Kobe Bryant skoraði 62 stig í þremur leikhlutum 21. desember 2005 12:16 Kobe Bryant blæs hér á puttana á sér til að kæla þá og glottir til áhorfenda, eftir að hafa skorað 62 stig á aðeins 33 mínútum. Kobe Bryant fór hamförum með liði LA Lakers í auðveldum 112-90 sigri á Dallas, þar sem hann skoraði 62 stig í aðeins þremur leikhlutum og setti á svið einhverja mestu skotsýningu í sögu deildarinnar. Hann skoraði 30 stig í þriðja leikhlutanum einum, en það er það mesta í einum fjórðung í sögu LA Lakers og Bryant hafði skorað fleiri stig eftir þrjá fjórðunga en allt Dallas-liðið til samans. Cleveland burstaði Utah Jazz 110-85. LeBron James skoraði 25 stig fyrir Cleveland en Gordan Gircek var með 16 hjá Utah. Detroit sigraði Portland 93-89. Zach Randolph var með 37 stig hjá Portland, en Rip Hamilton skoraði 23 stig fyrir Detroit. Miami sigraði Atlanta 111-92. Shaquille O´Neal skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst hjá Miami, en nýliðinn Marvin Williams skoraði 26 stig fyrir Atlanta. New Jersey sigraði LA Clippers 99-85. Vince Carter skoraði 35 stig fyrir New Jersey, en Elton Brand skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst hjá Clippers. Milwaukee lagði San Antonio í framlengingu 109-107 þar sem nýliðinn Andrew Bogut skoraði sigurkörfu Milwaukee á lokasekúndunni. Tim Duncan skoraði 34 stig og hirti 13 fráköst fyrir San Antonio, en Mo Williams skoraði 28 stig fyrir Milwaukee. Charlotte lagði Chicago á útivelli 105-92. Raymond Felton skoraði 21 stig fyrir Charlotte, en Chris Duhon og Othella Harrington skoruðu 16 hvor fyrir Chicago. Loks vann Phoenix aðveldan sigur á Seattle 111-83. Shawn Marion skoraði 28 stig fyrir Phoenix, en Ray Allen var með 26 hjá Seattle. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Kobe Bryant fór hamförum með liði LA Lakers í auðveldum 112-90 sigri á Dallas, þar sem hann skoraði 62 stig í aðeins þremur leikhlutum og setti á svið einhverja mestu skotsýningu í sögu deildarinnar. Hann skoraði 30 stig í þriðja leikhlutanum einum, en það er það mesta í einum fjórðung í sögu LA Lakers og Bryant hafði skorað fleiri stig eftir þrjá fjórðunga en allt Dallas-liðið til samans. Cleveland burstaði Utah Jazz 110-85. LeBron James skoraði 25 stig fyrir Cleveland en Gordan Gircek var með 16 hjá Utah. Detroit sigraði Portland 93-89. Zach Randolph var með 37 stig hjá Portland, en Rip Hamilton skoraði 23 stig fyrir Detroit. Miami sigraði Atlanta 111-92. Shaquille O´Neal skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst hjá Miami, en nýliðinn Marvin Williams skoraði 26 stig fyrir Atlanta. New Jersey sigraði LA Clippers 99-85. Vince Carter skoraði 35 stig fyrir New Jersey, en Elton Brand skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst hjá Clippers. Milwaukee lagði San Antonio í framlengingu 109-107 þar sem nýliðinn Andrew Bogut skoraði sigurkörfu Milwaukee á lokasekúndunni. Tim Duncan skoraði 34 stig og hirti 13 fráköst fyrir San Antonio, en Mo Williams skoraði 28 stig fyrir Milwaukee. Charlotte lagði Chicago á útivelli 105-92. Raymond Felton skoraði 21 stig fyrir Charlotte, en Chris Duhon og Othella Harrington skoruðu 16 hvor fyrir Chicago. Loks vann Phoenix aðveldan sigur á Seattle 111-83. Shawn Marion skoraði 28 stig fyrir Phoenix, en Ray Allen var með 26 hjá Seattle.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira