenn fréttastofu RÚV eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist einstakling sem greindist með kórónuveirusmit. Innlent 7.8.2020 14:37 Ragnheiður Ásta Pétursdóttir látin Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, fyrrverandi þulur hjá Ríkisútvarpinu, er látin, 79 ára að aldri. Hún var ein af þekktustu röddum Ríkisútvarpsins og starfaði þar í 44 ár. Innlent 2.8.2020 09:27 Útvarpsstjóri telur fullyrðingar um vanefndir á þjónustusamningi við ríkið vafasamar Stefán Eiríksson segir engar athugasemdir hafa borist frá menntamálaráðuneytinu vegna vanefnda á þjónustusamningi. Innlent 25.6.2020 14:04 Ritsóðinn Helgi Seljan Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur undanfarið farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hann lýsir vanþóknun sinni á nafngreindum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Í þessum skrifum virðist hann hafa kosið að líta alfarið framhjá þeim siðareglum sem hann er bundinn af sem starfsmaður ríkisfjölmiðilsins. Skoðun 4.6.2020 14:41 RÚV braut fjölmiðlalög með birtingu Exit á vefnum Ríkisútvarpið braut fjölmiðlalög um vernd barna gegn skaðlegu hljóð- og myndmiðlunarefni eftir pöntunmeð því að hafa gert þáttaröðina Exit, sem bönnuð er börnum yngri en 16 ára, aðgengilega öllum í spilara RÚV án möguleika á aðgangsstýringu. Innlent 1.6.2020 16:43 Ríkisútvarpið brást við fyrirspurnum með undanbrögðum og hálfsannleik Svo virðist sem skrifstofustjóri RÚV hafi viljað afvegaleiða blaðamann Viðskiptablaðsins. Innlent 29.5.2020 10:21 Stjórn RÚV hefur enga trú haft á fjölmiðlafrumvarpi Lilju Viðskiptablaðið þurfti að toga fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins út með töngum. Innlent 14.5.2020 15:43 Styrkurinn kemur ekki í stað fjölmiðlafrumvarpsins 350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem tilkynntur var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur ekki í stað þeirrar upphæðar sem kveðið er á um í fjölmiðlafrumvarpinu. Innlent 24.4.2020 23:24 Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. Innlent 20.4.2020 16:31 Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði. Skoðun 15.4.2020 09:30 Stjórnsýsluúttekt á RÚV á lokastigi Ríkisendurskoðandi er með níu skýrslur í vinnslu. Innlent 24.9.2019 11:24 Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Innlent 13.2.2019 07:52 Jón Baldvin mætti vel undirbúinn í Efstaleiti Jón Baldvin Hannibalsson mætti vel undirbúinn í viðtal sitt í Silfrinu fyrr í dag en myndir sem teknar voru af ráðherranum fyrrverandi á leið í Útvarpshúsið sýna minnisblað sem hann mætti með í viðtalið. Innlent 3.2.2019 15:30 Krefjast þess að Vigdís dragi órökstuddar og ósannar ásakanir til baka "Það er óviðunandi að hafður sé uppi slíkur atvinnurógur í garð fréttamanna sem sinna sínum störfum af heilindum og fagmennsku.“ Innlent 29.11.2016 15:19 Vigdís Hauksdóttir: Agenda RÚV og „góða fólksins“ að knésetja íslenskan landbúnað „Væri nú ekki gott ef við neytendur gætum treyst eftirlitsaðilum fyrir 1600 milljónir á ári. Hvert fer peningurinn eiginlega?“ Innlent 29.11.2016 11:32 Þjóðkirkja í Ríkisútvarpinu Skoðun 25.4.2015 06:00 Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. Innlent 6.12.2013 16:38 Starfsmannafundur hjá RÚV á morgun Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu hélt fund í dag þar sem aðgerðir vegna komu nýs fréttastjóra Ríkisútvarpsins voru ræddar. Boðað hefur verið til starfsmannafundar í Ríkisútvarpinu á morgun. Innlent 30.3.2005 00:01 « ‹ 14 15 16 17 18 ›
Engin Söngvakeppni og Daði í Eurovision Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision-söngvakeppninni í Rotterdam í maí. RÚV leitaði til Daða Freys sem samþykkti að semja lag í keppnina. Lífið 23.10.2020 11:04
Helgi og RÚV sýknuð í meiðyrðamáli Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlamanninn Helga Seljan og Ríkisútvarpið í meiðyrðamáli sem karlmaður höfðaði gegn þeim vegna ummæla fyrrverandi eiginkonu sinnar í Kastljósþætti í ágúst 2015. Innlent 22.10.2020 12:43
Daði býst við því að heyra í RÚV á næstu dögum Daði Freyr virðist vera klár í slaginn að taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam næsta vor. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að koma fram í Rotterdam síðasta vor en Eurovision-keppninni var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Lífið 9.10.2020 15:41
Rúv „klárlega að skoða það“ að bjóða Daða þátttökuréttinn Það kemur í ljós fljótlega með hvaða hætti framlag Íslands til Eurovision 2021 verður valið. Lífið 4.10.2020 11:50
Framlög til RÚV lækka Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að útgjöld Ríkisútvarpsins muni nema 4.515 milljónum króna á næsta ári. Gert er ráð fyrir áframhaldi stuðningi til einkarekinna fjölmiðla. Innlent 1.10.2020 11:37
Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. Innlent 20.9.2020 14:00
Smit hjá starfsmanni RÚV Ekki hefur þurft að senda neinn annan starfsmann stofnunarinnar í sóttkví vegna smitsins. Innlent 17.9.2020 10:10
Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. Innlent 8.9.2020 06:55
Þorsteinn segir Samherjafólk ofsótt af siðlausu Ríkisútvarpinu Forstjórinn birtir opið bréf til starfsfólks fyrirtækisins þar sem hann fordæmir enn og aftur fréttaflutning RÚV ohf. og kallar hann siðlausan. Innlent 4.9.2020 10:48
Skjalið umdeilda fannst hjá Verðlagsstofu skiptaverðs Umdeilt skjal, sem vísað var í í Kastljósþætti Ríkisútvarpsins sem sýndur var þann 27. mars 2012, fannst nýlega í fórum Verðlagsstofu skiptaverðs, sem áður hafði haldið því fram að skjalið væri ekki til. Innlent 25.8.2020 14:58
RÚV ekki lengur með skjalið umdeilda í sínum fórum Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að skjal, sem umfjöllun Kastljóss í mars 2012 var byggð á, sé ekki í vörslum Ríkisútvarpsins. Innlent 20.8.2020 22:05
Samherji birtir í dag myndband þar sem RÚV er sakað um að falsa gögn Útgerðarfélagið Samherji ber Ríkisútvarpið og fréttamanninn Helga Seljan þungum sökum í myndbandi sem fyrirtækið birtir í dag. Viðskipti innlent 11.8.2020 08:02
Tveir starfsmenn fréttastofu RÚV í sóttkví Tveir starfsmenn fréttastofu RÚV eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist einstakling sem greindist með kórónuveirusmit. Innlent 7.8.2020 14:37
Ragnheiður Ásta Pétursdóttir látin Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, fyrrverandi þulur hjá Ríkisútvarpinu, er látin, 79 ára að aldri. Hún var ein af þekktustu röddum Ríkisútvarpsins og starfaði þar í 44 ár. Innlent 2.8.2020 09:27
Útvarpsstjóri telur fullyrðingar um vanefndir á þjónustusamningi við ríkið vafasamar Stefán Eiríksson segir engar athugasemdir hafa borist frá menntamálaráðuneytinu vegna vanefnda á þjónustusamningi. Innlent 25.6.2020 14:04
Ritsóðinn Helgi Seljan Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur undanfarið farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hann lýsir vanþóknun sinni á nafngreindum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Í þessum skrifum virðist hann hafa kosið að líta alfarið framhjá þeim siðareglum sem hann er bundinn af sem starfsmaður ríkisfjölmiðilsins. Skoðun 4.6.2020 14:41
RÚV braut fjölmiðlalög með birtingu Exit á vefnum Ríkisútvarpið braut fjölmiðlalög um vernd barna gegn skaðlegu hljóð- og myndmiðlunarefni eftir pöntunmeð því að hafa gert þáttaröðina Exit, sem bönnuð er börnum yngri en 16 ára, aðgengilega öllum í spilara RÚV án möguleika á aðgangsstýringu. Innlent 1.6.2020 16:43
Ríkisútvarpið brást við fyrirspurnum með undanbrögðum og hálfsannleik Svo virðist sem skrifstofustjóri RÚV hafi viljað afvegaleiða blaðamann Viðskiptablaðsins. Innlent 29.5.2020 10:21
Stjórn RÚV hefur enga trú haft á fjölmiðlafrumvarpi Lilju Viðskiptablaðið þurfti að toga fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins út með töngum. Innlent 14.5.2020 15:43
Styrkurinn kemur ekki í stað fjölmiðlafrumvarpsins 350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem tilkynntur var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur ekki í stað þeirrar upphæðar sem kveðið er á um í fjölmiðlafrumvarpinu. Innlent 24.4.2020 23:24
Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. Innlent 20.4.2020 16:31
Fyrsta skrefið er að taka RÚV af auglýsingamarkaði Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði. Skoðun 15.4.2020 09:30
Stjórnsýsluúttekt á RÚV á lokastigi Ríkisendurskoðandi er með níu skýrslur í vinnslu. Innlent 24.9.2019 11:24
Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Innlent 13.2.2019 07:52
Jón Baldvin mætti vel undirbúinn í Efstaleiti Jón Baldvin Hannibalsson mætti vel undirbúinn í viðtal sitt í Silfrinu fyrr í dag en myndir sem teknar voru af ráðherranum fyrrverandi á leið í Útvarpshúsið sýna minnisblað sem hann mætti með í viðtalið. Innlent 3.2.2019 15:30
Krefjast þess að Vigdís dragi órökstuddar og ósannar ásakanir til baka "Það er óviðunandi að hafður sé uppi slíkur atvinnurógur í garð fréttamanna sem sinna sínum störfum af heilindum og fagmennsku.“ Innlent 29.11.2016 15:19
Vigdís Hauksdóttir: Agenda RÚV og „góða fólksins“ að knésetja íslenskan landbúnað „Væri nú ekki gott ef við neytendur gætum treyst eftirlitsaðilum fyrir 1600 milljónir á ári. Hvert fer peningurinn eiginlega?“ Innlent 29.11.2016 11:32
Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. Innlent 6.12.2013 16:38
Starfsmannafundur hjá RÚV á morgun Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu hélt fund í dag þar sem aðgerðir vegna komu nýs fréttastjóra Ríkisútvarpsins voru ræddar. Boðað hefur verið til starfsmannafundar í Ríkisútvarpinu á morgun. Innlent 30.3.2005 00:01