Þýski boltinn

Fréttamynd

Hummels í ensku úrvalsdeildina?

Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enn ein stjarnan slítur kross­band í hné

Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta tók á ég get al­veg verið hrein­skilin með það“

Ingi­björg er einn reynslu­mesti leik­maður ís­lenska lands­liðsins og eftir stutta dvöl í Þýska­landi hjá Duis­burg er hún nú í leit að næsta ævin­týri á at­vinnu­manna­ferlinum og viður­kennir að undan­farnir mánuðir hafi reynst sér erfiðir innan sem utan vallar.

Fótbolti
Fréttamynd

Pal­hinha á leið til Bayern á met­fé

Bayern München gerði sitt besta til að festa kaup á portúgalska miðjumanninn João Palhinha á síðustu leiktíð. Loksins hefur þýska knattspyrnufélagið haft erindi sem erfiði en Fulham hefur samþykkt tilboð sem gerir hann að dýrustu sölu í sögu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Til Evrópu- og Spánar­meistara Barcelona fyrir met­fé

Ewa Pajor, samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og stjörnuframherji pólsak landsliðsins, er gengin í raðir stórliðs Barcelona. Talið er að Börsungar borgi hálfa milljón evra fyrir leikmanninn eða 75 milljónir íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Vista­­skipti Ísaks til Düsseldorf stað­­fest form­lega

Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf staðfesti formlega í morgun að Ísak Bergmann Jóhannesson yrði leikmaður liðsins á komandi tímabili en eins og Vísir hafði áður grein frá ákvað félagið að virkja klásúlu í lánssamningi hans og kaupa leikmanninn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bolaði þjálfaranum burt en fram­lengdi svo ekki samninginn

Edin Terzić sagði óvænt af sér í dag sem knattspyrnustjóri Borussia Dortmund aðeins tveimur vikum eftir að hafa leitt liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ósætti við Mats Hummels er talin ástæðan, leikmaðurinn sagðist ekki vilja spila fyrir félagið undir hans stjórn, en hann vildi svo ekkert spila yfir höfuð. 

Fótbolti