Tónlist „Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Kings of Leon halda sem stendur tónleika í Höllinni og ætla niður í bæ að þeim loknum. Tónlist 13.8.2015 21:56 Annasamt ár hjá Björk Þó svo að Björk hafi aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í sumar og haust hefur hún komið víða við á árinu. Tónlist 13.8.2015 14:00 Jazz systur með tónleika Í tilefni jazzhátíðar viku í Reykjavík munu jazz systurnar Silva og Anna Sóley halda tónleika á Rósenberg föstudaginn 14. ágúst. Tónlist 13.8.2015 11:00 Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. Tónlist 9.8.2015 10:00 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. Tónlist 8.8.2015 08:30 Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. Tónlist 7.8.2015 09:30 Reggí tekur yfir Gamla bíó Heimsþekktur reggílistamaður, Rocky Dawuni, er væntanlegur til landsins í lok þessa mánaðar. Tónlist 7.8.2015 09:00 Íslensk gospeltónlist í útrás vestur um haf Reykjavík Gospel Company kemur fram á stærðarinnar gospelhátíð sem fram fer í Alabama Bandaríkjunum. Deilir sviði með sjöföldum Grammy-verðlaunahafa. Tónlist 7.8.2015 08:30 Allt frá barnahjali yfir í náttúruupptökur Kammerhópurinn Nordic Affect sendir frá sér nýja plötu sem hefur nú þegar fengið frábæra dóma í erlendum miðlum. Tónlist 5.8.2015 08:00 Uppselt á tónleika Jessie J Ekki er unnt að bæta við aukatónleikum. Tónlist 31.7.2015 16:51 Var búinn að missa trúna á mér sem tónlistarmaður Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Steinarsson sendir frá sér sína fyrstu plötu undir nafninu Bigital í vikunni en hún ber nafnið 10 short stories. Tónlist 31.7.2015 10:00 Einkabátur fenginn fyrir unglömbin Hljómsveitin AmabaDama leikur á fimm tónleikum um helgina og siglir á einkabát með Nýdönsk og Jóni Jóns. Tónlist 31.7.2015 08:30 Spila með grímur og láta tónlistina tala Vaginaboys koma alltaf fram með grímu og hafa verið vinir frá því í grunnskóla. Þeir eiga nóg af efni í pokahorninu og ætla að gefa út breiðskífu, vínilpötu og kassettu. Tónlist 31.7.2015 08:00 Nýtt lag og textamyndband frá Diktu We'll Meet Again er nýtt lag í spilun frá hljómsveitinni Diktu en í haust er væntanleg ný plata frá hjómsveitinni. Tónlist 30.7.2015 15:00 Fagnar tíu ára afmælinu með nýrri plötu Hljómsveitin Retro Stefson er um þessar mundir að leggja lokahönd á upptökur á sinni fjórðu breiðskífu. Tónlist 30.7.2015 09:45 Öllu gamni fylgir nokkur alvara Futuregrapher og tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson gefa út sína fyrstu plötu saman. Tónlist 29.7.2015 09:30 Sólin leynigestur á Bræðslunni í ár Tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram í ellefta sinn um helgina og lukkaðist vel. Hálfgerð bæjarhátíð er farin að myndast í kringum hana. Tónlist 28.7.2015 09:00 Snoop ekki sáttur við Svía Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina. Tónlist 27.7.2015 11:00 Prince með nýja plötu Plötuna vinnur hann með hljómsveit sinni, 3rdEyeGirl. Tónlist 27.7.2015 10:30 Þrjár kynslóðir spila saman á sólóplötunni Tónlistarmaðurinn Karl Tómasson vinnur að sinni fyrstu sólóplötu. Hann fær til liðs við sig þrjár kynslóðir úr sömu fjölskyldunni til að spila og syngja eitt lagið. Tónlist 27.7.2015 10:00 Fá útrás fyrir búningablætið Hljómsveitin Mannakjöt sem skipuð er kanónum úr íslensku tónlistarlífi sendir frá sér sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 27.7.2015 09:30 Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. Tónlist 24.7.2015 14:00 Nýtt lag og myndband: Páll Óskar syngur burt myrkrið og hatrið "Líttu upp í ljós“ er einungis fyrsta lagið af mörgum sem eru væntanleg frá söngvaranum sívinsæla Tónlist 24.7.2015 10:48 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. Tónlist 24.7.2015 09:00 Rapparinn Eminem með fjölbreyttasta orðaforðann Eminem tekur vinninginn fyrir fjölbreyttasta orðaforðann á meðal mest seldu laga í heimi. Bítlarnir og Mariah Carey eru með þeim neðstu á listanum. Tónlist 24.7.2015 08:30 Lögin á plötunni samin fyrir fimm tríó Gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson fer nýjar og öðruvísi leiðir á sólóplötu sem nýkomin er út. Tónlist 23.7.2015 11:00 Roger Taylor úr Queen er spenntur fyrir Íslandi Roger Taylor og Brian May, meðlimir Queen, völdu einstaklinga í hljómsveitina Queen Extravaganza. Þeir bestu settir saman í hljómsveit. Tónlist 23.7.2015 10:00 Stærstu tónleikarnir til þessa Úlfur Úlfur heldur útgáfutónleika fyrir nýju plötuna sína Tvær plánetur í Gamla Bíói í kvöld. Tónlist 23.7.2015 09:30 Hlustaðu á lag með mjálmi í stað hljóðfæra Meowrly, kattaútgáfa lagsins Early, með Run the Jewels er komið út. Engin hljóðfæri eru í laginu heldur aðeins kattahljóð. Tónlist 22.7.2015 13:33 Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Maya Andrea L. Jules bregður sér í hlutverk Magnoliu í samnefndu lagi. Tónlist 21.7.2015 09:16 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 226 ›
„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Kings of Leon halda sem stendur tónleika í Höllinni og ætla niður í bæ að þeim loknum. Tónlist 13.8.2015 21:56
Annasamt ár hjá Björk Þó svo að Björk hafi aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í sumar og haust hefur hún komið víða við á árinu. Tónlist 13.8.2015 14:00
Jazz systur með tónleika Í tilefni jazzhátíðar viku í Reykjavík munu jazz systurnar Silva og Anna Sóley halda tónleika á Rósenberg föstudaginn 14. ágúst. Tónlist 13.8.2015 11:00
Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. Tónlist 9.8.2015 10:00
Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. Tónlist 8.8.2015 08:30
Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. Tónlist 7.8.2015 09:30
Reggí tekur yfir Gamla bíó Heimsþekktur reggílistamaður, Rocky Dawuni, er væntanlegur til landsins í lok þessa mánaðar. Tónlist 7.8.2015 09:00
Íslensk gospeltónlist í útrás vestur um haf Reykjavík Gospel Company kemur fram á stærðarinnar gospelhátíð sem fram fer í Alabama Bandaríkjunum. Deilir sviði með sjöföldum Grammy-verðlaunahafa. Tónlist 7.8.2015 08:30
Allt frá barnahjali yfir í náttúruupptökur Kammerhópurinn Nordic Affect sendir frá sér nýja plötu sem hefur nú þegar fengið frábæra dóma í erlendum miðlum. Tónlist 5.8.2015 08:00
Var búinn að missa trúna á mér sem tónlistarmaður Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Steinarsson sendir frá sér sína fyrstu plötu undir nafninu Bigital í vikunni en hún ber nafnið 10 short stories. Tónlist 31.7.2015 10:00
Einkabátur fenginn fyrir unglömbin Hljómsveitin AmabaDama leikur á fimm tónleikum um helgina og siglir á einkabát með Nýdönsk og Jóni Jóns. Tónlist 31.7.2015 08:30
Spila með grímur og láta tónlistina tala Vaginaboys koma alltaf fram með grímu og hafa verið vinir frá því í grunnskóla. Þeir eiga nóg af efni í pokahorninu og ætla að gefa út breiðskífu, vínilpötu og kassettu. Tónlist 31.7.2015 08:00
Nýtt lag og textamyndband frá Diktu We'll Meet Again er nýtt lag í spilun frá hljómsveitinni Diktu en í haust er væntanleg ný plata frá hjómsveitinni. Tónlist 30.7.2015 15:00
Fagnar tíu ára afmælinu með nýrri plötu Hljómsveitin Retro Stefson er um þessar mundir að leggja lokahönd á upptökur á sinni fjórðu breiðskífu. Tónlist 30.7.2015 09:45
Öllu gamni fylgir nokkur alvara Futuregrapher og tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson gefa út sína fyrstu plötu saman. Tónlist 29.7.2015 09:30
Sólin leynigestur á Bræðslunni í ár Tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram í ellefta sinn um helgina og lukkaðist vel. Hálfgerð bæjarhátíð er farin að myndast í kringum hana. Tónlist 28.7.2015 09:00
Snoop ekki sáttur við Svía Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina. Tónlist 27.7.2015 11:00
Þrjár kynslóðir spila saman á sólóplötunni Tónlistarmaðurinn Karl Tómasson vinnur að sinni fyrstu sólóplötu. Hann fær til liðs við sig þrjár kynslóðir úr sömu fjölskyldunni til að spila og syngja eitt lagið. Tónlist 27.7.2015 10:00
Fá útrás fyrir búningablætið Hljómsveitin Mannakjöt sem skipuð er kanónum úr íslensku tónlistarlífi sendir frá sér sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 27.7.2015 09:30
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. Tónlist 24.7.2015 14:00
Nýtt lag og myndband: Páll Óskar syngur burt myrkrið og hatrið "Líttu upp í ljós“ er einungis fyrsta lagið af mörgum sem eru væntanleg frá söngvaranum sívinsæla Tónlist 24.7.2015 10:48
Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. Tónlist 24.7.2015 09:00
Rapparinn Eminem með fjölbreyttasta orðaforðann Eminem tekur vinninginn fyrir fjölbreyttasta orðaforðann á meðal mest seldu laga í heimi. Bítlarnir og Mariah Carey eru með þeim neðstu á listanum. Tónlist 24.7.2015 08:30
Lögin á plötunni samin fyrir fimm tríó Gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson fer nýjar og öðruvísi leiðir á sólóplötu sem nýkomin er út. Tónlist 23.7.2015 11:00
Roger Taylor úr Queen er spenntur fyrir Íslandi Roger Taylor og Brian May, meðlimir Queen, völdu einstaklinga í hljómsveitina Queen Extravaganza. Þeir bestu settir saman í hljómsveit. Tónlist 23.7.2015 10:00
Stærstu tónleikarnir til þessa Úlfur Úlfur heldur útgáfutónleika fyrir nýju plötuna sína Tvær plánetur í Gamla Bíói í kvöld. Tónlist 23.7.2015 09:30
Hlustaðu á lag með mjálmi í stað hljóðfæra Meowrly, kattaútgáfa lagsins Early, með Run the Jewels er komið út. Engin hljóðfæri eru í laginu heldur aðeins kattahljóð. Tónlist 22.7.2015 13:33
Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Maya Andrea L. Jules bregður sér í hlutverk Magnoliu í samnefndu lagi. Tónlist 21.7.2015 09:16