Peyton: Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 11:30 Manning hefur verið meiddur síðustu vikur en gæti snúið til baka um næstu helgi. vísir/getty Um helgina var sýndur þáttur á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni þar sem margir bandarískir afreksíþróttamenn voru sakaðir um að hafa notað ólögleg efni. Á meðal þeirra er NFL-goðsögnin Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, en hermt var í þættinum að hann hefði fengið sent HGH-vaxtarhormón heim til sín. Manning var fljótur að bregðast við þessum fréttum og var reiður. „Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði og tilbúningur með öllu,“ sagði Manning en hann íhugar nú alvarlega að kæra Al Jazeera vegna þessara ásakana. Í þættinum komu ásakanirnar fram hjá manni sem heitir Charlie Sly. Hann er lyfjafræðingur og sagður hafa hjálpað íþróttamönnum við að komast yfir ólögleg efni. Hann segist hafa sent efnið á til eiginkonu Manning, Ashley, svo nafn Peytons kæmi hvergi fram. Sly var myndaður á laun þar sem þessi orð komu fram. Sly hefur þegar dregið í land með yfirlýsingar sínar í þættinum. Hann segir að það sem komi fram í þættinum sé einfaldlega ekki rétt. NFL Tengdar fréttir Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Um helgina var sýndur þáttur á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni þar sem margir bandarískir afreksíþróttamenn voru sakaðir um að hafa notað ólögleg efni. Á meðal þeirra er NFL-goðsögnin Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, en hermt var í þættinum að hann hefði fengið sent HGH-vaxtarhormón heim til sín. Manning var fljótur að bregðast við þessum fréttum og var reiður. „Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði og tilbúningur með öllu,“ sagði Manning en hann íhugar nú alvarlega að kæra Al Jazeera vegna þessara ásakana. Í þættinum komu ásakanirnar fram hjá manni sem heitir Charlie Sly. Hann er lyfjafræðingur og sagður hafa hjálpað íþróttamönnum við að komast yfir ólögleg efni. Hann segist hafa sent efnið á til eiginkonu Manning, Ashley, svo nafn Peytons kæmi hvergi fram. Sly var myndaður á laun þar sem þessi orð komu fram. Sly hefur þegar dregið í land með yfirlýsingar sínar í þættinum. Hann segir að það sem komi fram í þættinum sé einfaldlega ekki rétt.
NFL Tengdar fréttir Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45