Sambandsdeild Evrópu Uppgjörið: Víkingur-Flora Tallinn 1-1 | Svekkjandi jafntefli í fyrri leik einvígisins Víkingur gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Flora Tallinn frá Eistlandi í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Liðin mætast aftur eftir viku og sigurvegarinn einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppninni í vetur. Fótbolti 8.8.2024 17:31 „Orðið full langt síðan“ „Mér líst bara mjög vel á þetta, ég held það séu allir klárir,“ segir Viktor Örlygur Andrason, leikmaður Víkings, um verkefni kvöldsins er Víkingar mæta Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 8.8.2024 14:30 „Hefur verið minn dyggasti þjónn“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir mikinn missi í Pablo Punyed sem sleit nýverið krossband. Þrátt fyrir meiðslavandræði ætla Víkingar sér sigur á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 8.8.2024 10:30 Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Fótbolti 6.8.2024 18:01 Víkingar eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppnina Víkingur á góða möguleika á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í umspil um sæti í henni í dag. Fótbolti 5.8.2024 12:52 „Ég held að það sé bara mjög góður möguleiki á að komast áfram“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn hafa sýnt fagmannlega frammistöðu í 2-0 sigrinum gegn Egnatia í gær og telur þá eiga mjög góðan möguleika á sigri í næstu umferð gegn Flora Tallinn frá Eistlandi. Fótbolti 2.8.2024 12:30 Víkingar fögnuðu vel í klefanum í Albaníu: Sjáðu „Eurovikes“ sönginn Víkingar komust í gærkvöldi áfram í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Þeir eru eina íslenska liðið sem er enn á lífi í Evrópu. Fótbolti 2.8.2024 09:01 Uppgjörið: St. Mirren - Valur 4-1 | Sáu vart til sólar í Skotlandi Valur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta eftir 4-1 tap fyrir St. Mirren í síðari leik liðanna í Paisley í Skotlandi. Fótbolti 1.8.2024 18:15 Sverrir og Kristian mætast í næstu umferð Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem rúllaði yfir Botev Plovdiv frá Búlgaríu, 0-4, í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 1.8.2024 19:58 Orri skoraði tvö eftir að hafa komið inn á en Rúnar Alex með slæm mistök Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 5-1 sigri FC Kaupmannahafnar á Magpies frá Gíbraltar í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 1.8.2024 19:32 Uppgjörið: Egnatia - Víkingur 0-2 [1-2] | Afar öruggur sigur í Albaníu Víkingur er komið áfram í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar eftir 2-0 sigur ytra gegn KF Egnatia frá Albaníu. Víkingar sneru taflinu vel við eftir að hafa tapað fyrri leiknum 1-0 og voru mun betri aðilinn í dag. Fótbolti 1.8.2024 17:30 Uppgjörið: Paide - Stjarnan 4-0 | Sjálfum sér verstir Stjörnumenn úr leik Stjarnan mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Paide Linnameeskond til Eistlands í öðrum leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Paide vann því samanlagðan 5-2 sigur í einvíginu og Evrópuævintýri Stjörnunnar er á enda. Fótbolti 1.8.2024 16:00 Valgeir lagði upp tvö mörk í stórsigri Häcken Íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson átti góðu gengi að fagna með sínu liði í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31.7.2024 19:10 Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 31.7.2024 14:46 Uppgjörið: Drita - Breiðablik 1-0 | Evrópusumarið á enda runnið Breiðablik er fallið úr keppni í Sambandsdeild Evrópu þetta sumarið. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir liði Drita í Kósóvó. Fótbolti 30.7.2024 14:16 Gylfi ekki með Val til Skotlands Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór. Fótbolti 30.7.2024 11:58 Endurgerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 26.7.2024 14:00 Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna í Sambandsdeildinni Fjórir leikir fóru fram hér á landi í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær. Stjarnan var eina liðið sem vann sinn leik, Breiðablik og Víkingur töpuðu en Valur gerði markalaust jafntefli. Öll mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 26.7.2024 09:01 „Þurfa að nálgast hann eins og Arsenal nálgaðist Haaland“ „Það var margt gott og þá sérstaklega eftir að við hækkuðum tempóið í okkar leik,“ byrjaði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, að segja eftir sigur síns liðs á Paide í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 22:39 „Frammistaðan veitir von fyrir seinni leikinn“ Höskuldur Gunnlaugsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu þegar Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Drita í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrirliðinn er vongóður um að Blikar nái að komast áfram þrátt fyrir 2-1 tap. Fótbolti 25.7.2024 22:12 „Ég held að stuðningsmenn okkar séu stressaðir“ Það var að vonum svekktur Arnar Gunnlaugsson sem mætti í viðtal eftir 0-1 tap Víkings gegn KF Egnatia í kvöld. Arnar segir sína menn hafa lagt sig alla fram en skortur á sjálfstrausti og tæknileg mistök urðu þeim að falli. Fótbolti 25.7.2024 21:47 Uppgjör og viðtöl: Breiðablik-Drita 1-2 | Ísak Snær lækkaði fjallið töluvert með marki sínu Blikar eru í nokkuð snúinni stöðu eftir fyrri leik sinn við Drita frá Kósóvó í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta sem fram fór á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 18:39 „Það var ekki planið hjá okkur“ Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 20:58 Uppgjörið: Valur - St. Mirren 0-0 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og St. Mirren gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 18:01 Kristófer Ingi ekki með Blikum sökum handvammar Kristófer Ingi Kristinsson, leikmaður Breiðabliks, situr uppi í stúku og fylgist með leik Breiðabliks og Drita þessa stundina en hann átti að vera á varamannabekknum í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 20:05 Orri Steinn lagði upp tvö gegn pöbbaliðinu Stórlið FCK átti ekki í miklum vandræðum á útivelli gegn FC Bruno's Magpies í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar en Orri Steinn og félagar höfðu töluverða yfirburði í leiknum. Fótbolti 25.7.2024 19:01 Uppgjörið: Stjarnan-Paide 2-1| Evrópu Emil afgreiddi Eistana Stjarnan vann öruggan sigur í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og mætti eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld þar sem Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. Fótbolti 25.7.2024 18:15 Uppgjörið: Víkingur-Egnatia 0-1 | Víkingar slá slöku við í Sambandsdeildinni Víkingur lá 0-1 fyrir KF Egnatia í annarri umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Markmannsmistök kostuðu Víkinga leikinn og þeir fundu fá færi í leit að jöfnunarmarki. Fótbolti 25.7.2024 18:01 Aðsúgur að Gumma Torfa og bjórinn á þrotum Skoskir stuðningsmenn St. Mirren eru ekki lítið spenntir fyrir fyrsta Evrópuleik liðsins í 37 ár. Sá fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 17:51 Frá Ástralíu til Íslands til að komast á leik kvöldsins: „Þetta er risastórt“ Skoska liðið St.Mirren heimsækir Val í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Er um að ræða fyrri leik liðanna 2.umferð undankeppninnar. Stuðningsmenn liðsins hafa sett svip sinn á mannlífið í Reykjavíkurborg. Einn þeirra á að baki lengra ferðalag en hinir. Sá heitir Colin Bright. Hann flaug hingað til lands alla leið frá Ástralíu til að mæta á leik kvöldsins á N1 vellinum að Hlíðarenda. Fótbolti 25.7.2024 17:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 20 ›
Uppgjörið: Víkingur-Flora Tallinn 1-1 | Svekkjandi jafntefli í fyrri leik einvígisins Víkingur gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Flora Tallinn frá Eistlandi í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Liðin mætast aftur eftir viku og sigurvegarinn einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppninni í vetur. Fótbolti 8.8.2024 17:31
„Orðið full langt síðan“ „Mér líst bara mjög vel á þetta, ég held það séu allir klárir,“ segir Viktor Örlygur Andrason, leikmaður Víkings, um verkefni kvöldsins er Víkingar mæta Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 8.8.2024 14:30
„Hefur verið minn dyggasti þjónn“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir mikinn missi í Pablo Punyed sem sleit nýverið krossband. Þrátt fyrir meiðslavandræði ætla Víkingar sér sigur á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 8.8.2024 10:30
Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Fótbolti 6.8.2024 18:01
Víkingar eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppnina Víkingur á góða möguleika á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í umspil um sæti í henni í dag. Fótbolti 5.8.2024 12:52
„Ég held að það sé bara mjög góður möguleiki á að komast áfram“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn hafa sýnt fagmannlega frammistöðu í 2-0 sigrinum gegn Egnatia í gær og telur þá eiga mjög góðan möguleika á sigri í næstu umferð gegn Flora Tallinn frá Eistlandi. Fótbolti 2.8.2024 12:30
Víkingar fögnuðu vel í klefanum í Albaníu: Sjáðu „Eurovikes“ sönginn Víkingar komust í gærkvöldi áfram í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Þeir eru eina íslenska liðið sem er enn á lífi í Evrópu. Fótbolti 2.8.2024 09:01
Uppgjörið: St. Mirren - Valur 4-1 | Sáu vart til sólar í Skotlandi Valur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta eftir 4-1 tap fyrir St. Mirren í síðari leik liðanna í Paisley í Skotlandi. Fótbolti 1.8.2024 18:15
Sverrir og Kristian mætast í næstu umferð Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem rúllaði yfir Botev Plovdiv frá Búlgaríu, 0-4, í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 1.8.2024 19:58
Orri skoraði tvö eftir að hafa komið inn á en Rúnar Alex með slæm mistök Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 5-1 sigri FC Kaupmannahafnar á Magpies frá Gíbraltar í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 1.8.2024 19:32
