Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2017 11:45 Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Lars stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar vann Ísland sér sæti á EM 2016 og komst alla leið í 8-liða úrslit í lokakeppninni. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM og hefur síðan þá starfað sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu. Lars ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Norðmenn eru í sögulegri lægð. Þeir hafa ekki komist á stórmót síðan 2000 og sitja í 84. sæti heimslista FIFA. Miðað við viðbrögðin á Twitter voru íslenskir fótboltaáhugamenn misánægðir með þessa ákvörðun Lars.LAAAARS! Hvaða dealbreaker er þetta? Norðmaðurinn hefur hent einhverjum svívirðilegum Kínamonníng, löðrandi í olíu, í átt að kallinum!— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 1, 2017 LALLI! Finnst þetta eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum. Svik. #lagerback #fotboltinet— Rögnvaldur Már (@roggim) February 1, 2017 NEJ! Vad i helvete Lars?! Är det bara för att du älskar SKAM!? #lalli— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 1, 2017 Lars— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) February 1, 2017 Ok Lars vildi halda áfram í þjálfun. Það hefur eitthvað gengið á. Afhverju vildi hann ekki halda áfram með okkur? #LarsGate— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 1, 2017 Til lykke fodbold Norge @NFF_info Sympatisk person og dygtig træner, der forstår vigtigheden af samarbejde.— OliK (@OKristjans) February 1, 2017 Lars tekur við Noregi. Sem sagt: Við hefðum getað haft hann lengur en eitthvað eða einhver klúðraði því.— Atli Fannar (@atlifannar) February 1, 2017 Noregur besta landslið Norðurlandanna næstu 4 árin (Staðfest)#fotboltinet— Kristofer Már (@kristomar98) February 1, 2017 Fullu kallarnir í norsku landsliðsnefndinni hljóta að vera skemmtilegri en íslensku kollegarnir. #fotboltinet— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 1, 2017 Sky Sports News: Lars Lagerback hijacked Sigga Dúllu from Icelandic national team with offer that Dúllan couldn´t refuse pic.twitter.com/DhEaU5drBy— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) February 1, 2017 Krakkar. Við köllum ekki fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands fasista. Muna það.— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 1, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Lars stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar vann Ísland sér sæti á EM 2016 og komst alla leið í 8-liða úrslit í lokakeppninni. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM og hefur síðan þá starfað sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu. Lars ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Norðmenn eru í sögulegri lægð. Þeir hafa ekki komist á stórmót síðan 2000 og sitja í 84. sæti heimslista FIFA. Miðað við viðbrögðin á Twitter voru íslenskir fótboltaáhugamenn misánægðir með þessa ákvörðun Lars.LAAAARS! Hvaða dealbreaker er þetta? Norðmaðurinn hefur hent einhverjum svívirðilegum Kínamonníng, löðrandi í olíu, í átt að kallinum!— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 1, 2017 LALLI! Finnst þetta eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum. Svik. #lagerback #fotboltinet— Rögnvaldur Már (@roggim) February 1, 2017 NEJ! Vad i helvete Lars?! Är det bara för att du älskar SKAM!? #lalli— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 1, 2017 Lars— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) February 1, 2017 Ok Lars vildi halda áfram í þjálfun. Það hefur eitthvað gengið á. Afhverju vildi hann ekki halda áfram með okkur? #LarsGate— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 1, 2017 Til lykke fodbold Norge @NFF_info Sympatisk person og dygtig træner, der forstår vigtigheden af samarbejde.— OliK (@OKristjans) February 1, 2017 Lars tekur við Noregi. Sem sagt: Við hefðum getað haft hann lengur en eitthvað eða einhver klúðraði því.— Atli Fannar (@atlifannar) February 1, 2017 Noregur besta landslið Norðurlandanna næstu 4 árin (Staðfest)#fotboltinet— Kristofer Már (@kristomar98) February 1, 2017 Fullu kallarnir í norsku landsliðsnefndinni hljóta að vera skemmtilegri en íslensku kollegarnir. #fotboltinet— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 1, 2017 Sky Sports News: Lars Lagerback hijacked Sigga Dúllu from Icelandic national team with offer that Dúllan couldn´t refuse pic.twitter.com/DhEaU5drBy— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) February 1, 2017 Krakkar. Við köllum ekki fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands fasista. Muna það.— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 1, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42