Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2015 15:45 Kevin-Prince er líklega á förum frá Schalke. vísir/getty Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Kevin-Prince var settur í ótímabundið bann hjá liðinu í kjölfarið uppákomu eftir 2-0 tap fyrir Köln fyrr í mánuðinum.Sjá einnig: Kevin-Prince fékk sparkið hjá Schalke. Tveir aðrir leikmenn Schalke, Sidney Sam og Marco Höger, voru einnig settir í bann á sama tíma og Kevin-Prince. Höger er þó byrjaður að æfa aftur með liðinu. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði af banninu,“ sagði Jerome sem spilar með Þýskalandsmeisturum síðustu þriggja ára, Bayern München. „Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég ætti að segja. Bróðir minn er vonsvikinn með framkomu þeirra sem stjórna hjá Schalke, og ég skil hann vel. „Það er augljóst að Schalke var að leita að blóraböggli. Bróðir minn var ekki í byrjunarliðinu í nokkrar vikur en um leið og hann spilaði einn leik fyrir lið sem var í vandræðum, var hann ásakaður um að hafa dregið liðið niður í svaðið.“ Schalke komst ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2010-11 en tímabilið hefur verið vonbrigði hjá þessu stóra félagi. Boateng og Sam fá enn greidd laun hjá Schalke þangað til þeir verða seldir til annarra liða eða samningum þeirra rift. Þeir fá þó ekki greidda bónusa á meðan á banninu stendur. Framtíð Boateng og Sam er í mikilli óvissu en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við AC Milan, sem hann lék með á árunum 2010-13. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00 Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Kevin-Prince var settur í ótímabundið bann hjá liðinu í kjölfarið uppákomu eftir 2-0 tap fyrir Köln fyrr í mánuðinum.Sjá einnig: Kevin-Prince fékk sparkið hjá Schalke. Tveir aðrir leikmenn Schalke, Sidney Sam og Marco Höger, voru einnig settir í bann á sama tíma og Kevin-Prince. Höger er þó byrjaður að æfa aftur með liðinu. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði af banninu,“ sagði Jerome sem spilar með Þýskalandsmeisturum síðustu þriggja ára, Bayern München. „Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég ætti að segja. Bróðir minn er vonsvikinn með framkomu þeirra sem stjórna hjá Schalke, og ég skil hann vel. „Það er augljóst að Schalke var að leita að blóraböggli. Bróðir minn var ekki í byrjunarliðinu í nokkrar vikur en um leið og hann spilaði einn leik fyrir lið sem var í vandræðum, var hann ásakaður um að hafa dregið liðið niður í svaðið.“ Schalke komst ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2010-11 en tímabilið hefur verið vonbrigði hjá þessu stóra félagi. Boateng og Sam fá enn greidd laun hjá Schalke þangað til þeir verða seldir til annarra liða eða samningum þeirra rift. Þeir fá þó ekki greidda bónusa á meðan á banninu stendur. Framtíð Boateng og Sam er í mikilli óvissu en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við AC Milan, sem hann lék með á árunum 2010-13.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00 Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30
Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00
Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15