Sunna og næsti andstæðingur hennar eiga margt sameiginlegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2017 19:23 Sunna Rannveig Davíðsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir annan bardaga sinn sem atvinnumaður í MMA. Þann 25. mars mætir Sunna hinni bandarísku Mallroy Martin í Kansas City. Í fyrsta atvinnumannabardaga sínum vann Sunna öruggan sigur á Ashley Greenway. „Í fyrsta lagi er ég mjög spennt fyrir því að fá bardaga. Það eru að verða komnir sex mánuðir síðan ég barðist síðast. Þetta er algjör snilld og mér er eiginlega alveg sama hver það er, hvað hún heitir eða hvaðan hún er,“ sagði Sunna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þessi [Martin] er rosa skemmtileg með það að gera að við erum með svipaðan bakgrunn í sportinu. Við erum báðar með fjólublátt belti í brasilísku ju jitsu og hún er núna úti í Tælandi þar sem ég var fyrir fjórum árum síðan,“ sagði Sunna. „Ég hef aldrei hitt þessa stelpu og hún er ekki beint liðsfélagi minn það eru samt blendnar tilfininngar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Gaupi kíkti í Mjölnishöllina: „Markmiðið er gera þetta að miðstöð heimsins í MMA“ Mjölnishöllin í Öskjuhlíð var vígð á dögunum. 1. mars 2017 18:54 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir annan bardaga sinn sem atvinnumaður í MMA. Þann 25. mars mætir Sunna hinni bandarísku Mallroy Martin í Kansas City. Í fyrsta atvinnumannabardaga sínum vann Sunna öruggan sigur á Ashley Greenway. „Í fyrsta lagi er ég mjög spennt fyrir því að fá bardaga. Það eru að verða komnir sex mánuðir síðan ég barðist síðast. Þetta er algjör snilld og mér er eiginlega alveg sama hver það er, hvað hún heitir eða hvaðan hún er,“ sagði Sunna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þessi [Martin] er rosa skemmtileg með það að gera að við erum með svipaðan bakgrunn í sportinu. Við erum báðar með fjólublátt belti í brasilísku ju jitsu og hún er núna úti í Tælandi þar sem ég var fyrir fjórum árum síðan,“ sagði Sunna. „Ég hef aldrei hitt þessa stelpu og hún er ekki beint liðsfélagi minn það eru samt blendnar tilfininngar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Gaupi kíkti í Mjölnishöllina: „Markmiðið er gera þetta að miðstöð heimsins í MMA“ Mjölnishöllin í Öskjuhlíð var vígð á dögunum. 1. mars 2017 18:54 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Gaupi kíkti í Mjölnishöllina: „Markmiðið er gera þetta að miðstöð heimsins í MMA“ Mjölnishöllin í Öskjuhlíð var vígð á dögunum. 1. mars 2017 18:54