Ole Gunnar byrjar vel með Molde | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 22:01 Ole Gunnar Solskjær gat varla byrjað betur en með sigri í Evrópukeppni. Vísir/EPA Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira