Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2017 10:30 St-Pierre, til vinstri, á UFC 200 í sumar. Vísir/Getty Einn besti MMA-bardagamaður frá upphafi, Kanadamaðurinn Georges St-Pierre, er væntanlegur aftur í búrið eftir að hafa gert nýjan samning við UFC í gærkvöldi. Þrjú ár eru liðin síðan að St-Pierre barðist síðast er hann vann Johny Hendricks í nóvember 2013. Enginn hefur unnið fleiri titilbardaga í sögu UFC (12) og aðeins Anderson Silva hefur verið meistari í lengri tíma. St-Pierre berst í veltivigt, sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson sem mun berjast við Alan Jouban á bardagakvöldi UFC í London eftir réttan mánuð. Hann hafði gríðarlega yfirburði í þyngdarflokkinum frá 2007 til 2013. Sjá einnig: Gunnar: Engnin á topp tíu var laus Eftir sigurinn á Hendricks ákvað St-Pierre að stíga til hliðar, þó svo að hann hafi aldrei lagt hanskana formlega á hilluna. Fjölmiðlar greindu svo frá því í júní á síðasta ári að hann vildi snúa aftur en samningaviðræður hans við UFC hafa gengið mjög hægt. Líklegt er að St-Pierre muni berjast síðla sumars eða í haust. Hann verður þá orðinn 36 ára en hann hefur alls unnið 25 bardaga á ferli sínum og tapað eins tveimur. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00 Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00 Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Einn besti MMA-bardagamaður frá upphafi, Kanadamaðurinn Georges St-Pierre, er væntanlegur aftur í búrið eftir að hafa gert nýjan samning við UFC í gærkvöldi. Þrjú ár eru liðin síðan að St-Pierre barðist síðast er hann vann Johny Hendricks í nóvember 2013. Enginn hefur unnið fleiri titilbardaga í sögu UFC (12) og aðeins Anderson Silva hefur verið meistari í lengri tíma. St-Pierre berst í veltivigt, sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson sem mun berjast við Alan Jouban á bardagakvöldi UFC í London eftir réttan mánuð. Hann hafði gríðarlega yfirburði í þyngdarflokkinum frá 2007 til 2013. Sjá einnig: Gunnar: Engnin á topp tíu var laus Eftir sigurinn á Hendricks ákvað St-Pierre að stíga til hliðar, þó svo að hann hafi aldrei lagt hanskana formlega á hilluna. Fjölmiðlar greindu svo frá því í júní á síðasta ári að hann vildi snúa aftur en samningaviðræður hans við UFC hafa gengið mjög hægt. Líklegt er að St-Pierre muni berjast síðla sumars eða í haust. Hann verður þá orðinn 36 ára en hann hefur alls unnið 25 bardaga á ferli sínum og tapað eins tveimur.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00 Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00 Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00
Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00
Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45