Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 08:00 Eli hleypur af velli með boltann undir höndinni eftir leikinn í nótt. Vísir/Getty New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér. NFL Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér.
NFL Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira