Vandræðaleg byrjun Rams eftir endurkomuna til Los Angeles | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 07:00 San Francisco 49ers fagnar snertimarki. vísir/getty Fyrsta leikvika NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta kláraðist í nótt með tveimur mánudagsleikjum þar sem Pittsburgh Steelers og San Francisco 49ers unnu sannfærandi sigra. Pittsburgh sótti Washington Redskins heim og vann stórsigur, 38-16. Pittsburgh er talið líklegt til að vinna Ameríkudeildina og komast alla leið í Super Bowl í ár. Antonio Brown, útherji Pittsburgh, sem er sá besti í deildinni, var magnaður í nótt en hann greip átta bolta fyrir 126 jördum og skoraði tvö snertimörk. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi liðsins, kláraði 27 sendingar af 37 fyrir 300 jördum og kastaði fyrir þremur snertimörkum. Ekki átti hlauparinn DeAngelo Williams síðri leik en hann hljóp 143 jarda í 26 tilranum eða 5,5 að meðaltali í tilraun og skoraði tvö snertimörk. Rams tapaði fyrsta leiknum sínum eftir endurkomuna til Los Angeles en liðið hefur verið búsett í St. Louis undanfarin 26 ár. Það sótti San Francisco 49ers heim í nótt og skoraði ekki eitt einasta stig. Lokatölur, 28-0. Carlos Hyde, hlaupari 49ers, átti fínan leik og skilaði tveimur snertimörkum en hjá gestunum frá englaborginni var enginn að gera neitt af viti. Vandræðaleg byrjun hjá Los Angeles-liðinu.Hér má sjá það helsta úr leik Pittsburgh og Washington og hér er það helsta úr sigri 49ers gegn Rams. NFL Tengdar fréttir New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Fyrsta leikvika NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta kláraðist í nótt með tveimur mánudagsleikjum þar sem Pittsburgh Steelers og San Francisco 49ers unnu sannfærandi sigra. Pittsburgh sótti Washington Redskins heim og vann stórsigur, 38-16. Pittsburgh er talið líklegt til að vinna Ameríkudeildina og komast alla leið í Super Bowl í ár. Antonio Brown, útherji Pittsburgh, sem er sá besti í deildinni, var magnaður í nótt en hann greip átta bolta fyrir 126 jördum og skoraði tvö snertimörk. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi liðsins, kláraði 27 sendingar af 37 fyrir 300 jördum og kastaði fyrir þremur snertimörkum. Ekki átti hlauparinn DeAngelo Williams síðri leik en hann hljóp 143 jarda í 26 tilranum eða 5,5 að meðaltali í tilraun og skoraði tvö snertimörk. Rams tapaði fyrsta leiknum sínum eftir endurkomuna til Los Angeles en liðið hefur verið búsett í St. Louis undanfarin 26 ár. Það sótti San Francisco 49ers heim í nótt og skoraði ekki eitt einasta stig. Lokatölur, 28-0. Carlos Hyde, hlaupari 49ers, átti fínan leik og skilaði tveimur snertimörkum en hjá gestunum frá englaborginni var enginn að gera neitt af viti. Vandræðaleg byrjun hjá Los Angeles-liðinu.Hér má sjá það helsta úr leik Pittsburgh og Washington og hér er það helsta úr sigri 49ers gegn Rams.
NFL Tengdar fréttir New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06