Maia grét eftir að hafa leikið sér að Condit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2016 15:30 Maia réð ekki við tilfinningar sínar eftir bardagann í nótt. vísir/getty Brasilíska kyrkislangan Demian Maia, sem fór illa með Gunnar Nelson í desember, vann enn einn risasigurinn í búrinu í nótt. Þá afgreiddi hann Carlos Condit í fyrstu lotu. Maia náði Condit niður eftir aðeins 30 sekúndur og ekki svo löngu síðar gafst Condit upp. Þessi sigur skipti Maia gríðarlegu máli og hann brotnaði niður og grét beint eftir bardagann. Þetta var sjötti sigur Maia í röð í UFC. Condit barðist um beltið í veltivigtinni í janúar gegn Robbie Lawler og tapaði þá á dómaraúrskurði. Alvöru gaur en var eins og lamb í höndunum á Maia. Tölfræðin hjá Maia í síðustu bardögum er lyginni líkust. Hann er búinn að fá á sig aðeins 13 högg í síðustu fjórum bardögum. Það voru heldur ekki bardagar gegn neinum smá mönnum heldur gegn Condit, Matt Brown, Gunnari Nelson og Neil Magny. Til samanburðar má geta þess að Conor McGregor og Nate Diaz fengu báðir á sig yfir 160 högg í þeirra síðasta bardaga. Það vissu allir hvað Maia ætlaði að gera en það virðist ekki vera hægt að stöðva fellurnar hans. Þegar í gólfið er komið hefur hann hreint ótrúlega yfirburði. UFC hefur ekki viljað gefa hinum 38 ára gamla Maita titilbardaga til þessa en nú er ekki hægt að ganga fram hjá honum lengur. Tyron Woodley og Stephen Thompson munu væntanlega berjast næst um beltið og Maia segist vera til í að bíða og mæta sigurvegaranum úr þeim bardaga um beltið.Maia er hér að leika sér að Condit í gólfinu.vísir/getty MMA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Brasilíska kyrkislangan Demian Maia, sem fór illa með Gunnar Nelson í desember, vann enn einn risasigurinn í búrinu í nótt. Þá afgreiddi hann Carlos Condit í fyrstu lotu. Maia náði Condit niður eftir aðeins 30 sekúndur og ekki svo löngu síðar gafst Condit upp. Þessi sigur skipti Maia gríðarlegu máli og hann brotnaði niður og grét beint eftir bardagann. Þetta var sjötti sigur Maia í röð í UFC. Condit barðist um beltið í veltivigtinni í janúar gegn Robbie Lawler og tapaði þá á dómaraúrskurði. Alvöru gaur en var eins og lamb í höndunum á Maia. Tölfræðin hjá Maia í síðustu bardögum er lyginni líkust. Hann er búinn að fá á sig aðeins 13 högg í síðustu fjórum bardögum. Það voru heldur ekki bardagar gegn neinum smá mönnum heldur gegn Condit, Matt Brown, Gunnari Nelson og Neil Magny. Til samanburðar má geta þess að Conor McGregor og Nate Diaz fengu báðir á sig yfir 160 högg í þeirra síðasta bardaga. Það vissu allir hvað Maia ætlaði að gera en það virðist ekki vera hægt að stöðva fellurnar hans. Þegar í gólfið er komið hefur hann hreint ótrúlega yfirburði. UFC hefur ekki viljað gefa hinum 38 ára gamla Maita titilbardaga til þessa en nú er ekki hægt að ganga fram hjá honum lengur. Tyron Woodley og Stephen Thompson munu væntanlega berjast næst um beltið og Maia segist vera til í að bíða og mæta sigurvegaranum úr þeim bardaga um beltið.Maia er hér að leika sér að Condit í gólfinu.vísir/getty
MMA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira