Evrópudeild UEFA Fær Michael Johnson loksins tækifæri hjá City? Michael Johnson á möguleika á að spila sinn fyrsta leik með Manchester City í meira en eitt ár þegar að liðið mætir Aris Thessaloniki í Evrópudeild UEFA annað kvöld. Enski boltinn 14.2.2011 15:43 Liverpool mætir Sparta Prag Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA nú í hádeginu og mun Liverpool mæta þar Sparta Prag frá Tékklandi. Fótbolti 17.12.2010 12:39 Jafnt hjá Man. City - Atletico úr leik Atletico Madrid sat eftir í Evrópudeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við Bayer Leverkusen á sama tíma og Aris Salonika lagði norska liðið Rosenborg. Fótbolti 16.12.2010 19:58 Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Kristinn Jakobsson var besti maður vallarins þegar Liverpool og Utrecht gerðu markalaust jafntefli í hrútleiðinlegum leik á Anfield í kvöld. Fótbolti 15.12.2010 22:02 Kolbeinn afgreiddi BATE Borisov - myndband Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fór á kostum fyrir hollenska liðið AZ Alkmaar er það lagði BATE Borisov í Evrópudeildinni í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ sem vann 3-0. Fótbolti 15.12.2010 19:48 Torres byrjar í kvöld Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Fernando Torres verði í byrjunarliði Liverpool þegar að liðið mætir Utrecht í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 15.12.2010 10:24 Kristinn dæmir á Anfield á fimmtudag Kristinn Jakobsson fær það verkefni að halda um flautuna í leik Liverpool og Utrecht í Evrópudeildinni í fótbolta á fimmtudagskvöld. Þetta er leikur í lokaumferð riðlakeppninnar. Fótbolti 13.12.2010 09:18 Af hverju brosir Balotelli aldrei þegar hann skorar? - Mancini útskýrir Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 2.12.2010 15:49 Kolbeinn og félagar úr leik en fimm lið komust áfram í kvöld Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. Fótbolti 2.12.2010 22:19 Pepe Reina: Ég átti að gera miklu betur Liverpool er komið áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinn þrátt fyrir klaufalega mistök spænska markvarðarins Pepe Reina. Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Steaua Búkarest í Rúmeníu og það nægði liðinu til þess að komast upp úr riðlinumk. Fótbolti 2.12.2010 20:55 Jafntefli nægði Liverpool til þess að komast áfram í 32 liða úrslitin Liverpool gerði 1-1 jafntefli á móti Steaua Búkarest í K-riðli Evrópudeildarinnar í Rúmeníu í dag og þetta eina stig nægði til þess að tryggja Liverpool-mönnum sæti í 32 liða úrslitum keppninnar þótt að einn leikur sé eftir. Liverpool er líka búið að tryggja sér sigur í riðlinum en liðið hefur enn ekki tapað leik í keppninni. Fótbolti 2.12.2010 19:52 Sjö lið komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í kvöld Manchester City og Lech Poznan voru ekki einu liðin sem tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. PSV Eindhoven, Metalist Kharkiv, Young Boys, Sporting og Bayer Leverkusen eru einnig komin áfram. Fótbolti 1.12.2010 22:45 Balotelli með tvö í öruggum sigri Manchester City Manchester City tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 3-0 sigri á austuríska liðinu Red Bull Salzburg á heimavelli í kvöld. Ítalska liðið Juventus er hinsvegar úr leik efir 1-1 jafntefli á móti Lech Poznan í Póllandi. Fótbolti 1.12.2010 22:02 Torres verður ekki með Liverpool á móti Steaua Búkarest Fernando Torres verður hvíldur þegar Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, sagði að spænski framherjinn myndi ekki ferðast með liðinu því hann ætlaði að spara hann fyrir leikinn á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 30.11.2010 20:46 Gerrard: Stjórinn bað mig að hjálpa til Hetja Liverpool í kvöld, Steven Gerrard, var hógvær eftir sigurinn á Napoli í kvöld þar sem hann skoraði frábæra þrennu í síðari hálfleik og tryggði Liverpool 3-1 sigur. Fótbolti 4.11.2010 22:35 Gerrard kom Liverpool til bjargar Steven Gerrard var hetja Liverpool enn eina ferðina í kvöld er Liverpool lagði Napoli, 3-1, í Evrópudeild UEFA. Gerrard skoraði öll mörk Liverpool í leiknum. Fótbolti 4.11.2010 22:22 Lech Poznan skellti Man. City Pólska liðið Lech Poznan gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Man. City í Evrópudeild UEFA, 3-1. Annað mark Poznan var afar skrautlegt. Varnarmaður City skallaði í Arboleda og af honum fór boltinn í netið. Arboleda tognaði síðan við að fagna markinu. Markið kom fimm mínútum fyrir leikslok. Þriðja markið kom síðan í uppbótartíma og það var þrumufleygur af löngu færi. Fótbolti 4.11.2010 19:56 Emmanuel Adebayor þvoði af sér gagnrýnina - myndir Emmanuel Adebayor skoraði þrennu fyrir Manchester City í Evrópudeildinni í 3-1 sigri liðsins á pólska liðinu Lech Poznaní kvöld og endaði þar með langa markaþurrð sína en hann hafði ekki skorað síðan í maí. Fótbolti 21.10.2010 22:16 Hodgson: Stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka „Það var fullt af jákvæðum hlutum hjá okkur í þessum leik. Þetta var gott stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka þar sem að það vantaði menn í liðið," sagði Roy Hodgson, stjóri Liverpool eftir markalaust jafntefli Liverpool í Napóli í dag en Liverpool lék án Steven Gerrard og Fernando Torres. Enski boltinn 21.10.2010 21:14 Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Fótbolti 21.10.2010 20:56 Annað markalausa jafntefli Liverpool í röð í Evrópudeildinni Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Fótbolti 21.10.2010 18:58 Segir Edinson Cavani vera betri en Fernando Torres Paolo Rossi, hetja Ítala á HM 1982, hefur mikla trú á 23 ára framherja Napoli-liðsins, Edinson Cavani, en Úrúgvæmaðurinn verður í sviðsljósinu þegar Napoli tekur á móti Liverpool í Evrópudeildinni annað kvöld. Rossi segir að eins og staðan sé í dag þá sé Edinson Cavani betri en Fernando Torres hjá Liverpool. Fótbolti 20.10.2010 17:47 Gerrard og Torres fara ekki með til Napoli Roy Hodgson, stjóri Liverpool, heldur sig við þann sið að hvíla lykilleikmenn í Evrópudeildinni og hann hefur ákveðið að skilja þá Steven Gerrard og Fernando Torres eftir er liðið fer til Napolí. Fótbolti 20.10.2010 12:40 Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. Enski boltinn 19.10.2010 16:24 Kristinn dæmir í Evrópudeildinni Knattspyrnuvertíðinni er ekki lokið hjá dómaranum Kristni Jakobssyni. Hann mun dæma leik Lille og Levski Sofia í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fótbolti 18.10.2010 13:56 Fyrsta mark Kolbeins í Evrópukeppni - myndband Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn í Evrópudeildinni í gær þegar félag hans, AZ Alkmaar, lék gegn BATE Borisov í Evrópudeild UEFA í gær. Fótbolti 1.10.2010 08:55 Juventus og Manchester City gerðu jafntefli - Kolbeinn skoraði Manchester City og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni en leikið var í Manchester. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og OB töpuðu bæði í kvöld en Kolbeinn Sigþórsson náði að minnka muninn fyrir AZ í lok leiksins. Fótbolti 30.9.2010 21:03 Roy Hodgson: Við förum með gott stig heim til Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool var sáttur með úrslitin í Hollandi í kvöld þrátt fyrir að hans menn hafi ekki náð að skora í leiknum. Vörnin hélt og það var fyrir öllu að hans mati. Fótbolti 30.9.2010 20:04 Liverpool slapp með markalaust jafntefli á móti Utrecht Liverpool gat þakkað fyrir að sleppa með markalaust jafntefli á móti hollenska liðinu Utrecht í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram í Hollandi og voru heimamenn klaufar að skora ekki á móti slöku liði Liverpool. Fótbolti 30.9.2010 18:49 Margt líkt með Man. City og Juventus Stórleikur kvöldsins í Evrópudeild UEFA er leikur Man. City og Juventus en þau mætast í Manchester. Fótbolti 30.9.2010 09:23 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 78 ›
Fær Michael Johnson loksins tækifæri hjá City? Michael Johnson á möguleika á að spila sinn fyrsta leik með Manchester City í meira en eitt ár þegar að liðið mætir Aris Thessaloniki í Evrópudeild UEFA annað kvöld. Enski boltinn 14.2.2011 15:43
Liverpool mætir Sparta Prag Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA nú í hádeginu og mun Liverpool mæta þar Sparta Prag frá Tékklandi. Fótbolti 17.12.2010 12:39
Jafnt hjá Man. City - Atletico úr leik Atletico Madrid sat eftir í Evrópudeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við Bayer Leverkusen á sama tíma og Aris Salonika lagði norska liðið Rosenborg. Fótbolti 16.12.2010 19:58
Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Kristinn Jakobsson var besti maður vallarins þegar Liverpool og Utrecht gerðu markalaust jafntefli í hrútleiðinlegum leik á Anfield í kvöld. Fótbolti 15.12.2010 22:02
Kolbeinn afgreiddi BATE Borisov - myndband Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fór á kostum fyrir hollenska liðið AZ Alkmaar er það lagði BATE Borisov í Evrópudeildinni í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ sem vann 3-0. Fótbolti 15.12.2010 19:48
Torres byrjar í kvöld Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Fernando Torres verði í byrjunarliði Liverpool þegar að liðið mætir Utrecht í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 15.12.2010 10:24
Kristinn dæmir á Anfield á fimmtudag Kristinn Jakobsson fær það verkefni að halda um flautuna í leik Liverpool og Utrecht í Evrópudeildinni í fótbolta á fimmtudagskvöld. Þetta er leikur í lokaumferð riðlakeppninnar. Fótbolti 13.12.2010 09:18
Af hverju brosir Balotelli aldrei þegar hann skorar? - Mancini útskýrir Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 2.12.2010 15:49
Kolbeinn og félagar úr leik en fimm lið komust áfram í kvöld Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. Fótbolti 2.12.2010 22:19
Pepe Reina: Ég átti að gera miklu betur Liverpool er komið áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinn þrátt fyrir klaufalega mistök spænska markvarðarins Pepe Reina. Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Steaua Búkarest í Rúmeníu og það nægði liðinu til þess að komast upp úr riðlinumk. Fótbolti 2.12.2010 20:55
Jafntefli nægði Liverpool til þess að komast áfram í 32 liða úrslitin Liverpool gerði 1-1 jafntefli á móti Steaua Búkarest í K-riðli Evrópudeildarinnar í Rúmeníu í dag og þetta eina stig nægði til þess að tryggja Liverpool-mönnum sæti í 32 liða úrslitum keppninnar þótt að einn leikur sé eftir. Liverpool er líka búið að tryggja sér sigur í riðlinum en liðið hefur enn ekki tapað leik í keppninni. Fótbolti 2.12.2010 19:52
Sjö lið komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í kvöld Manchester City og Lech Poznan voru ekki einu liðin sem tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. PSV Eindhoven, Metalist Kharkiv, Young Boys, Sporting og Bayer Leverkusen eru einnig komin áfram. Fótbolti 1.12.2010 22:45
Balotelli með tvö í öruggum sigri Manchester City Manchester City tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 3-0 sigri á austuríska liðinu Red Bull Salzburg á heimavelli í kvöld. Ítalska liðið Juventus er hinsvegar úr leik efir 1-1 jafntefli á móti Lech Poznan í Póllandi. Fótbolti 1.12.2010 22:02
Torres verður ekki með Liverpool á móti Steaua Búkarest Fernando Torres verður hvíldur þegar Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, sagði að spænski framherjinn myndi ekki ferðast með liðinu því hann ætlaði að spara hann fyrir leikinn á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 30.11.2010 20:46
Gerrard: Stjórinn bað mig að hjálpa til Hetja Liverpool í kvöld, Steven Gerrard, var hógvær eftir sigurinn á Napoli í kvöld þar sem hann skoraði frábæra þrennu í síðari hálfleik og tryggði Liverpool 3-1 sigur. Fótbolti 4.11.2010 22:35
Gerrard kom Liverpool til bjargar Steven Gerrard var hetja Liverpool enn eina ferðina í kvöld er Liverpool lagði Napoli, 3-1, í Evrópudeild UEFA. Gerrard skoraði öll mörk Liverpool í leiknum. Fótbolti 4.11.2010 22:22
Lech Poznan skellti Man. City Pólska liðið Lech Poznan gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Man. City í Evrópudeild UEFA, 3-1. Annað mark Poznan var afar skrautlegt. Varnarmaður City skallaði í Arboleda og af honum fór boltinn í netið. Arboleda tognaði síðan við að fagna markinu. Markið kom fimm mínútum fyrir leikslok. Þriðja markið kom síðan í uppbótartíma og það var þrumufleygur af löngu færi. Fótbolti 4.11.2010 19:56
Emmanuel Adebayor þvoði af sér gagnrýnina - myndir Emmanuel Adebayor skoraði þrennu fyrir Manchester City í Evrópudeildinni í 3-1 sigri liðsins á pólska liðinu Lech Poznaní kvöld og endaði þar með langa markaþurrð sína en hann hafði ekki skorað síðan í maí. Fótbolti 21.10.2010 22:16
Hodgson: Stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka „Það var fullt af jákvæðum hlutum hjá okkur í þessum leik. Þetta var gott stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka þar sem að það vantaði menn í liðið," sagði Roy Hodgson, stjóri Liverpool eftir markalaust jafntefli Liverpool í Napóli í dag en Liverpool lék án Steven Gerrard og Fernando Torres. Enski boltinn 21.10.2010 21:14
Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Fótbolti 21.10.2010 20:56
Annað markalausa jafntefli Liverpool í röð í Evrópudeildinni Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Fótbolti 21.10.2010 18:58
Segir Edinson Cavani vera betri en Fernando Torres Paolo Rossi, hetja Ítala á HM 1982, hefur mikla trú á 23 ára framherja Napoli-liðsins, Edinson Cavani, en Úrúgvæmaðurinn verður í sviðsljósinu þegar Napoli tekur á móti Liverpool í Evrópudeildinni annað kvöld. Rossi segir að eins og staðan sé í dag þá sé Edinson Cavani betri en Fernando Torres hjá Liverpool. Fótbolti 20.10.2010 17:47
Gerrard og Torres fara ekki með til Napoli Roy Hodgson, stjóri Liverpool, heldur sig við þann sið að hvíla lykilleikmenn í Evrópudeildinni og hann hefur ákveðið að skilja þá Steven Gerrard og Fernando Torres eftir er liðið fer til Napolí. Fótbolti 20.10.2010 12:40
Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. Enski boltinn 19.10.2010 16:24
Kristinn dæmir í Evrópudeildinni Knattspyrnuvertíðinni er ekki lokið hjá dómaranum Kristni Jakobssyni. Hann mun dæma leik Lille og Levski Sofia í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fótbolti 18.10.2010 13:56
Fyrsta mark Kolbeins í Evrópukeppni - myndband Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn í Evrópudeildinni í gær þegar félag hans, AZ Alkmaar, lék gegn BATE Borisov í Evrópudeild UEFA í gær. Fótbolti 1.10.2010 08:55
Juventus og Manchester City gerðu jafntefli - Kolbeinn skoraði Manchester City og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni en leikið var í Manchester. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og OB töpuðu bæði í kvöld en Kolbeinn Sigþórsson náði að minnka muninn fyrir AZ í lok leiksins. Fótbolti 30.9.2010 21:03
Roy Hodgson: Við förum með gott stig heim til Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool var sáttur með úrslitin í Hollandi í kvöld þrátt fyrir að hans menn hafi ekki náð að skora í leiknum. Vörnin hélt og það var fyrir öllu að hans mati. Fótbolti 30.9.2010 20:04
Liverpool slapp með markalaust jafntefli á móti Utrecht Liverpool gat þakkað fyrir að sleppa með markalaust jafntefli á móti hollenska liðinu Utrecht í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram í Hollandi og voru heimamenn klaufar að skora ekki á móti slöku liði Liverpool. Fótbolti 30.9.2010 18:49
Margt líkt með Man. City og Juventus Stórleikur kvöldsins í Evrópudeild UEFA er leikur Man. City og Juventus en þau mætast í Manchester. Fótbolti 30.9.2010 09:23