Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2017 23:00 Kjartan Henry Finnbogason nýtur þess að vera kominn í íslenska landsliðið en hann fékk tækifærið í fjarveru lykilmanna sem eru meiddir eftir góða frammistöðu á æfingamótinu í Kína fyrr í vetur. „Það er svakalega gaman að vera í þessum hópi og ég er einbeittur á verkefnið sem er fram undan,“ sagði Kjartan Henry fyrir æfingu landsliðsins í Parma í dag en síðdegis flaug hópurinn yfir til Albaníu, þar sem leikurinn gegn Kósóvó fer fram á föstudag. Kjartan Henry var fyrir fáeinum árum lykilmaður í KR en nokkuð frá því að komast í íslenska landsliðið, að því er virtist. Alvarleg meiðsli settu einnig strik í reikninginn en eftir að hann hélt til Danmerkur hefur leiðin inn í landsliðið verið styttri. „Þegar ég var meiddur frá 2012 til 2014 fór ýmsilegt í gegnum hugann en ég afskrifaði aldrei möguleika mína að komast aftur í landsliðið. Það var alltaf markmiðið að komast aftur í þennan hóp.“ „Liðið hefur auðvitað ná frábærum árangri og uppgangur liðsins ótrúlegur. Það er mjög gaman að vera kominn í hópinn aftur.“ Kjartan Henry spilar með Horsens sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í tíunda sætinu af fjórtán liðum í hefðbundinni deildarkeppni en deildinni verður nú skipt í tvo hluta - sjö efstu liðin berjast um titilinn en hin sjö um að halda sæti sínu í deidinni. Randers, lið Ólafs Helga Kristjánssonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, hafnaði einmitt í sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa tapað átta af síðustu leikjum sínum.Sjá einnig: Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik „Það er mikil áskorun að spila í efstu deild fyrir okkur. Við erum nýkomnir upp og þetta er sterk deild. En við spilum úr því sem við höfum. Við gerðum vel í vetur og náðum tíunda sætinu en þetta er bara harka. Ég hef lært mikið og bætt mig líka sem leikmaður. Það var gott skref fyrir mig að fara út.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason nýtur þess að vera kominn í íslenska landsliðið en hann fékk tækifærið í fjarveru lykilmanna sem eru meiddir eftir góða frammistöðu á æfingamótinu í Kína fyrr í vetur. „Það er svakalega gaman að vera í þessum hópi og ég er einbeittur á verkefnið sem er fram undan,“ sagði Kjartan Henry fyrir æfingu landsliðsins í Parma í dag en síðdegis flaug hópurinn yfir til Albaníu, þar sem leikurinn gegn Kósóvó fer fram á föstudag. Kjartan Henry var fyrir fáeinum árum lykilmaður í KR en nokkuð frá því að komast í íslenska landsliðið, að því er virtist. Alvarleg meiðsli settu einnig strik í reikninginn en eftir að hann hélt til Danmerkur hefur leiðin inn í landsliðið verið styttri. „Þegar ég var meiddur frá 2012 til 2014 fór ýmsilegt í gegnum hugann en ég afskrifaði aldrei möguleika mína að komast aftur í landsliðið. Það var alltaf markmiðið að komast aftur í þennan hóp.“ „Liðið hefur auðvitað ná frábærum árangri og uppgangur liðsins ótrúlegur. Það er mjög gaman að vera kominn í hópinn aftur.“ Kjartan Henry spilar með Horsens sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í tíunda sætinu af fjórtán liðum í hefðbundinni deildarkeppni en deildinni verður nú skipt í tvo hluta - sjö efstu liðin berjast um titilinn en hin sjö um að halda sæti sínu í deidinni. Randers, lið Ólafs Helga Kristjánssonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, hafnaði einmitt í sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa tapað átta af síðustu leikjum sínum.Sjá einnig: Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik „Það er mikil áskorun að spila í efstu deild fyrir okkur. Við erum nýkomnir upp og þetta er sterk deild. En við spilum úr því sem við höfum. Við gerðum vel í vetur og náðum tíunda sætinu en þetta er bara harka. Ég hef lært mikið og bætt mig líka sem leikmaður. Það var gott skref fyrir mig að fara út.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00
Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15
Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30
Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30
Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00
Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00