Uppgjörið: Egnatia - Víkingur 0-2 [1-2] | Afar öruggur sigur í Albaníu Víkingur er komið áfram í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar eftir 2-0 sigur ytra gegn KF Egnatia frá Albaníu. Víkingar sneru taflinu vel við eftir að hafa tapað fyrri leiknum 1-0 og voru mun betri aðilinn í dag. Fótbolti 1.8.2024 17:30
Uppgjörið: Paide - Stjarnan 4-0 | Sjálfum sér verstir Stjörnumenn úr leik Stjarnan mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Paide Linnameeskond til Eistlands í öðrum leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Paide vann því samanlagðan 5-2 sigur í einvíginu og Evrópuævintýri Stjörnunnar er á enda. Fótbolti 1.8.2024 16:00
Valgeir lagði upp tvö mörk í stórsigri Häcken Íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson átti góðu gengi að fagna með sínu liði í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 31.7.2024 19:10
Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Fótbolti 31.7.2024 14:46
Uppgjörið: Drita - Breiðablik 1-0 | Evrópusumarið á enda runnið Breiðablik er fallið úr keppni í Sambandsdeild Evrópu þetta sumarið. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir liði Drita í Kósóvó. Fótbolti 30.7.2024 14:16
Gylfi ekki með Val til Skotlands Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór. Fótbolti 30.7.2024 11:58
Endurgerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 26.7.2024 14:00
Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna í Sambandsdeildinni Fjórir leikir fóru fram hér á landi í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær. Stjarnan var eina liðið sem vann sinn leik, Breiðablik og Víkingur töpuðu en Valur gerði markalaust jafntefli. Öll mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 26.7.2024 09:01
„Þurfa að nálgast hann eins og Arsenal nálgaðist Haaland“ „Það var margt gott og þá sérstaklega eftir að við hækkuðum tempóið í okkar leik,“ byrjaði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, að segja eftir sigur síns liðs á Paide í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 22:39
„Frammistaðan veitir von fyrir seinni leikinn“ Höskuldur Gunnlaugsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu þegar Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Drita í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrirliðinn er vongóður um að Blikar nái að komast áfram þrátt fyrir 2-1 tap. Fótbolti 25.7.2024 22:12
„Ég held að stuðningsmenn okkar séu stressaðir“ Það var að vonum svekktur Arnar Gunnlaugsson sem mætti í viðtal eftir 0-1 tap Víkings gegn KF Egnatia í kvöld. Arnar segir sína menn hafa lagt sig alla fram en skortur á sjálfstrausti og tæknileg mistök urðu þeim að falli. Fótbolti 25.7.2024 21:47
Uppgjör og viðtöl: Breiðablik-Drita 1-2 | Ísak Snær lækkaði fjallið töluvert með marki sínu Blikar eru í nokkuð snúinni stöðu eftir fyrri leik sinn við Drita frá Kósóvó í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta sem fram fór á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 18:39
„Það var ekki planið hjá okkur“ Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 20:58
Uppgjörið: Valur - St. Mirren 0-0 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og St. Mirren gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 18:01
Kristófer Ingi ekki með Blikum sökum handvammar Kristófer Ingi Kristinsson, leikmaður Breiðabliks, situr uppi í stúku og fylgist með leik Breiðabliks og Drita þessa stundina en hann átti að vera á varamannabekknum í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 20:05
Orri Steinn lagði upp tvö gegn pöbbaliðinu Stórlið FCK átti ekki í miklum vandræðum á útivelli gegn FC Bruno's Magpies í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar en Orri Steinn og félagar höfðu töluverða yfirburði í leiknum. Fótbolti 25.7.2024 19:01
Uppgjörið: Stjarnan-Paide 2-1| Evrópu Emil afgreiddi Eistana Stjarnan vann öruggan sigur í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og mætti eistneska liðinu Paide Linnameeskond í kvöld þar sem Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri. Fótbolti 25.7.2024 18:15
Uppgjörið: Víkingur-Egnatia 0-1 | Víkingar slá slöku við í Sambandsdeildinni Víkingur lá 0-1 fyrir KF Egnatia í annarri umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Markmannsmistök kostuðu Víkinga leikinn og þeir fundu fá færi í leit að jöfnunarmarki. Fótbolti 25.7.2024 18:01
Aðsúgur að Gumma Torfa og bjórinn á þrotum Skoskir stuðningsmenn St. Mirren eru ekki lítið spenntir fyrir fyrsta Evrópuleik liðsins í 37 ár. Sá fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 25.7.2024 17:51
Frá Ástralíu til Íslands til að komast á leik kvöldsins: „Þetta er risastórt“ Skoska liðið St.Mirren heimsækir Val í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Er um að ræða fyrri leik liðanna 2.umferð undankeppninnar. Stuðningsmenn liðsins hafa sett svip sinn á mannlífið í Reykjavíkurborg. Einn þeirra á að baki lengra ferðalag en hinir. Sá heitir Colin Bright. Hann flaug hingað til lands alla leið frá Ástralíu til að mæta á leik kvöldsins á N1 vellinum að Hlíðarenda. Fótbolti 25.7.2024 17:46