Samvinna McBride og Heiðars kom mér á óvart 31. desember 2005 10:15 Heiðar Helguson er ekkert lamb að leika sér við og það kann Chris Coleman vel að meta NordicPhotos/GettyImages Chris Coleman segir að það hafi komið sér á óvart hve vel þeir Heiðar Helguson og Brian McBride hafi náð saman í framlínu liðsins í síðustu tveimur leikjum, en bendir á að varnarmenn andstæðinganna hafi haft fangið fullt við að gæta þeirra vegna líkamlegs styrks þeirra. Coleman hyggst endurnýja samning McBride í janúar, en núverandi samningur hins 33 ára gamla Bandaríkjamanns rennur út í sumar. "Brian er búinn að vera frábær í vetur og hann er sannur atvinnumaður og draumur allra knattpyrnustjóra fyrir hvað hann leggur sig alltaf allan fram. Hann lítur oft út eins og að vera nýkominn úr slagsmálum á einhverjum barnum þegar hann kemur af æfingum rifinn og tættur, en það er til marks um harðfylgi hans. Það kom mér á óvart hversu vel Brian og Heiðar náðu vel saman í framlínunni, því þeir eru nokkuð líkir leikmenn. Það er hinsvegar ekkert leyndarmál að tveir svona sterkir framherjar geta verið martröð fyrir varnarmenn - mér sýndist John Terry eiga fullt í fangið með þá á dögunum og hann er einn af þeim allra bestu," sagði Coleman. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Chris Coleman segir að það hafi komið sér á óvart hve vel þeir Heiðar Helguson og Brian McBride hafi náð saman í framlínu liðsins í síðustu tveimur leikjum, en bendir á að varnarmenn andstæðinganna hafi haft fangið fullt við að gæta þeirra vegna líkamlegs styrks þeirra. Coleman hyggst endurnýja samning McBride í janúar, en núverandi samningur hins 33 ára gamla Bandaríkjamanns rennur út í sumar. "Brian er búinn að vera frábær í vetur og hann er sannur atvinnumaður og draumur allra knattpyrnustjóra fyrir hvað hann leggur sig alltaf allan fram. Hann lítur oft út eins og að vera nýkominn úr slagsmálum á einhverjum barnum þegar hann kemur af æfingum rifinn og tættur, en það er til marks um harðfylgi hans. Það kom mér á óvart hversu vel Brian og Heiðar náðu vel saman í framlínunni, því þeir eru nokkuð líkir leikmenn. Það er hinsvegar ekkert leyndarmál að tveir svona sterkir framherjar geta verið martröð fyrir varnarmenn - mér sýndist John Terry eiga fullt í fangið með þá á dögunum og hann er einn af þeim allra bestu," sagði Coleman.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira