Knattspyrna yfirgnæfir íþróttaumfjöllun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2007 12:29 Þetta graf sýnir kynjamun íþróttafréttaumfjöllunar í dagblöðum árið 2006. Niðurstaða rannsóknar Önnu Guðrúnar Steindórsdóttur sýnir að knattspyrna er langstærsta umfjöllunarefni íþróttahluta Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Anna Guðrún útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands síðastliðið vor og notaði rannsóknina til að skrifa lokaritgerð sína. Öll blöð Fréttablaðsins og Morgunblaðsins frá árinu 2006 voru tekin fyrir og texti allra íþróttagreina mældur í dálksentimetrum. Greinarnar voru flokkaðar eftir íþróttagrein, kyni og innlendri eða erlendri umfjöllun. Það er skemmst frá því að segja að umfjöllun um knattspyrnu myndar rúm 53 prósent allrar íþróttaumfjöllunar í þessum dagblöðum á síðasta ári. Handbolti kemur næst með 27 prósent, körfubolti með tæp átta prósent og golf með rúm fimm prósent. Aðrar íþróttir, fyrir utan frjálsíþróttir, komast ekki yfir eitt prósent. Þetta er í litlu samræmi við iðkendatölur fyrir þetta ár eftir því sem kemur fram í niðurstöðum rannsóknarinnar. Innlendar íþróttir fá meira pláss í blöðunum, um 60 prósent og erlendar íþróttir um 40 prósent. Þá kemur einnig fram að kynjamunur íþróttaumfjöllunar í dagblöðum er mjög mikill. Íþróttir karla skapa 87 prósenta umfjöllunarinnar og kvenna tæp tíu prósent. Rannsóknin var kynnt á hádegisfundi ÍSÍ á föstudaginn síðastliðinn og má sjá glærur frá fyrirlestri Önnu Guðrúnar hér. Íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Niðurstaða rannsóknar Önnu Guðrúnar Steindórsdóttur sýnir að knattspyrna er langstærsta umfjöllunarefni íþróttahluta Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Anna Guðrún útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands síðastliðið vor og notaði rannsóknina til að skrifa lokaritgerð sína. Öll blöð Fréttablaðsins og Morgunblaðsins frá árinu 2006 voru tekin fyrir og texti allra íþróttagreina mældur í dálksentimetrum. Greinarnar voru flokkaðar eftir íþróttagrein, kyni og innlendri eða erlendri umfjöllun. Það er skemmst frá því að segja að umfjöllun um knattspyrnu myndar rúm 53 prósent allrar íþróttaumfjöllunar í þessum dagblöðum á síðasta ári. Handbolti kemur næst með 27 prósent, körfubolti með tæp átta prósent og golf með rúm fimm prósent. Aðrar íþróttir, fyrir utan frjálsíþróttir, komast ekki yfir eitt prósent. Þetta er í litlu samræmi við iðkendatölur fyrir þetta ár eftir því sem kemur fram í niðurstöðum rannsóknarinnar. Innlendar íþróttir fá meira pláss í blöðunum, um 60 prósent og erlendar íþróttir um 40 prósent. Þá kemur einnig fram að kynjamunur íþróttaumfjöllunar í dagblöðum er mjög mikill. Íþróttir karla skapa 87 prósenta umfjöllunarinnar og kvenna tæp tíu prósent. Rannsóknin var kynnt á hádegisfundi ÍSÍ á föstudaginn síðastliðinn og má sjá glærur frá fyrirlestri Önnu Guðrúnar hér.
Íþróttir Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira