Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2016 10:30 Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í MMA, berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í Kansas annað kvöld þegar hún mætir Ashley Greenway á bardagakvöldi Invicta FC. Búið er að gefa út stutta heimildamynd um Sunnu sem er framleidd af Bakland en í henni er farið stuttlega yfir feril sunnu og spjallað við æfingafélaga hennar og vini.Sjá einnig:Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Einn þeirra sem tjáir sig um Sunnu og möguleika hennar sem bardagakona í framtíðinni er sjálfur Conor McGregor, skærasta stjarnan í UFC, en hann er mikill Íslandsvinur og góðvinur Gunnars Nelson til margra ára. „Hún verður meistari í framtíðinni. Það er engin spurning. Hún leggur mikið á sig,“ segir Conor, en einnig er spjallað við Gunnar Nelson og þjálfara þeirra beggja, John Kavanagh. „Ég man þegar ég kom hingað fyrir mörgum árum þá var Sunna hérna og alltaf þegar ég kem aftur er hún búin að bæta sig,“ segir Írinn.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina „Hún hefur þennan ákafa sem bardagamaður verður að hafa og er virkilega spennandi efni í 115 punda deild kvenna. Það verður tekið eftir henni hvert sem hún fer.“ „Þetta er stórt skref hjá henni að vera komin í Invicta en hún er meira en tilbúin fyrir þessa áskorun. Ég hlakka til að sjá hvernig henni gengur og að styðja hana alla leið,“ segir Conor McGregor. Sunna Rannveig verður vigtuð í kvöld en fyrsti atvinnumannabardaginn fer svo fram annað kvöld. Heimildamyndina má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í MMA, berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í Kansas annað kvöld þegar hún mætir Ashley Greenway á bardagakvöldi Invicta FC. Búið er að gefa út stutta heimildamynd um Sunnu sem er framleidd af Bakland en í henni er farið stuttlega yfir feril sunnu og spjallað við æfingafélaga hennar og vini.Sjá einnig:Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Einn þeirra sem tjáir sig um Sunnu og möguleika hennar sem bardagakona í framtíðinni er sjálfur Conor McGregor, skærasta stjarnan í UFC, en hann er mikill Íslandsvinur og góðvinur Gunnars Nelson til margra ára. „Hún verður meistari í framtíðinni. Það er engin spurning. Hún leggur mikið á sig,“ segir Conor, en einnig er spjallað við Gunnar Nelson og þjálfara þeirra beggja, John Kavanagh. „Ég man þegar ég kom hingað fyrir mörgum árum þá var Sunna hérna og alltaf þegar ég kem aftur er hún búin að bæta sig,“ segir Írinn.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina „Hún hefur þennan ákafa sem bardagamaður verður að hafa og er virkilega spennandi efni í 115 punda deild kvenna. Það verður tekið eftir henni hvert sem hún fer.“ „Þetta er stórt skref hjá henni að vera komin í Invicta en hún er meira en tilbúin fyrir þessa áskorun. Ég hlakka til að sjá hvernig henni gengur og að styðja hana alla leið,“ segir Conor McGregor. Sunna Rannveig verður vigtuð í kvöld en fyrsti atvinnumannabardaginn fer svo fram annað kvöld. Heimildamyndina má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00
Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09