Conor: Ronda á að þagga niður í öllum gagnrýnisröddum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2016 20:30 Ronda Rousey. vísir/getty Ronda Rousey mun snúa aftur í búrið á nætsíðasta degi ársins og margir gleðjast. Þar á meðal Conor McGregor. Ronda hefur ekki barist síðan Holly Holm rotaði hana fyrir ellefu mánuðum síðan. Hún mun nú mæta Amöndu Nunes í bardaga um bantamvigtarbeltið sem hún tapaði gegn Holm. „Ég er mjög spenntur. Það er frábært að fá hana loksins til baka á ný. Töp geta haft mikil áhrif á okkur sem erum í þessum bransa. Sérstaklega fyrir okkur sem erum efst á toppnum,“ sagði írski ruslakjafturinn. „Ég vona að hún hafi fengið einhvern innblástur er hún sá hvernig ég kom til baka á árinu. Ég óska henni alls hins besta. Hún er frábær bardagakona og ég hlakka til að sjá hana berjast.“ Conor og Ronda eru án vafa langstærstu stjörnurnar í UFC-heiminum. Margir hafa gagnrýnt hana og talað niður til hennar síðustu daga. „Mitt ráð til hennar er að mæta í búrið og þagga niður í öllum. Mættu og sýndu þeim að þú eigir beltið skilið.“ MMA Tengdar fréttir Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Ronda Rousey mun snúa aftur í búrið á nætsíðasta degi ársins og margir gleðjast. Þar á meðal Conor McGregor. Ronda hefur ekki barist síðan Holly Holm rotaði hana fyrir ellefu mánuðum síðan. Hún mun nú mæta Amöndu Nunes í bardaga um bantamvigtarbeltið sem hún tapaði gegn Holm. „Ég er mjög spenntur. Það er frábært að fá hana loksins til baka á ný. Töp geta haft mikil áhrif á okkur sem erum í þessum bransa. Sérstaklega fyrir okkur sem erum efst á toppnum,“ sagði írski ruslakjafturinn. „Ég vona að hún hafi fengið einhvern innblástur er hún sá hvernig ég kom til baka á árinu. Ég óska henni alls hins besta. Hún er frábær bardagakona og ég hlakka til að sjá hana berjast.“ Conor og Ronda eru án vafa langstærstu stjörnurnar í UFC-heiminum. Margir hafa gagnrýnt hana og talað niður til hennar síðustu daga. „Mitt ráð til hennar er að mæta í búrið og þagga niður í öllum. Mættu og sýndu þeim að þú eigir beltið skilið.“
MMA Tengdar fréttir Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. 13. október 2016 07:30