Viðskipti innlent Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ Viðskipti innlent 21.8.2019 11:15 Lögmannsstofurnar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal sameinast Áætlað er að samruninn muni taka gildi í haust, samkvæmt heimildum Markaðarins. Samanlögð velta félaganna var um 860 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 21.8.2019 09:00 Meiri einhugur um framtíðarstefnuna Stjórnarformaður Brims segir að eftir sölu Gildis á stórum hlut í fyrirtækinu megi vænta þess að meiri einhugur verði í hluthafahópinum. FISK Seafood sjái tækifæri í aukinni sölustarfsemi í Asíu eins og Brim. Viðskipti innlent 21.8.2019 09:00 Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 08:15 Allrahanda tapaði hálfum milljarði Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána. Viðskipti innlent 21.8.2019 08:15 Baron með yfir tveggja milljarða hlut í Marel Baron Capital er með eignir í stýringu að jafnvirði um þrjátíu milljarða Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15 550 milljónir í hagnað Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði út arður að fjárhæð 100 milljónir króna vegna síðasta rekstrarárs. Eigið fé félagsins nam 1.982 milljónum króna í árslok 2018 og eignir 3.695 milljónum. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15 Hagnaður Orfs líftækni fjórfaldast Líftæknifyrirtækið Orf hagnaðist um 161 milljón króna á síðasta ári en það er um fjórfalt meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam 38 milljónum króna. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15 Líklega ekki síðustu uppsagnirnar Mikið hefur verið fjallað um rekstrarvanda fyrirtækisins og þurfti ríkið meðal annars að veita 500 milljóna króna lán síðastliðið haust. Viðskipti innlent 21.8.2019 06:15 Segist hafa verið með svartsýnustu mönnum fyrir hrun Ásgeir Jónsson svaraði spurningum um þátttöku sína á árunum fyrir efnahagshrunið. Viðskipti innlent 20.8.2019 21:57 Tekjur Íslendinga: Ólafur Ragnar tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Fyrrverandi forstjóri Festa er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Viðskipti innlent 20.8.2019 17:16 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.8.2019 16:30 Aton og Jónsson & Le'macks í eina sæng Almannatengslafyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le'macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL. Viðskipti innlent 20.8.2019 14:55 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:08 Rúmlega þúsund bílar innkallaðir Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:04 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.8.2019 12:36 Stýrivaxtalækkanir "gætu hæglega haldið áfram“ Ásgeir Jónsson, sem í dag tók við embætti seðlabankastjóra, segir að fækkun ferðmanna kalli á stýrivaxtalækkanir sem gætu hæglega haldið áfram. Viðskipti innlent 20.8.2019 11:18 Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.8.2019 11:00 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:30 Ásgeir Jónsson tekinn við sem seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson tók í morgun formlega við störfum sem seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:15 Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:01 43 sagt upp hjá Íslandspósti 43 starfsmönnum var í dag sagt upp störfum hjá Íslandspósti en Vinnumálastofnun og hlutaðeigandi stéttarfélögum hefur verið gert viðvart. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. Viðskipti innlent 20.8.2019 09:57 Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Viðskipti innlent 20.8.2019 09:45 FISK kaupir hlut Gildis í Brimi Viðskipti FISK-Seafood, dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga, keypti í gær nær allan 8,5 prósenta hlut Gildis lífeyrissjóðs í Brimi, áður HB Grandi, fyrir um fimm milljarða. Viðskipti innlent 20.8.2019 06:15 Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Sérhannaðir fyrir göngugarpa og hálendisfara. Viðskipti innlent 19.8.2019 11:48 Skúli telur ekkert óeðlilegt við að WOW air hafi leigt húsnæði fyrir hann í London Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, segir að ekkert hafi verið óeðlilegt við það að flugfélagið hafi leigt og greitt fyrir húsnæði fyrir hann í London í upphafi árs 2017. Viðskipti innlent 19.8.2019 10:28 Skúli segist hafa tapað átta milljörðum á falli WOW air Skúli Mogensen segir að hann og félög á hans vegum hafi tapað átta milljörðum króna á falli WOW Air. Hann segir að það sé fráleitt að halda því fram að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum í einu og öllu við uppbyggingu flugfélagsins og síðar við að reyna að bjarga félaginu frá falli. Viðskipti innlent 19.8.2019 09:40 Neytendur fylgist með verðbreytingum Algengasti munur á hæsta og lægsta verði á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla er á bilinu 20 til 30 prósent samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi könnunina síðastliðinn fimmtudag. Viðskipti innlent 17.8.2019 08:00 Gáfu ranga mynd af rekstri WOW air Skiptastjórar WOW air telja möguleika á að ekki hafi verið dregin upp rétt mynd af fjárhag flugfélagsins fyrir skuldabréfaútboðið haustið 2018. Félagið hafi verið ógjaldfært. Viðskipti innlent 17.8.2019 07:00 Almennir kröfuhafar í þrotabú WOW air fá ekki krónu Eftir að kröfur voru innkallaðar var fyrsti skiptafundur haldinn með helstu kröfuhöfum í dag. Viðskipti innlent 16.8.2019 19:30 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ Viðskipti innlent 21.8.2019 11:15
Lögmannsstofurnar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal sameinast Áætlað er að samruninn muni taka gildi í haust, samkvæmt heimildum Markaðarins. Samanlögð velta félaganna var um 860 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 21.8.2019 09:00
Meiri einhugur um framtíðarstefnuna Stjórnarformaður Brims segir að eftir sölu Gildis á stórum hlut í fyrirtækinu megi vænta þess að meiri einhugur verði í hluthafahópinum. FISK Seafood sjái tækifæri í aukinni sölustarfsemi í Asíu eins og Brim. Viðskipti innlent 21.8.2019 09:00
Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 08:15
Allrahanda tapaði hálfum milljarði Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána. Viðskipti innlent 21.8.2019 08:15
Baron með yfir tveggja milljarða hlut í Marel Baron Capital er með eignir í stýringu að jafnvirði um þrjátíu milljarða Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15
550 milljónir í hagnað Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði út arður að fjárhæð 100 milljónir króna vegna síðasta rekstrarárs. Eigið fé félagsins nam 1.982 milljónum króna í árslok 2018 og eignir 3.695 milljónum. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15
Hagnaður Orfs líftækni fjórfaldast Líftæknifyrirtækið Orf hagnaðist um 161 milljón króna á síðasta ári en það er um fjórfalt meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam 38 milljónum króna. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15
Líklega ekki síðustu uppsagnirnar Mikið hefur verið fjallað um rekstrarvanda fyrirtækisins og þurfti ríkið meðal annars að veita 500 milljóna króna lán síðastliðið haust. Viðskipti innlent 21.8.2019 06:15
Segist hafa verið með svartsýnustu mönnum fyrir hrun Ásgeir Jónsson svaraði spurningum um þátttöku sína á árunum fyrir efnahagshrunið. Viðskipti innlent 20.8.2019 21:57
Tekjur Íslendinga: Ólafur Ragnar tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Fyrrverandi forstjóri Festa er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Viðskipti innlent 20.8.2019 17:16
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.8.2019 16:30
Aton og Jónsson & Le'macks í eina sæng Almannatengslafyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le'macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL. Viðskipti innlent 20.8.2019 14:55
Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:08
Rúmlega þúsund bílar innkallaðir Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:04
Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.8.2019 12:36
Stýrivaxtalækkanir "gætu hæglega haldið áfram“ Ásgeir Jónsson, sem í dag tók við embætti seðlabankastjóra, segir að fækkun ferðmanna kalli á stýrivaxtalækkanir sem gætu hæglega haldið áfram. Viðskipti innlent 20.8.2019 11:18
Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.8.2019 11:00
Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:30
Ásgeir Jónsson tekinn við sem seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson tók í morgun formlega við störfum sem seðlabankastjóri. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:15
Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:01
43 sagt upp hjá Íslandspósti 43 starfsmönnum var í dag sagt upp störfum hjá Íslandspósti en Vinnumálastofnun og hlutaðeigandi stéttarfélögum hefur verið gert viðvart. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. Viðskipti innlent 20.8.2019 09:57
Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Viðskipti innlent 20.8.2019 09:45
FISK kaupir hlut Gildis í Brimi Viðskipti FISK-Seafood, dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga, keypti í gær nær allan 8,5 prósenta hlut Gildis lífeyrissjóðs í Brimi, áður HB Grandi, fyrir um fimm milljarða. Viðskipti innlent 20.8.2019 06:15
Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Sérhannaðir fyrir göngugarpa og hálendisfara. Viðskipti innlent 19.8.2019 11:48
Skúli telur ekkert óeðlilegt við að WOW air hafi leigt húsnæði fyrir hann í London Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, segir að ekkert hafi verið óeðlilegt við það að flugfélagið hafi leigt og greitt fyrir húsnæði fyrir hann í London í upphafi árs 2017. Viðskipti innlent 19.8.2019 10:28
Skúli segist hafa tapað átta milljörðum á falli WOW air Skúli Mogensen segir að hann og félög á hans vegum hafi tapað átta milljörðum króna á falli WOW Air. Hann segir að það sé fráleitt að halda því fram að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum í einu og öllu við uppbyggingu flugfélagsins og síðar við að reyna að bjarga félaginu frá falli. Viðskipti innlent 19.8.2019 09:40
Neytendur fylgist með verðbreytingum Algengasti munur á hæsta og lægsta verði á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla er á bilinu 20 til 30 prósent samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi könnunina síðastliðinn fimmtudag. Viðskipti innlent 17.8.2019 08:00
Gáfu ranga mynd af rekstri WOW air Skiptastjórar WOW air telja möguleika á að ekki hafi verið dregin upp rétt mynd af fjárhag flugfélagsins fyrir skuldabréfaútboðið haustið 2018. Félagið hafi verið ógjaldfært. Viðskipti innlent 17.8.2019 07:00
Almennir kröfuhafar í þrotabú WOW air fá ekki krónu Eftir að kröfur voru innkallaðar var fyrsti skiptafundur haldinn með helstu kröfuhöfum í dag. Viðskipti innlent 16.8.2019 19:30