Serena Williams sigraði á Opna ástralska 27. janúar 2007 11:44 Serena Williams fagnar sigri sínum í Melbourne í nótt. MYND/AFP Serena Williams bar sigur úr býtum á Opna ástralska meistaramótinu í Tennis með því að leggja Mariu Sharapovu af velli á sannfærandi hátt í úrslitaviðureign mótsins í Melbourne í nótt. Williams sigraði í tveimur lotum, 6-1 og 6-2, en flestir höfðu spáð Sharapovu sigrinum. Viðureignin stóð yfir í aðeins 62 mínútur og má segja að hin bandaríska Williams, sem eitt sinn var langbesti tennisspilari heims en hefur átt í erfiðleikum á undanförnum árum, hafi á köflum hreinlega leikið sér að stöllu sinni frá Rússlandi. Fyrir mótið var Williams í 81. sæti heimslistans en búast má við því að hún taki stórt stökk upp listann í kjölfarið á þessum sigri í nótt. Þetta er í þriðja sinn sem Serena Williams sigrar á Opna ástralska meistaramótinu en hún sagði eftir mótið að sigurinn í ár væri líklega sá sætasti af þeim öllum. Hún tileinkaði systur sinni, Yetunde, sigurinn, en hún var skotinn til bana árið 2003. "Það hafa margir gagnrýnt mig upp á síðkastið og sagt að ég væri búin að vera sem tennisspilari. Ég vona að ég hafi þaggað niður í því fólki í dag," sagði Williams eftir að sigurinn var í höfn. Afrek Sharapovu að komast alla leið í úrslitaviðureignina er þó nóg til að tryggja henni efsta sætið á nýjum heimslista kvenna sem gerður verður opinber eftir helgi. Erlendar Íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Serena Williams bar sigur úr býtum á Opna ástralska meistaramótinu í Tennis með því að leggja Mariu Sharapovu af velli á sannfærandi hátt í úrslitaviðureign mótsins í Melbourne í nótt. Williams sigraði í tveimur lotum, 6-1 og 6-2, en flestir höfðu spáð Sharapovu sigrinum. Viðureignin stóð yfir í aðeins 62 mínútur og má segja að hin bandaríska Williams, sem eitt sinn var langbesti tennisspilari heims en hefur átt í erfiðleikum á undanförnum árum, hafi á köflum hreinlega leikið sér að stöllu sinni frá Rússlandi. Fyrir mótið var Williams í 81. sæti heimslistans en búast má við því að hún taki stórt stökk upp listann í kjölfarið á þessum sigri í nótt. Þetta er í þriðja sinn sem Serena Williams sigrar á Opna ástralska meistaramótinu en hún sagði eftir mótið að sigurinn í ár væri líklega sá sætasti af þeim öllum. Hún tileinkaði systur sinni, Yetunde, sigurinn, en hún var skotinn til bana árið 2003. "Það hafa margir gagnrýnt mig upp á síðkastið og sagt að ég væri búin að vera sem tennisspilari. Ég vona að ég hafi þaggað niður í því fólki í dag," sagði Williams eftir að sigurinn var í höfn. Afrek Sharapovu að komast alla leið í úrslitaviðureignina er þó nóg til að tryggja henni efsta sætið á nýjum heimslista kvenna sem gerður verður opinber eftir helgi.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira