Í fyrra entust kjötbirgðirnar fram í janúar 10. júlí 2012 09:00 Við vinnslu á heimstíminu Það verður nóg að gera við veiðar og vinnslu en Hrafnreyður ætlar að auka framboð á hrefnu. Mynd/Gunnar Bergmann Hrafnreyður ehf. hefur uppi áform um að auka enn frekar hrefnuveiðar. Í fyrra voru veiddar um fimmtíu hrefnur en að sögn Gunnars Bergmanns Jónssonar framkvæmdastjóra er stefnt að því að veiða um áttatíu dýr í ár. Markmiðið er að neytendum standi hrefnukjöt til boða allan ársins hring. „Við erum núna að safna kjöti og ætlum svo að þíða það á viku eða tveggja vikna fresti svo við getum sett marinerað hrefnukjöt á helstu sölustaði allan ársins hring," segir framkvæmdastjórinn. Hann segir að birgðir hafi aðeins enst fram í janúar í fyrra fyrir helstu sölustaði. Aðeins hefur dregið úr vinsældum hrefnukjöts sem var til dæmis vinsælasti vöruliðurinn í grillmat hjá Kaupási í fyrra. Nú skipar hrefnukjötið þriðja sætið á þessum sölulista. Samtals er búið að selja um eitt og hálft tonn í verslunum Krónunnar en Kaupás rekur þær. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir að þar sé hrefnukjötið ekki meðal þriggja efstu vöruliða en hafi þó selst sæmilega, eins og hann kemst að orði. Guðmundur segist sáttur við þessar tölur. „Ef við erum á meðal þeirra efstu og sjáum þar með að hrefnukjötið er að festa sig í sessi á grillborði landsmanna þá erum við mjög sáttir. Þetta hefur selst vel þó við höfum ekkert auglýst."- jse Fréttir Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Sjá meira
Hrafnreyður ehf. hefur uppi áform um að auka enn frekar hrefnuveiðar. Í fyrra voru veiddar um fimmtíu hrefnur en að sögn Gunnars Bergmanns Jónssonar framkvæmdastjóra er stefnt að því að veiða um áttatíu dýr í ár. Markmiðið er að neytendum standi hrefnukjöt til boða allan ársins hring. „Við erum núna að safna kjöti og ætlum svo að þíða það á viku eða tveggja vikna fresti svo við getum sett marinerað hrefnukjöt á helstu sölustaði allan ársins hring," segir framkvæmdastjórinn. Hann segir að birgðir hafi aðeins enst fram í janúar í fyrra fyrir helstu sölustaði. Aðeins hefur dregið úr vinsældum hrefnukjöts sem var til dæmis vinsælasti vöruliðurinn í grillmat hjá Kaupási í fyrra. Nú skipar hrefnukjötið þriðja sætið á þessum sölulista. Samtals er búið að selja um eitt og hálft tonn í verslunum Krónunnar en Kaupás rekur þær. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir að þar sé hrefnukjötið ekki meðal þriggja efstu vöruliða en hafi þó selst sæmilega, eins og hann kemst að orði. Guðmundur segist sáttur við þessar tölur. „Ef við erum á meðal þeirra efstu og sjáum þar með að hrefnukjötið er að festa sig í sessi á grillborði landsmanna þá erum við mjög sáttir. Þetta hefur selst vel þó við höfum ekkert auglýst."- jse
Fréttir Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Sjá meira