Viðskipti innlent Segir fullyrðingar sínar um fall WOW air standa óhaggaðar Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og höfundur bókar um fall WOW air, segir svör Skúla Mogensen um fullyrðingar sem birtust í bókinni einungis sýna fram á mikilvægi bókarinnar. Viðskipti innlent 10.6.2019 13:51 Skúli segir „ranga“ forsíðufrétt Stefáns Einars hafa haft neikvæð áhrif á starfsemi WOW Skúli Mogensen hefur sakað Stefán Einar Stefánsson um að fara ítrekað með dylgjur um ósannindi um málefni flugfélagsins WOW. Viðskipti innlent 9.6.2019 19:13 Segir eftirlitsaðila hafa sofnað á verðinum við fall WOW air Höfundur bókar um gjaldþrot WOW air segir Skúla Mogensen og stjórn félagsins hafa hunsað öll viðvörunarmerki sérfræðinga í aðdraganda gjaldþrotsins. Eftirlitsaðilar hafi brugðist skyldu sinni og sofnað á verðinum. Tímaspursmál sé hvenær félaginu verði gert að útskýra mál sitt. Viðskipti innlent 9.6.2019 12:45 Ferðaþjónustan þarf að leita hagræðingarkosta vegna fækkunar ferðamanna Farþegaspá Isavia fyrir árið 2019, sem gerir ráð fyrir mikilli fækkun erlendra farþega til Íslands í ár, er í góðu samhengi við það sem Samtök Ferðaþjónustunnar hafa séð fyrir sér. Þetta segir framkvæmdastjóri SAF, Jóhannes Þór Skúlason í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 8.6.2019 11:14 Egholm hættir hjá Skeljungi Hendrik mun verða stjórn félagsins innan handar um málefni þess og sinna starfi forstjóra þar til eftirmaður hans hefur verið fundinn. Viðskipti innlent 8.6.2019 09:00 Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. Viðskipti innlent 8.6.2019 07:15 Stjórnendabreytingar hjá Mentor Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri InfoMentor á Íslandi. Viðskipti innlent 7.6.2019 14:40 Isavia gerir ráð fyrir verulegri fækkun farþega Farþegum mun væntanlega fækka um 388 þúsund milli ára. Viðskipti innlent 7.6.2019 14:12 Vaxtakjör Íslandsbanka taka breytingum Breytingin gerð í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 7.6.2019 13:25 KA-maður og Þórsari berjast um fyrstu pylsuna þegar Bæjarins beztu opna á Akureyri Hallgrímur Jónasson, KA-maður, og Þórsarinn Jóhann Hannesson munu berjast um fyrstu pylsuna þegar Bæjarinz bestu pylsur opna í fyrsta sinn á Akureyri. Viðskipti innlent 7.6.2019 11:10 Sannfærður um bætt kjör neytenda Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands verður stofnað í dag. Viðskipti innlent 7.6.2019 07:30 Ný stjórn tekur við hjá Félagi fasteignasala Félag fasteignasala kaus nýja stjórn á dögunum. Í tilkynningu kemur fram að mörg verkefni bíði nýrrar stjórnar en félagið vinnur meðal annars með stjórnvöldum að margháttuðum málum er varða fasteignamál. Viðskipti innlent 6.6.2019 20:00 Farþegum Icelandair fjölgaði um 14 prósent í maí Farþegum fjölgaði á öllum mörkuðum, þó mest á markaðinum til Íslands, um 36 þúsund, eða sem nemur 33%. Viðskipti innlent 6.6.2019 16:27 Úr fjölmiðlum og beint á barinn Hið fornfræga Djúp endurgert og opnað. Viðskipti innlent 6.6.2019 08:42 Orkuhúsið í Urðarhvarf Fasteignir Orkuhúsið og Reykjastræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning um rúmlega 4.000 fermetra í Urðarhvarfi 8. Viðskipti innlent 6.6.2019 07:45 Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. Viðskipti innlent 6.6.2019 06:15 RÚV fór umfram leyfilegt hámark auglýsinga í Söngvakeppninni Ríkisútvarpið braut gegn ákvæði laga um Ríkisútvarpið þegar birting auglýsinga fór umfram leyfilegt hámark innan hverrar klukkustundar. Viðskipti innlent 5.6.2019 21:44 Hringbraut gert að greiða milljón vegna þáttar um miðbæ Selfoss Fjölmiðlanefnd ákvað að taka málið til efnislegrar meðferðar að eigin frumkvæði í kjölfar fyrirspurnar frá íbúa á Selfossi. Viðskipti innlent 5.6.2019 19:17 Fréttablaðið sektað um milljón vegna fylgirits Torgi ehf. útgefanda Fréttablaðsins hefur verið gert að greiða milljón í stjórnvaldssekt vegna Brugghúss, kynningarrits sem fylgdi með Fréttablaðinu 1. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 5.6.2019 18:31 Jónas ráðinn framkvæmdastjóri Kaldalóns Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund félagsins í gær. Viðskipti innlent 5.6.2019 17:21 Krónan ódýrari en Bónus þökk sé Cheerios 10-11 er dýrasta verslunin samkvæmt verðkönnun á matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. júní sl. Samkaup strax og Krambúðin eru næst dýrastar af þeim ellefu verslunum sem verð var kannað hjá. Viðskipti innlent 5.6.2019 15:50 Guide to Iceland segir upp fólki og lækkar laun Ellefu starfsmönnum á skrifstofu bókunarvefsins og ferðaþjónustufyrirtækisins Guide to Iceland hefur verið sagt upp síðan WOW air varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 5.6.2019 14:13 Atvinnurekendur gagnrýna hækkun skatta og gjalda Félag atvinnurekenda vill að sveitarfélög lækki fasteignagjöld við gerð fjárhagsáætlana næsta árs. Viðskipti innlent 5.6.2019 14:00 Mandi kemur í stað Hlölla í Skeifunni Skyndibitastaðurinn Mandi opnar á næstunni útibú í Skeifunni. Viðskipti innlent 5.6.2019 12:30 Helgi Magnússon kaupir helminginn í Fréttablaðinu Helgi Magnússon ætlar að láta til sín taka í fjölmiðlabransanum. Viðskipti innlent 5.6.2019 11:03 Nítján sagt upp í heilbrigðis- og félagsþjónustu í maí Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun í maí um hópuppsagnir þar sem 53 starfsmönnum samanlagt var sagt upp störfum á tveimur stöðum. Viðskipti innlent 5.6.2019 10:47 Segir niðurstöðu í máli Procar sýna að í lagi sé að svindla á Íslandi Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að niðurstaða Samgöngustofu í máli bílaleigunnar Procar þess efnis að hún haldi starfsleyfi sínu feli í sér skýr skilaboð um að í lagi sé að svindla á Íslandi. Viðskipti innlent 5.6.2019 10:14 Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 6,1 prósent á yfirstandandi ári og verður því 9.047 milljarðar króna samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2020. Viðskipti innlent 5.6.2019 09:56 „Við erum ekki alveg nógu gamlir til að hætta“ Jakob Jakobsson, betur þekktur sem Jakob í Jómfrúnni, hefur ásamt eiginmanni sínum opnað nýjan veitingastað í Hveragerði. Þeir hafa ekki setið auðum höndum frá því að þeir seldu Jómfrúnna árið 2015. Viðskipti innlent 5.6.2019 09:15 Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum Ingunn Agnes Kro er fráfarandi framkvæmdastjóri skrifstofu- og samskiptasviðs hjá Skeljungi. Ingunn hefur starfað hjá Skeljungi frá árinu 2009, fyrst sem yfirlögfræðingur og síðar einnig sem ritari stjórnar og regluvörður. Viðskipti innlent 5.6.2019 08:45 « ‹ 286 287 288 289 290 291 292 293 294 … 334 ›
Segir fullyrðingar sínar um fall WOW air standa óhaggaðar Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og höfundur bókar um fall WOW air, segir svör Skúla Mogensen um fullyrðingar sem birtust í bókinni einungis sýna fram á mikilvægi bókarinnar. Viðskipti innlent 10.6.2019 13:51
Skúli segir „ranga“ forsíðufrétt Stefáns Einars hafa haft neikvæð áhrif á starfsemi WOW Skúli Mogensen hefur sakað Stefán Einar Stefánsson um að fara ítrekað með dylgjur um ósannindi um málefni flugfélagsins WOW. Viðskipti innlent 9.6.2019 19:13
Segir eftirlitsaðila hafa sofnað á verðinum við fall WOW air Höfundur bókar um gjaldþrot WOW air segir Skúla Mogensen og stjórn félagsins hafa hunsað öll viðvörunarmerki sérfræðinga í aðdraganda gjaldþrotsins. Eftirlitsaðilar hafi brugðist skyldu sinni og sofnað á verðinum. Tímaspursmál sé hvenær félaginu verði gert að útskýra mál sitt. Viðskipti innlent 9.6.2019 12:45
Ferðaþjónustan þarf að leita hagræðingarkosta vegna fækkunar ferðamanna Farþegaspá Isavia fyrir árið 2019, sem gerir ráð fyrir mikilli fækkun erlendra farþega til Íslands í ár, er í góðu samhengi við það sem Samtök Ferðaþjónustunnar hafa séð fyrir sér. Þetta segir framkvæmdastjóri SAF, Jóhannes Þór Skúlason í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 8.6.2019 11:14
Egholm hættir hjá Skeljungi Hendrik mun verða stjórn félagsins innan handar um málefni þess og sinna starfi forstjóra þar til eftirmaður hans hefur verið fundinn. Viðskipti innlent 8.6.2019 09:00
Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. Viðskipti innlent 8.6.2019 07:15
Stjórnendabreytingar hjá Mentor Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri InfoMentor á Íslandi. Viðskipti innlent 7.6.2019 14:40
Isavia gerir ráð fyrir verulegri fækkun farþega Farþegum mun væntanlega fækka um 388 þúsund milli ára. Viðskipti innlent 7.6.2019 14:12
Vaxtakjör Íslandsbanka taka breytingum Breytingin gerð í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 7.6.2019 13:25
KA-maður og Þórsari berjast um fyrstu pylsuna þegar Bæjarins beztu opna á Akureyri Hallgrímur Jónasson, KA-maður, og Þórsarinn Jóhann Hannesson munu berjast um fyrstu pylsuna þegar Bæjarinz bestu pylsur opna í fyrsta sinn á Akureyri. Viðskipti innlent 7.6.2019 11:10
Sannfærður um bætt kjör neytenda Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands verður stofnað í dag. Viðskipti innlent 7.6.2019 07:30
Ný stjórn tekur við hjá Félagi fasteignasala Félag fasteignasala kaus nýja stjórn á dögunum. Í tilkynningu kemur fram að mörg verkefni bíði nýrrar stjórnar en félagið vinnur meðal annars með stjórnvöldum að margháttuðum málum er varða fasteignamál. Viðskipti innlent 6.6.2019 20:00
Farþegum Icelandair fjölgaði um 14 prósent í maí Farþegum fjölgaði á öllum mörkuðum, þó mest á markaðinum til Íslands, um 36 þúsund, eða sem nemur 33%. Viðskipti innlent 6.6.2019 16:27
Úr fjölmiðlum og beint á barinn Hið fornfræga Djúp endurgert og opnað. Viðskipti innlent 6.6.2019 08:42
Orkuhúsið í Urðarhvarf Fasteignir Orkuhúsið og Reykjastræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning um rúmlega 4.000 fermetra í Urðarhvarfi 8. Viðskipti innlent 6.6.2019 07:45
Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. Viðskipti innlent 6.6.2019 06:15
RÚV fór umfram leyfilegt hámark auglýsinga í Söngvakeppninni Ríkisútvarpið braut gegn ákvæði laga um Ríkisútvarpið þegar birting auglýsinga fór umfram leyfilegt hámark innan hverrar klukkustundar. Viðskipti innlent 5.6.2019 21:44
Hringbraut gert að greiða milljón vegna þáttar um miðbæ Selfoss Fjölmiðlanefnd ákvað að taka málið til efnislegrar meðferðar að eigin frumkvæði í kjölfar fyrirspurnar frá íbúa á Selfossi. Viðskipti innlent 5.6.2019 19:17
Fréttablaðið sektað um milljón vegna fylgirits Torgi ehf. útgefanda Fréttablaðsins hefur verið gert að greiða milljón í stjórnvaldssekt vegna Brugghúss, kynningarrits sem fylgdi með Fréttablaðinu 1. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 5.6.2019 18:31
Jónas ráðinn framkvæmdastjóri Kaldalóns Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund félagsins í gær. Viðskipti innlent 5.6.2019 17:21
Krónan ódýrari en Bónus þökk sé Cheerios 10-11 er dýrasta verslunin samkvæmt verðkönnun á matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. júní sl. Samkaup strax og Krambúðin eru næst dýrastar af þeim ellefu verslunum sem verð var kannað hjá. Viðskipti innlent 5.6.2019 15:50
Guide to Iceland segir upp fólki og lækkar laun Ellefu starfsmönnum á skrifstofu bókunarvefsins og ferðaþjónustufyrirtækisins Guide to Iceland hefur verið sagt upp síðan WOW air varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 5.6.2019 14:13
Atvinnurekendur gagnrýna hækkun skatta og gjalda Félag atvinnurekenda vill að sveitarfélög lækki fasteignagjöld við gerð fjárhagsáætlana næsta árs. Viðskipti innlent 5.6.2019 14:00
Mandi kemur í stað Hlölla í Skeifunni Skyndibitastaðurinn Mandi opnar á næstunni útibú í Skeifunni. Viðskipti innlent 5.6.2019 12:30
Helgi Magnússon kaupir helminginn í Fréttablaðinu Helgi Magnússon ætlar að láta til sín taka í fjölmiðlabransanum. Viðskipti innlent 5.6.2019 11:03
Nítján sagt upp í heilbrigðis- og félagsþjónustu í maí Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun í maí um hópuppsagnir þar sem 53 starfsmönnum samanlagt var sagt upp störfum á tveimur stöðum. Viðskipti innlent 5.6.2019 10:47
Segir niðurstöðu í máli Procar sýna að í lagi sé að svindla á Íslandi Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að niðurstaða Samgöngustofu í máli bílaleigunnar Procar þess efnis að hún haldi starfsleyfi sínu feli í sér skýr skilaboð um að í lagi sé að svindla á Íslandi. Viðskipti innlent 5.6.2019 10:14
Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 6,1 prósent á yfirstandandi ári og verður því 9.047 milljarðar króna samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2020. Viðskipti innlent 5.6.2019 09:56
„Við erum ekki alveg nógu gamlir til að hætta“ Jakob Jakobsson, betur þekktur sem Jakob í Jómfrúnni, hefur ásamt eiginmanni sínum opnað nýjan veitingastað í Hveragerði. Þeir hafa ekki setið auðum höndum frá því að þeir seldu Jómfrúnna árið 2015. Viðskipti innlent 5.6.2019 09:15
Ætlar að dusta rykið af golfkylfunum Ingunn Agnes Kro er fráfarandi framkvæmdastjóri skrifstofu- og samskiptasviðs hjá Skeljungi. Ingunn hefur starfað hjá Skeljungi frá árinu 2009, fyrst sem yfirlögfræðingur og síðar einnig sem ritari stjórnar og regluvörður. Viðskipti innlent 5.6.2019 08:45