Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. janúar 2017 07:30 Tom Brady fær auka hvíld. vísir/getty Síðasta leikvika deildarkeppninnar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta fór fram í gær og er nú ljóst hvaða lið eru komin í úrslitakeppnina og hvaða lið mætast þar en hún hefst um næstu helgi. New England Patriots vann Miami Dolphins örugglega, 27-14, í leik innan austurriðils Ameríkudeildarinnar sem það vann í áttunda sinn í röð. New England gerði enn betur og vann fjórtán leiki af 16 og vann þar með Ameríkudeildina. Patriots-liðið fær því frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eins og Dallas Cowboys sem lauk deildarkeppninni með því að tapa fyrir Philadelphia Eagles, 17-13. Cowboys vann engu að síður þrettán leiki af sextán og hafði sigur í Þjóðardeildinni. Liðin sem unnu sína riðla í Ameríkudeildinni og fengu sjálfkrafa sæti í úrslitakeppninni eru New England (14-2), Kansas City Chiefs (12-4), Pittsburgh Steelers (11-5) og Houston Texans (9-7). Liðin sem fengu svokallað „Wild card“-sæti eru Oakland Raiders (12-4) og Miami Dolphins (10-6). Liðin sem unnu sína riðla í Þjóðardeildinni og fengu sjálfkrafa sæti í úrslitakeppninni eru Dallas Cowboys (13-3), Atlanta Falcons (11-5), Seattle Seahawks (10-5-1) og Green Bay Packers (10-6). Liðin sem fengu „Wild card“-sæti eru New York Giants (11-5) og Detroit Lions (9-7). Úrslitakeppnin hefst um næstu helgi með „Wild Card“-umferðinni en spilað verður bæði laugardag og sunnudag næstu tvær helgar. Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Dagskráin í úrslitakeppni NFL næstu tvær vikur:Laugardagur 7. janúar: Houston - Oakland Seattle - DetroitSunnudagur 8. janúar: Pittsburg - Miami Green Bay - New York GiantsSunnudagur 14. janúar Atlanta - Seattle/Green Bay/New York Giants New England - Houston/Oakland/MiamiSunnudagur 15. janúar Kansas City - Pittsburgh/Houston/Oakland Dallas Cowboys - Green Bay/New York Giants/Detroit NFL Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Síðasta leikvika deildarkeppninnar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta fór fram í gær og er nú ljóst hvaða lið eru komin í úrslitakeppnina og hvaða lið mætast þar en hún hefst um næstu helgi. New England Patriots vann Miami Dolphins örugglega, 27-14, í leik innan austurriðils Ameríkudeildarinnar sem það vann í áttunda sinn í röð. New England gerði enn betur og vann fjórtán leiki af 16 og vann þar með Ameríkudeildina. Patriots-liðið fær því frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eins og Dallas Cowboys sem lauk deildarkeppninni með því að tapa fyrir Philadelphia Eagles, 17-13. Cowboys vann engu að síður þrettán leiki af sextán og hafði sigur í Þjóðardeildinni. Liðin sem unnu sína riðla í Ameríkudeildinni og fengu sjálfkrafa sæti í úrslitakeppninni eru New England (14-2), Kansas City Chiefs (12-4), Pittsburgh Steelers (11-5) og Houston Texans (9-7). Liðin sem fengu svokallað „Wild card“-sæti eru Oakland Raiders (12-4) og Miami Dolphins (10-6). Liðin sem unnu sína riðla í Þjóðardeildinni og fengu sjálfkrafa sæti í úrslitakeppninni eru Dallas Cowboys (13-3), Atlanta Falcons (11-5), Seattle Seahawks (10-5-1) og Green Bay Packers (10-6). Liðin sem fengu „Wild card“-sæti eru New York Giants (11-5) og Detroit Lions (9-7). Úrslitakeppnin hefst um næstu helgi með „Wild Card“-umferðinni en spilað verður bæði laugardag og sunnudag næstu tvær helgar. Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Dagskráin í úrslitakeppni NFL næstu tvær vikur:Laugardagur 7. janúar: Houston - Oakland Seattle - DetroitSunnudagur 8. janúar: Pittsburg - Miami Green Bay - New York GiantsSunnudagur 14. janúar Atlanta - Seattle/Green Bay/New York Giants New England - Houston/Oakland/MiamiSunnudagur 15. janúar Kansas City - Pittsburgh/Houston/Oakland Dallas Cowboys - Green Bay/New York Giants/Detroit
NFL Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira