Hlustaðu á lagið: Ný útgáfa af Do They Know It's Christmas? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. nóvember 2014 20:44 Bob Geldof, forsprakki Band Aid hópsins, og Harry Styles, forsprakki One Directon. vísir/afp Mörg stærstu nöfn bresks tónlistariðnaðar komu saman í London til að taka upp nýja útgáfu af laginu Do They Know It's Christmas? Peningur af sölu lagsins mun renna til styrktar þeirra sem eiga um sárt að binda sökum ebólu. Hópurinn nú kallast Band Aid 30 en þrjátíu ár eru frá því að lagið kom fyrst út þá til styrktar fórnarlamba hungursneyðar í Eþíópíu. Meðal þeirra sem tóku þátt þá má nefna Bono, Phil Collins, Simon LeBon, Sting og George Michael. Lagið seldist í meir en tveimru milljónum eintaka og safnaði um 25 milljónum Bandaríkjadala. Textanum við lagið hefur verið breytt í samræmi við nýtt málefni sem verið er að styrkja. Lagið var spilað í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum X-Factor í Bretlandi nú í kvöld. Það kemur svo í sölu í fyrramálið en enginn virðisaukaskattur mun vera lagður á útgáfuna. „Ég var mjög ánægður með þá. Þeir fóru vel með lagið," sagði forsprakki hópsins, Bob Geldof, um framlag drengjanna í One Direction en þeir syngja upphafslínur lagsins. „Þetta eru erfiðar línur því allir þekkja þær og þykir vænt um línunar. Þeir stóðu sig eins og hetjur." Meðal annara listamanna sem koma að laginu má nefna Chris Martin, Ed Sheeran, Ellie Goulding, Disclosure, Sinead O'Connor, Sam Smith, Bono og Bastille. Þetta er ekki fyrsta endurútgáfa lagsins en það var einnig gert árið 2004. Þá tóku þátt m.a. Bono, Chris Martin, Thom Yorke, Dizze Rascal, Katie Melua og Natasha Bedingfield. Heyra má nýja útgáfu sem og eldri útgáfur hér að neðan. Ebóla Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Mörg stærstu nöfn bresks tónlistariðnaðar komu saman í London til að taka upp nýja útgáfu af laginu Do They Know It's Christmas? Peningur af sölu lagsins mun renna til styrktar þeirra sem eiga um sárt að binda sökum ebólu. Hópurinn nú kallast Band Aid 30 en þrjátíu ár eru frá því að lagið kom fyrst út þá til styrktar fórnarlamba hungursneyðar í Eþíópíu. Meðal þeirra sem tóku þátt þá má nefna Bono, Phil Collins, Simon LeBon, Sting og George Michael. Lagið seldist í meir en tveimru milljónum eintaka og safnaði um 25 milljónum Bandaríkjadala. Textanum við lagið hefur verið breytt í samræmi við nýtt málefni sem verið er að styrkja. Lagið var spilað í fyrsta sinn í sjónvarpsþættinum X-Factor í Bretlandi nú í kvöld. Það kemur svo í sölu í fyrramálið en enginn virðisaukaskattur mun vera lagður á útgáfuna. „Ég var mjög ánægður með þá. Þeir fóru vel með lagið," sagði forsprakki hópsins, Bob Geldof, um framlag drengjanna í One Direction en þeir syngja upphafslínur lagsins. „Þetta eru erfiðar línur því allir þekkja þær og þykir vænt um línunar. Þeir stóðu sig eins og hetjur." Meðal annara listamanna sem koma að laginu má nefna Chris Martin, Ed Sheeran, Ellie Goulding, Disclosure, Sinead O'Connor, Sam Smith, Bono og Bastille. Þetta er ekki fyrsta endurútgáfa lagsins en það var einnig gert árið 2004. Þá tóku þátt m.a. Bono, Chris Martin, Thom Yorke, Dizze Rascal, Katie Melua og Natasha Bedingfield. Heyra má nýja útgáfu sem og eldri útgáfur hér að neðan.
Ebóla Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira